Leita í fréttum mbl.is

Hćstiréttur segir vaxtaákvćđi gengistryggđra samninga ógilt

Hćstiréttur felldi sinn stóra dóm í dag og kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ vaxtaákvćđi gengistryggđra samninga sé svo tengt gengistryggingunni ađ ekki sé hćgt annađ en ađ dćma ţađ ógilt.  Ţar sem ákvćđiđ er ógilt, ţá gildi 3. og 4. gr. laga nr. 38/2001 og miđa skuli viđ lćgstu óverđtryggđu vexti Seđlabanka Íslands.

Forsendur Hćstaréttar eru allt ađrar en Hérađsdóms Reykjavíkur og taka ekkert á forsendubresti lántaka.  Ţví er ljóst ađ höfđa verđur nýtt mál ef fá á úr ţví skoriđ hvort lántaki hafi orđiđ fyrir forsendubresti.

Niđurstađan leiđir aftur til ţess ađ greiđslur sem lántakar inntu af hendi fram ađ hruni og í samrćmi viđ útsenda greiđsluseđla.  Svo dćmi sé tekiđ um lán tekiđ um mitt ár 2006, ţá hćkkar greiđslan af ţví mjög mikiđ og í einhverjum tilfellum meira en tvöfaldast hún.  Lántaki mun ţví hafa mjög góđ rök fyrir ţví ađ höfđa mál ţar sem látiđ er reyna á forsendubrest lánsins, ađ ég tali nú ekki um ákvćđi c-liđar 36. gr. laga nr. 7/1936.

Ég fć ekki betur séđ en ađ enn og aftur sé málinu ekki lokiđ.  Mér virđist t.d. sem ákvćđi 4. gr. vaxtalaga sé beitt ţannig í ţessu máli, ađ ţađ gćti brotiđ gegn neytendaverndartilskipun ESB 93/13/EC.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţetta er leiđinleg útkoma - verra ţó, ađ dómsmál og óvissa heldur áfram.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 16.9.2010 kl. 18:45

2 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Marinó; er ekki rétt ađ reikna dráttarvexti á ofgreiddar upphćđir ?

Axel Pétur Axelsson, 16.9.2010 kl. 19:19

3 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Sćll Marinó, verđur ţađ mál sem hugsanlega verđur höfđađ vegna forsendubrests ţá ekki ađ taka til allra lána.  Hvort sem ţeir eru međ gengistryggđ eđa verđtryggđ lán?

Ég fć ekki betur séđ en ađ ţessi dómur í dag geti orđiđ til ţess ađ sameina skuldara í ađ fá réttlćtinu framgengt.

Magnús Sigurđsson, 16.9.2010 kl. 21:07

4 Smámynd: Guđlaugur Hermannsson

Niđurstađa Hćstaréttar er ekki alltaf lagaleg niđurstađa. Ţađ er eins og Hćstiréttur sé málamiđlari en ekki úrskurđarađilli. Ef ţetta er tilfelliđ ţá er Ísland á hálum ís og stór brestur í undirstöđum lýđrćđisins.

Ég spái ţví ađ um algjörann fólksflótta verđi frá landinu nú strax í haust. Ţađ er mikill uppgangur á Norđurlöndunum og vöntun á velmenntuđu ungu starfsfólki í flestar starfsgreinar.

Guđlaugur Hermannsson, 16.9.2010 kl. 21:22

5 identicon

Mér sýnist ađ Hćstiréttur hafi skautađ algerlega framhjá 14.gr. laga um neytendalán nr.121/1994 en 1.mgr. hennar hljóđar svo:  Nú eru vextir eđa annar lántökukostnađur ekki tilgreindir í lánssamningi og er lánveitanda ţá eigi heimilt ađ krefja neytanda um greiđslu ţeirra. Ađ öđru leyti fer um vexti af neytendalánum samkvćmt ákvćđum vaxtalaga. Síđan segir í 3.mgr. sömu greinar:  Ákvćđi 1. og 2. mgr. gilda ekki ef lánveitandi getur sannađ ađ neytanda hefđi mátt vera ljóst hver lántökukostnađurinn átti ađ vera. Hćstiréttur dćmir vaxtaákvćđi samningsins ógild og ţar međ eru ekki tilgreindir vextir í samningnum og ţar sem um neytendalán er ađ rćđa ţá má ekki innheimta vexti.  Ţetta mál ţarf ađ fara beint til EFTA dómstólsins međ ţessum rökum.

Kveđja úr Borgarfirđinum,

Arnar Kristinsson 

Arnar (IP-tala skráđ) 16.9.2010 kl. 22:38

6 Smámynd: Elle_

Hvar er dómurinn, refsingin, sektin fyrir lögbrotin?? 

Elle_, 16.9.2010 kl. 22:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 1681299

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband