28.6.2010 | 13:01
Fullgilt sjónarmiđ Evrópuvaktarinnar
Ég ćtla ekki ađ taka neina afstöđu hér til deilumálsins, ţ.e. greiđsluskyldu vegna Icesave, heldur eingöngu ummćla og hćfis Per Sanderud.
Samkvćmt íslenskum stjórnsýslulögum vćri embćttismađur eđa ráđherra búinn ađ gera sig vanhćfan til ađ fjalla um mál á stjórnsýslustigi, ef viđkomandi hefđi viđhaft ummćli eins og Per Sanderud gerđi. Nokkur dćmi eru um ţađ ađ almenn ummćli ráđherra hafi leitt til ţess ađ hćfi hans hafi veriđ dregiđ í efa af dómstólum, sbr. ađ Svi Friđleifsdóttir varđ ađ víkja í máli vegna Kárahnjúka.
Eftirlitsstofnun getur ekki talist hlutlaus, ef hún kveđur upp dóm áđur en andmćlaréttur hefur veriđ virtur. Skiptir engu máli hversu stofnunni ţykir vćntanleg niđurstađa vera augljós. Ţar fyrir utan teljast ţađ vart fagleg vinnubrögđ ađ kveđa upp úrskurđ á ţann hátt sem Sanderud gerđi. Ég tek ţví heilshugar undir ţá skođun Evrópuvaktarinnar, ađ međ ummćlum sínum gerđi Sanderud sig og ESA vanhćf til ađ fjalla um máliđ. Íslensk stjórnvöld eiga ţví ađ fara fram á ađ nýjum ađila verđi faliđ ađ fjalla um máliđ eđa a.m.k. ađ ESA hćtti sinni umfjöllun.
Eins og ég segi í upphaf, ţá skiptir ágreiningsmáliđ sjálft engu máli hér, heldur eingöngu málsmeđferđin. Sanderud segir raunar beint út ađ andmćlaréttur Íslands verđi ekki virtur.
Ţetta minnir mig á eldgamalt mál, sem mér finnst ákaflega gaman ađ rifja upp. Ţađ er frá tíđ Sverris Hermannssonar sem menntamálaráđherra. Háskólanemar voru einu sinni sem oftar ađ agnúast út í LÍN og Sverrir ákvađ ađ skipa nefnd til ađ fara yfir máliđ. Ađspurđur af fréttamanni útvarps hvenćr vćnta megi niđurstöđu nefndarinnar, ţá svarađi Sverrir: "Ţađ á nú ekki ađ taka langan tíma, ţar sem niđurstađan er ţegar ljós."
Vekur upp spurningar um hćfi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 195
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 176
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.