Leita í fréttum mbl.is

Hæstiréttur kveður upp dóma um gengistryggingu í dag

Ég vil vekja athygli á því að Hæstiréttur mun kveða upp dóma í tveimur bílalánamálum í dag.  Dómarnir verða birtir á vef réttarins k. 16.00 og verður að finna hér.  Ég mun að sjálfsögðu fjalla um dómana síðar í dag.

Málin sem um er að ræða eru:

92/2010 Óskar Sindri Atlason (Björn Þorri Viktorsson hrl.) gegn SP. fjármögnun hf. (Sigurmar K. Albertsson hrl.) 

og

153/2010 Lýsing hf. (Sigurmar K. Albertsson hrl.) gegn Jóhanni Rafni Hreiðarssyni og Trausta Snæ Friðrikssyni (Ragnar Baldursson hrl., Ólafur Rúnar Ólafsson hdl.) 

(Mun ég setja tengla inn um leið og þeir verða aðgengilegir.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Gylfi Magnússon segir ríkisstjórnina hafa hugað að öllum möguleikum varðandi niðurstöðu Hæstaréttar, en hann segir ekki hafa verið gengið svo langt að bráðabirgðalög séu tilbúin til undirritunar. „Það er ekki til neitt tilbúið lagafrumvarp en við teljum okkur vita að ef það þyrfti að koma til lagabreytingar hvernig hún þyrfti að verða,“ sagði viðskiptaráðherra.

 Og hvað verður svo ef lög verða sett á ?

Kv Sigurjón

Rauða Ljónið, 16.6.2010 kl. 13:24

2 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ef ríkisstjórn Íslands ætlar sér að setja afturvirk lög til að fella dóma hvort sem um er að ræða Hæstaréttar eða annarra dómstóla, hljóta þau ríki sem við höfum kallað bananalýðveldi að horfa til okkar með aðdáun.  Það getur ekki komið til annað en bylting ef það verður reynt

Kjartan Sigurgeirsson, 16.6.2010 kl. 15:38

3 Smámynd: Elle_

Núverandi fortherta ríkisstjórn er vís til alls sem kemur skuldurum illa.  Vilja heldur að börnum og foreldrum þeirra og gömlum mönnum verða kastað út í gjaldþroti en að glæpabankarnir sem öllu skuldahækkununum í fyrstunni, geti ekki lengur grætt á eymd skuldara. 

Elle_, 16.6.2010 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 1678182

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband