Leita frttum mbl.is

Ra Atla Steins Gumundssonar Austurvelli 23/1/2010: Rkisstjrn slands, pereat!

Hr fyrir nean er ra Atla Steins Gumundssonar sem hann flutti Austurvelli gr, 23. janar 2010.

Gir slendingar

Nttum fru seggir
negldar vru brynjur,
skildir bliku eirra
vi inn skara mna.

etta stutta en firnasterka vsukorn er komi r Vlundarkviu og lsir orrustu sem er okkur fjarlg og ekkt. Kveskapurinn vel vi hr okkar samflagi rsins 2010 ar sem sannarlega hafa seggir fari hr um a ntureli og bi jinni kaldar kvejur me snilegu og torskildu hagkerfi sem n er gri lei me a binda slenska skattgreiendur ann klafa sem lengi mun uppi vera.

Mr var boi a koma hinga dag og ra um kvrun okkar sambliskonu minnar a flytjast bferlum til Noregs me rsandi sl. Mr rann auvita bli til skyldunnar og i a ga bo enda tel g mr a ljft a greina fr forsendum og adraganda eirrar kvrunar okkar.

Raunar vorum vi orin nokku viss okkar sk egar undir lok sasta sumars um a vi stefndum brottflutning og sennilega vrum vi farin tti g ekki ennan vetur eftir af hsklanmi. Brottfr er v rger ma.

Okkar val st milli Hollands og Noregs, eirra tveggja landa ar sem minnst atvinnuleysi er innan Evrpska efnahagssvisins, flknari treikningar bjuggu n ekki a baki. Eftir a vinir okkar og kunningjar tku a flykkjast til Noregs og vi frum a heyra vibrg eirra vi norsku samflagi var a fljtt ofan a hverfa anga enda tungumli nr okkur og hgara um vik a f vinnu en Hollandi ar sem atvinnuleysi hefur aukist nokku.

skemmdi a ekki fyrir a vinaflk okkar hefur tt lni a fagna hj frndum okkar Normnnum og ber saman um a a arna s komi samflag sem styji vi baki egnunum og astoi egar mti bls.

Reynsla mn hrna heima er s a egar mti bls, blsi stjrnvld enn meira, og smu tt. g tla a gera jtningu hr og n, frammi fyrir gui og mnnum, a greina fr v a g kaus Samfylkinguna kosningunum vori 2009. au mistk geri g bara einu sinni vinni. g tri Jhnnu Sigurardttur. Flagsmlarherrann gamli sem barist me kjafti og klm fyrir litla manninn um a leyti sem g var a fermast.

g fylltist ryggistilfinningu egar Jhanna steig fram kosningabarttunni og lofai jinni skjaldborg um r fasteignir sem n eru lei undir hamarinn sundatali eftir 1. mars nstkomandi.

Reyndin var nnur. Skjaldborg Jhnnu Sigurardttur reyndist strsti gmmtkki slenskra kosningalofora og er n gri lei me a vera brandari rsins 2009. Hin tnda borg Samfylkingarinnar, sveipu dul, myrkri og himinhum vxtum.
sta ess a hyggja a atvinnulausu fjlskylduflki lei gjaldrot var stefnan sett til Brussel. Evrpusambandi sem llu a bjarga – fyrsta lagi ri 2012 egar hr verur lngu sviin jr.

Hva er ori okkar starf sex hundru sumur, hfum vi gengi til gs, gtuna fram eftir veg? Mr er a til efs.

Skattar og aftur skattar er hi eina meal sem rkisstjrn Samfylkingar og vinstri grnna ekkir. Mr reiknaist til, eftir stutta rannsknarvinnu, a hsti leyfilegi virisaukaskattur innan ESB s 25 prsent. Hr a menn aildarvirur og byrja svo v a taka upp 25,5 prsent virisaukaskatt. a er gott veganesti til Brussel.

Gir slendingar.

Viljum vi 25,5 prsent virisaukaskatt?

Viljum vi vertrygg okurln?

Viljum vi ntt heimsmet nauungarslum?

En … viljum vi rttlti?

v miur – a er bara ekki matselinum.

Kru samlandar. g ver sennilega hvorki forstisrherra n forseti r essu. v er etta sennilega eina skipti sem g f a varpa svo stran hp hr Austurvelli og mr ykir sannarlega vnt um a tkifri.

Mr ykir vnt um a f a segja ykkur fr v a g tla a flytja burt af landi mnu ur en hstvirtur fjrmlarherra skattleggur sjlft andrmslofti.

Mr ykir vnt um a segja ykkur a g kri mig ekki um a deila 103.000 ferklmetrum me mnnum sem fengu a eignast heilan banka fyrir ga af dularfullri bruggverksmiju Rsslandi. Sannara reyndist a kaupf var fengi a lni fr rum banka, er n horfi kreppunnar skaut og aldrei a kemur til baka.

Okkur sem hr stndum er hins vegar tla a greia til baka ofurskuld essara smu manna vi breska og hollenska sparifjreigendur sem hafa ekkert til saka unni anna en a lta glepjast af hinni tru snilld Landsbankans. a er ekki fundsvert hlutskipti a fast hr landi dag, me tu milljn krna yfirdrttarheimild – botni.

g skvetti ekki rauri mlningu hs manna um ntur, g hef ekki htunum vi trsarvkinga ea hralygin stjrnvld. En g fer. annig ks g a sna mitt lit eirri vitleysu sem hr blasir vi hvert sem liti er. Eftir endalaust rfl ings og stjrnar um ekki neitt, ar meal hvenr ingmenn fi nst matarhl, er ekkert sjnmli. Ekki neitt!

g hef engan huga a horfa hr upp menn bor vi Sigurjn rnason steypa jinni mrg hundru milljara skuld og fara svo a kenna fjrmlaverkfri vi Hsklann Reykjavk. Ekki fannst mr skemmtilegra a lesa um a fjlmilum n byrjun janar a maurinn lgi slarstrnd Kanareyjum mean slendingar reyndu af veikum mtti a landa einhvers konar greislutlun gagnvart Bretum og Hollendingum. Svo g vitni n gamalt og gott dgurlag: Er ekki kominn tmi til a sj og sigra….Sigurjn rnason?

Enn minni huga hef g a horfa upp Bjrglf Gumundsson akandi um gtur borgarinnar 12 milljna krna jeppa, marggjaldrota, og Bjrglf Thor valsandi um sna mrg hundru milljna villu London.

Hvenr tla essir herramenn a bta jinni ann skaa sem eir hafa valdi?

Hvenr tla eir a segja eitt einasta or vi jina?

Hvenr tla eir a opna feitu bankareikninga sem eir eiga Tortola og fleiri skattaskjlum og bta essari og nstu kynslum tjni sem eir ollu egar vantai pening til a gefa viskiptavinum snum gull a ta einhvers staar helvti?

Hvenr!?!

g segi bara eins og Gumundur jaki heitinn sagi einhvern tmann ru: „Hvlkur helvtis kjarkur!“

slenskir verktakar krefjast hr strframkvmda ur en eir vera hungurmora. Og n er lag. Geymum lverin, htknisjkrahsi og netjnabi. a sem slendinga vantar er eitt strt, rammgert fangelsi kranskum barokkstl, stasett mihlendinu. a myndi g kalla tra snilld.

Hr stendur hnpin j vanda og ttast reii breskra og hollenskra yfirvalda. Var a ekki essi sama j sem skaut r fallbyssum breska togara vori 1973 og gaf dauann og djfulinn reii breskra ramanna. g s ekki a Gordon Brown s meiri bgur en Edward Heath og Harold Wilson tt hann hafi einhver hryjuverkalg kantinum. Auvita hver einasti Breti og Hollendingur a f sitt sparif til baka, anna tek g ekki ml. En greislubyrin m ekki vera annig a jin s sigld kaf. Og eir sem byrgina bera eiga a leggja allt sitt f bori, hvar sem a er fali.

Eitt er Icesave og anna er s skuldabyri sem komin er til af verblgu og gengishruni. ar ttu lnastofnanir vissulega a axla byrg en skjaldborg Jhnnu og flaga hennar er hins vegar umhverfis r stofnanir. Mn ln hkkuu um tpar 40 milljnir 16 mnuum. sex mnui samfleytt hkkai myntkrfuln fr Frjlsa fjrfestingarbankanum a mealtali um 77.000 krnur dag.

a kemur ekki til greina a g borgi essa hkkun. Ekki til a tala um! egar lgfringur bankans sendi mr brf til a tilkynna mr um nauungarslu kom ar fram a innheimtukostnaur vri 923.107 krnur, fyrir utan virisaukaskatt. a er drt a skrifa eitt brf essum sustu og verstu.

Vi slendingar eigum heimsmet fleiru en myntkrfulnum, skttum og bridge. Vi eigum nefnilega lka hsta flabeinsturn Vesturlndum. ar er komi flags- og tryggingamlaruneyti. ar situr fyrrverandi bankarsmaur r Kaupingi og glottir vi tnn eins og Skarphinn Njlu.

essi maur heitir rni Pll rnason og sat nlega fyrir svrum ttinum Bti Bylgjunni. Lti kom a vart a nkvmlega helmingur eirra hlustenda sem hringdu inn spuri rna Pl hvenr hann tlai a fara a gera eitthva mlum jarinnar. rni sagist vera binn a gera alveg fullt og benti hin miklu greislujfnunarrri sn. S galli er hins vegar gjf Njarar a fyrsta lagi eru rri rna svo flkin a au skilur ekki nokkur maur og ru lagi virist a rri sem lengst gengur, eftir a hagfringar ddu a mannaml, lkka greislubyri hsnislna um 17 prsent. etta er n aldeilis munur, srstaklega egar bar fyrirvinnur heimilisins eru n atvinnu eins og sums staar er. Hvlkt bjrgunarvesti.

kvldfrttum sjnvarpsins rijudag lsti rni Pll v svo yfir a engum vri greii gerur me frekari frestun nauungarslum. Hagur skuldarans vri einfaldlega a klra sn ml gagnvart lnardrottnum. ar hfum vi a. Hstvirtur rherra virist telja a sland skorti fleiri tm hs eigu banka og lnastofnana. Gott og vel. Samkvmt kvldfrttum Stvar 2 gr Landsbankinn einn n 428 fasteignir sem hann hefur hirt upp skuldir. Best a fjlga aeins v safni.

rni virist lka lta a hr s bara allt lukkunnar velstandi og jin sigli hraan byr t r gngum snum. Li honum hver sem vill. Mr fyndist lfi byggilega bara fnt ef g sti inni skrifstofu rherralaunum me ealvagn og einkablstjra fyrir utan. Sktt me a tt atvinnuleysisskr fitni um 40 manns dag og flk streymi fr landinu leit a jflagi ar sem a getur lifa me reisn.

Stjrnmlamenn sem hafa aldrei veri starfsmenn plani vera aldrei rttsnir stjrnmlamenn. Enginn tti a f a gegna embtti flagsmlarherra nema a undangenginni nmsvist flagslegri b rufelli me 50 sund krnur mnui til a lifa af og frtt strt og sund. Mr skilst a flugfreyjustarf hj Loftleium gefi lka af sr gta flagsmlarherra – en a skilar afleitum forstisrherra.

Gir slendingar. Sastliinn sunnudag, 17. janar, voru 160 r liin san sklapiltar r Lra sklanum lentu upp kant vi rektor sinn, Sveinbjrn Egilsson. eir gengu fylktu lii um gtur Reykjavkur, sem var vart nema br, og hrpuu „Rektor Sveinbjrn Egilsson, pereat!“ sem latnu tleggst hann farist ea tortmist.

Nna, 160 rum sar, tla g a sna pereati eirra sklapilta upp rkisstjrn slands. Ekki einstaklinga sem hana skipa, en stjrnina sem plitskt fyrirbri. Gir fundarmenn, vi skulum hrpa risvar sinnum rkisstjrn slands, pereat.

Gir slendingar.

Ltum aldrei aftur bja okkur upp afarkosti sem okkur eru n settir!

Ltum aldrei aftur einkafyrirtki eigu glpamanna grafa okkur lifandi skuldum!

Og ltum aldrei aftur stjrnmlamenn landsins segja framan sttfullt Hsklab „i eru ekki jin“! v svo sannarlega erum vi sterk j sem gengi hefur fylktu lii gegnum ykkt og unnt. j me jum!

g segi hinga og ekki lengra og kve etta land. Ykkur, samlanda mna, jningarbrur og -systur, hvet g og kve me essum orum:

slendingar, stndum upp!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

etta var mgnu ra og a arf a dreifa henni sem vast.

Jn Aalsteinn Jnsson, 24.1.2010 kl. 14:05

2 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

arna talar reiur maur sem fer me miklum boafllum eftir snum tilfinningalega skala. Hann og fjlskyldan a flytja r landi og ekkert vi v a segja, v a er val hvers og eins.

g sakna ess a vi getum ekki noti krafta fjlskyldunnar vi endur reisnina

A reisa heilt samflag r rstum er ekki bara nokkurra mnaa vinna, ekki einu sinni fyrir Jhnnu.

Reiin beinist geng vinnuflkinu sem er a leggja grunn a nju samflagi. a er a mnu mati ekki rttur aili til a reiast.

Hverjir eru brennuvargarnir sem brenndu samflagi okkar og hver lnai eim eldspturnar.

J vissulega brenndur grugir fjrglframenn samflagi okkar.

S sem lnai eim eldspturnar var Dav Oddsson og forstisrherrann og verndari Selabankastjra Geir H Haarde horfi og Sjlfstisflokkurinn fylgdist me.

Halldr sgrmsson gaf sjlfum sr og rum vildarvinum fiskinn sjnum skmmu eftir 1980 og aan kemur upphaf fjrglfranna.

Jhanna er hamhleypa a spa, en talsmenn fjrglfranna gera allt sem eir geta til a tefja spilla og skemma.

Spyrji fjrglframennina um skjaldborgina.

Hlmfrur Bjarnadttir, 24.1.2010 kl. 14:34

3 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Marin, hvers vegna eru mtmli ykkar svona mttlaus? Afhverju keyri i ekki 1-2 atrium og lti sverfa til stls? a er ekki vnlegt til rangurs a klifa einhverjum tknilegum atrium. S umra verur oft svo flkin a hn endar t ma og almenningur missir hugann og barttuviljann.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 24.1.2010 kl. 14:36

4 identicon

Bddu n aeins hg Hlmfrur, er a annig a rkisstjrn Jhnnu er algerlega valdalaus undir hlnum fjrglframnnum. Alltaf heyri maur eitthva ntt. Flagsmlarherra er v miur ekki a valda starfi snu og hefur ekki minnsta huga v a leysa r vanda eirra sem hafa lent skuldavanda frekar en arir plitkusar. Mlflutningur Hlmfrar er sorglegur og lsir kannski best eirri stu sem vi almenningur erum , allt pur fer a finna skudlga en ekki a vinna a lausnum. Vi vitum ll um klur Davs og Halldrs, glrulausa einkavinavingu og eigum a lta a okkur a kenningu vera en a leysir ekki skuldavanda heimilana n kemur veg fyrir atgerfisfltta.

Sigurur Sigursson (IP-tala skr) 24.1.2010 kl. 16:52

5 Smmynd: Sveinn Elas Hansson

N vilja flestir vera vinir normanna. Hr ur fyrr geru flestir slendingar stlpagrn a eim, srstaklega fyrir sparsemi eirra.

En a get g sagt og hef alltaf sagt a normenn upp til hpa eru yndislegt flk,etta ekki g af eigin reynslu sastliinn 33 r.

N eru slendingarnir httir a gera grn a normnnunum, fyrr hefi veri.

Sveinn Elas Hansson, 24.1.2010 kl. 20:21

6 Smmynd: Offari

G ra og miki er g sammla esum manni. g hef lka velt fyrir mr a flytja t en konan er ekki hrifin af v. ri 2009 fr mest bi eftir skjaldborg sem aldrei var bygg.

Hva tli a taki mrg r a reikna t greisluol heimilina? Einhvernveginn finnst mr a vera stefnan. a er vissulega gremjulegt a urfa a borga hrri skatta til a niurgreia skuldir annara, en samt finnst mr enn gremjulegra am borga n rangurs.

Engin rangur hefur nst. Skuldarar sitja enn spuni og eirra besti valkostur er a fara gjaldrot. A handvelja hverjum vermi bjarga og hverjum ekki er bara mismunun. Skmtun a hver fi hfilegt hs og bl samt viranlegum skuldum, er sanngjrn en alltof seinvirk og flkin lei.

Allar tafir rlausnum gera ekkert anna en a tefja endurreisnina. vmiur held g a a hefi veri sama standi tt vi hefum kosi einhverja ara rkisstjrn. v fyrri stjrnir voru jafn ralausar. Hagsmunasamtkin leita hinsvegar a lausnum og vonandi n eir rangri.

Landfltti og gjaldrot auka vandann en samt er mr nokku ljst a best hefi veri a lta bankana fara rot 2006 og byrja allt upp ntt fr eim tmapunkti.

Offari, 24.1.2010 kl. 20:23

7 Smmynd: Sveinn Elas Hansson

Flott ra og allt satt sem henni stendur.

Allir stjrnmlamenn eru sami skturinn smu klsettsklinni.

Hr arf BYLTINGU ekki kosningar.

Sveinn Elas Hansson, 24.1.2010 kl. 20:43

8 identicon

Hlmfrur, er foringjadrkunin svonamikil hj r a blindast?

ef vil kenna kvtakerfinu um, hefur Jhanna alltaf stutt a, hn tti meira a segja samt Steingrmi, tt v a koma frjlsa framsalinu .... voru au a hygla sr og snum? getur a veri Hlmfrur...... g segi nei

sigurli kristjnsson (IP-tala skr) 24.1.2010 kl. 21:19

9 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

r agerir sem flagsmlarherra hefur sett fram til hjlpar heimilunum landinu hafa veri gagnrndar og a me rttu. r ganga of skammt og eru of flknar. a hefur veri skrt me v a fjrmlastofnir hafi haft of miki um a a segja hvernig mlinu var stillt upp. etta hefur meal annars veri gagnrnt af talsmnnum Hagsmunasamtaka heimilanna og a me rttu.

Foringadrkun er ekki minn stll. g tel eins og margir a misgengi fjrmagns samflaginu hafi byrja egar gjafakvtinn kom til sgunnar. Jhanna og Steingrmur hafa gert mistk alveg eins og vi ll. egar vi gerum upp hruni, hvort sem er fjrmunum, mistkum og saknmu athfi, erum via leita a skudlgum og ekkert athugavert vi a.

finnst hvar reyuskuldirnar liggja og fundnar leiir til a gera r upp

finnst a sem gert var rangt fyrir mistk og er reynt a forast au mistk.

finnst a sem gert var rangt af setningi og er teki v samkvmt okkar lagaumhverfi.

Hlmfrur Bjarnadttir, 24.1.2010 kl. 23:13

10 identicon

takk fyrir svari, en getur samt fullyrt a Halldr hafi gefi sr og snum "gjafakvtann", n egar veist a Jhanna og Steingrmur voru eirri stjrn, grunar ig lka a au hafi gefi einhverjum vina sinna, ea detta essi or dau niur

sigurli kristjnsson (IP-tala skr) 25.1.2010 kl. 08:54

11 Smmynd: Billi bilai

Atli er flottur, og ealdrengur. g hef seti me honum stjrn. a var gaman.

Hlmfrur - af hverju tekur fram a arna fari reiur maur? Ert sem sagt ekkert rei? Og ert forystu verkalshreyfingunni!

Afganginn af athugasemd inni, Hlmfrur, tla g ekki a fara ofan ; hn er svo langt fyrir utan marki a manni fallast hendur.

Billi bilai, 5.2.2010 kl. 01:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 5
  • Sl. slarhring: 8
  • Sl. viku: 52
  • Fr upphafi: 1676919

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband