16.6.2010 | 10:58
Hæstiréttur kveður upp dóma um gengistryggingu í dag
Ég vil vekja athygli á því að Hæstiréttur mun kveða upp dóma í tveimur bílalánamálum í dag. Dómarnir verða birtir á vef réttarins k. 16.00 og verður að finna hér. Ég mun að sjálfsögðu fjalla um dómana síðar í dag.
Málin sem um er að ræða eru:
92/2010 Óskar Sindri Atlason (Björn Þorri Viktorsson hrl.) gegn SP. fjármögnun hf. (Sigurmar K. Albertsson hrl.)
og
153/2010 Lýsing hf. (Sigurmar K. Albertsson hrl.) gegn Jóhanni Rafni Hreiðarssyni og Trausta Snæ Friðrikssyni (Ragnar Baldursson hrl., Ólafur Rúnar Ólafsson hdl.)
(Mun ég setja tengla inn um leið og þeir verða aðgengilegir.)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Gylfi Magnússon segir ríkisstjórnina hafa hugað að öllum möguleikum varðandi niðurstöðu Hæstaréttar, en hann segir ekki hafa verið gengið svo langt að bráðabirgðalög séu tilbúin til undirritunar. „Það er ekki til neitt tilbúið lagafrumvarp en við teljum okkur vita að ef það þyrfti að koma til lagabreytingar hvernig hún þyrfti að verða,“ sagði viðskiptaráðherra.
Og hvað verður svo ef lög verða sett á ?
Kv Sigurjón
Rauða Ljónið, 16.6.2010 kl. 13:24
Ef ríkisstjórn Íslands ætlar sér að setja afturvirk lög til að fella dóma hvort sem um er að ræða Hæstaréttar eða annarra dómstóla, hljóta þau ríki sem við höfum kallað bananalýðveldi að horfa til okkar með aðdáun. Það getur ekki komið til annað en bylting ef það verður reynt
Kjartan Sigurgeirsson, 16.6.2010 kl. 15:38
Núverandi fortherta ríkisstjórn er vís til alls sem kemur skuldurum illa. Vilja heldur að börnum og foreldrum þeirra og gömlum mönnum verða kastað út í gjaldþroti en að glæpabankarnir sem öllu skuldahækkununum í fyrstunni, geti ekki lengur grætt á eymd skuldara.
Elle_, 16.6.2010 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.