Leita frttum mbl.is

Brnustu mlin - nnur gmul frsla sem snir a allt er vi a sama

Hr er nnur frsla fr sasta ri. essi er fr 23. aprl 2009 og rituu um a leiti sem gengi var til kosninga:

N eru r a hellast yfir okkur kosningarnar. g var a horfa svo kallaan borgarafund RV rtt an og s varla nokkurn "borgara" leggja fram spurningar. arna komu frambjendur af hinum og essum listum flokkanna og spuru spurninga sem ttu a lta sinn frambjanda lta vel t og reyndu a koma hggi andstingana. Mr fannst essum fundi eins og rum vantar skrari svr hj eim sem stu fyrir svrum, varandi hva vri brnast, hvers vegna B, D, S, V og F hefu ekki komi v egar kring og hvenr a yri gert. stainn tipluu frambjendur kringum spurningarnar eins og kettir kringum heitan graut.

Mig langar a skoa hva mr finnast vera brnustu verkefni nstu rkisstjrnar. au voru brnustu verkefni nverandi rkisstjrnar og rkisstjrnarinnar ar undan. g geri mr engar vonir um a nstu rkisstjrn farnist neitt betur en hinum fyrri en tiloka a ekki.

1. Koma ft starfhfu bankakerfi: Mean fjrmlakerfi virkar ekki elilega, flir bli ekki um hagkerfi. a er betra a rkisstjrnin einblni a byggja upp einn banka og geri hann vel starfhfan, en a reyna a byggja upp rj og hjakka sfellt sama farinu. Lausnin er a krfuhafar gmlu bankanna taki yfir t.d. slandsbanka og Kauping, en rki haldi Landsbankanum. Rki leggi snum banka til 385 milljara sem ttu alls a fara inn bankana, en krfuhafarnir sji um a endurfjrmagna bankana sem eir f hendur. essu arf a ljka innan 30 daga.

2. Stva aukningu atvinnuleysis: a hefi tt a vera fyrsta hlutverk rkisstjrnar Sjlfstisflokks og Samfylkingar a gera allt til a astoa fyrirtki vi a hafa flk vinnu. stainn var farin s lei a safna flki atvinnuleysisbtur. etta voru lklegast strstu mistk eirrar rkisstjrnar kjlfar bankahrunsins. Nverandi rkisstjrn hefur ekki boi upp nein rri. Fyrir hvert starf sem hefur tapast, arf a vinna upp eitt starf. Rkisstjrn Sjlfstisflokks og Samfylkingar skyldi ekki ennan einfalda sannleika. ess vegna eru htt 20 sund manns n atvinnu. g hef lagt til a fyrirtkjum s borga fyrir a hafa flk vinnu stainn fyrir a borga flki fyrir a hafa ekki vinnu. Rast arf verki strax. Ekki eftir viku ea hlfan mnu ea haust.

3. Skapa atvinnulfinu elilegt rekstrarumhverfi svo endurbygging ess geti hafist: a er atvinnulfi sem skapar strfin. Rkisstjrnir skapa skilyrin. Bi er a setja milljara milljara ofan atvinnuleysisbtur, sem hgt hefi veri a nota til a astoa atvinnulfi. Fi einn rkisbanki 385 milljara framlag fr rkinu, tti a vera hgt a koma hjlum atvinnulfsins gang. Krfuhafar hinna tveggja sj um a endurfjrmagna og samkeppni myndi vonandi skapast. Rast arf vtkar breytingar lgum. T.d. arf a fella tmabundi niur ll launatengd gjld. Fyrirtki eru a greia htt 14% mtframlag lfeyrissj og tryggingargjald. Me v a fella essi gjld niur 12 mnui m skapa skilyri fyrir 8 - 10% fjlgun starfa og 4% hkkun launa, ar sem launakostnaur lkkar sem essu nemur. San m endurvekja essi gjld nstu 3 - 5 rum, egar efnahagslfi hefur rtt r ktnum. g tta mig v a sum fyrirtki urfa ekki essu a halda, en hva me a. Vi erum a bjarga fjldanum.

4. Skapa heimilunum elileg skilyri svo eim htti a bla: Atrii 1 og 3 hjlpa heimilunum miki, en a arf meira til. Lkka arf greislubyri lna og leirtta hfustl eirra. Me v er komi til mts vi heimilin vegna rttltrar hkkunar hfustl vegna hruns krnunnar. Heimilin eru mrg hver komin me baki upp vi vegg. rri essara heimila er a htta a greia lnin ea htta neyslu. Margir eiga ekki ara rkosti. Vi skulum hafa huga a sfellt strri hluti lna heimilanna eru a tapast vegna ess a au ra ekki vi au. v fyrr sem lnveitendur tta sig v a hr er um sokkinn kostna a ra og fara afskriftir, ess betra. Talsmaur neytenda mun leggja fram tillgur sunnudag, sem g hvet stjrnmlamenn til a taka til alvarlegrar athugunar. g hef fengi r til umsagnar og tel r vera raunhfa lei t r vandanum. a svo sem lka vi um tillgur Hagsmunasamtaka heimilanna um setja 4% ak vertryggingu ri fr 1. janar 2008.

5. Fara arf agerir til a verja velferarkerfi: Lfeyrisegar hafa margir fari mjg illa t r kreppunni. Huga arf a stu eirra. Einnig arf a huga a stu atvinnulausra, en enginn nr a framfleyta sr og fjlskyldu atvinnuleysisbtum samhlia v a greia af hsnislnum.

6. Mta arf framtarsn fyrir sland: a er tmi til kominn a stjrnvld kvei hvaa stefnu a taka nokkrum grundvallar mlum. g geri tillgu a eftirfarandi agerahpum frslu hr 6.11. og 24.11. og er g eiginlega gttaur v a eir hafi ekki veri settir ft strax fyrstu dgum eftir bankahruni:

 1. Fjrmlaumhverfi: Verkefni a fara yfir og endurskoa allt regluumhverfi fjrmlamarkaarins.
 2. Bankahruni og afleiingar ess: Verkefni a fara yfir adraganda bankahrunsins svo hgt s a lra af reynslunni og draga menn til byrga.- Er vinnslu
 3. Atvinnuml: Verkefni a tryggja eins htt atvinnustig landinu og hgt er komandi mnuum.
 4. Hsnisml: Verkefni a finna leiir til a koma veltu fasteignamarkai aftur sta.
 5. Skuldir heimilanna: Verkefni a finna leiir til a koma veg fyrir fjldagjaldrot heimilanna landinu.
 6. mynd slands: Verkefni a endurreisa mynd slands aljavettvangi.
 7. Flagslegir ttir: Verkefni a byggja upp flagslega innvii landsins.
 8. Rkisfjrml: Verkefni a mta hugmyndir um hvernig rtta m af stu rkissjs.
 9. Peningaml: Verkefni a fara ofan peningamlastefnu Selabanka slands, endurskoa hana eftir rfum og hrinda framkvmd breyttri stefnu me a a markmii endurreisa traust umheimsins Selabanka slands - Er gangi
 10. Gengisml: Verkefni a skoa mguleika gengismlum og leggja fram tillgur um framtartilhgun.
 11. Verblga og verbtur: Verkefni a fara yfir fyrirkomulag essara mla og leggja til umbtur sem gtu stula a auknum stugleika.
 12. Framt slands - hverju tlum vi a lifa: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi nja atvinnuvegi.
 13. Framt slands - Hvernig jflag viljum vi: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi innivii jflagsins.

frslunni 24.11. btti g auk ess vi:

Almenningur bur eftir tlunum fr stjrnvldum um hva a gera. er g a tala um tlanir sem greia r eim vanda sem almenningur stendur frammi fyrir. r tillgur sem hinga til hafa komi, hafa einblnt a auka skuldir flks og tryggja v atvinnuleysisbtur. g get ekki s a etta s a sem flki landinu vill. g fyrir mna parta vil sj a tekjur mnar dugi fyrir tgjldum. g vil sj a fyrirtkjum veri gert kleift a halda flki vinnu og a rekstur eirra breytist ekki of miki. g vil sj a rekstrargrundvllur fyrirtkja og heimila landinu veri styrktur, annig a jflagi dafni en grotni ekki niur. g vil sj hi opinbera fara t mannaflsfrek verkefni, svo a a kosti pening. g vil sj hi opinbera vihalda jnustustigi snu, en ekki samdrtt. ... g hef kalla eftir v fari s endurreisn slenska jflagsins, en ekki auki samdrttinn me niurskuri. a besta sem hgt er a hugsa sr fyrir samflagi, er a tekjur flks aukist, a sem flestir borgi skatta, a framleisla aukist, a tflutningur aukist. etta er grunnurinn a nju slandi og ennan grunn er hgt a leggja strax. Vi urfum ll a leggjast rarnar svo a etta megi vera.

g skora ll framboin a skoa etta ml vandlega og leggist saman rarnar. g skora stjrnmlaflokkana a koma upp r skotgrfunum og stofna jstjrn a loknum kosningum. Verkefnin arf a leysa sameiningu og f til ess asto frustu srfringa.

Aeins eitt atrii er komi eitthva leiis, .e. a koma starfhfu bankakerfi, en v mli er ekki einu sinni loki! Allt anna eru verkefni sem mist er ekki byrja ea a lausnirnar eru fullngjandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Maur er orin svo reyttur a ekkert gerist, spurning a skra smu holu og stjrnvld. ar er vst svo miki a gerast....

Hannes risson (IP-tala skr) 17.3.2010 kl. 15:20

2 Smmynd: Offari

Var ekki stjrnin a gera eitthva dag?

Offari, 17.3.2010 kl. 22:15

3 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

Getur a kallast "starfhft" bankakerfi sem safnar peningum eins og blkli. Hrefni etta krabbamein er fjrhagsleg velfer heimila landsins.

mnum huga er a helsjkt bankakerfi sem jnar engu nema sr sjlfu.

Axel Ptur Axelsson, 17.3.2010 kl. 23:35

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Starri, a sem kynnt var dag snr eingngu a einkennum skulda- og greisluvandans, en hunsar alveg orskina.

Marin G. Njlsson, 18.3.2010 kl. 01:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.4.): 0
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 41
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 40
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband