Fćrsluflokkur: Icesave
1.2.2013 | 18:34
Landsbanki Íslands átti alla sök á Icesave og falli sínu
Stóri dómur féll á mánudag og niđurstađan var jákvćđ fyrir efnahag Íslands. Ekki verđur gerđ krafa á ríkissjóđ ađ hann standi í ábyrgđ fyrir skuldum Landsbanka Íslands viđ breska og hollenska innstćđueigendur vegna innstćđna á Icesave reikningunum. Ekki...
Icesave | Breytt 6.12.2013 kl. 00:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
28.1.2013 | 14:15
Ábyrgđ ríkissjóđs á Icesave hafnađ
Fagna ber niđurstöđu EFTA dómstólsins í ţessu máli og er óhćtt ađ segja ađ hér hafi Davíđ lagt Golíat. Áhugavert er ađ sjá, ađ dómstóllinn heldur sig í rökleiđslu sinni mjög stíft viđ innihald tilskipunar 94/19/EB. Ţar fer ţví ađ mínu viti saman...
Icesave | Breytt 6.12.2013 kl. 00:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
21.4.2012 | 17:14
Málaferli ESA og Icesamningurinn eru tvö óskyld mál
Hún er merkileg ţessi umrćđa um ađ málaferli ESA séu til komin vegna ţess ađ Íslendingar felldu Icesavesamninginn í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég skil ekki ţá tengingu út frá röklegu samhengi. Icesavesamningarnir Um hvađ snerust...
Icesave | Breytt 6.12.2013 kl. 00:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
28.10.2011 | 22:33
Hćstiréttur: Neyđarlögin voru almenn og framvirk; Jón Steinar: Neyđarlögin voru sértćk og afturvirk
Ég er búinn ađ vinna mig í gegn um dóma Hćstaréttar frá ţví í dag. Í mjög mörgum atriđum fer rétturinn eftir sömu línu og Hérđsdómur Reykjavíkur. Ýmislegt áhugavert er ađ finna í dómsorđum Hćstaréttar og langar mig ađ vekja athygli á ţeim sem mér finnst...
Icesave | Breytt 6.12.2013 kl. 01:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
28.10.2011 | 14:06
Hćstiréttur: Neyđarlögin halda!
Niđurstađa Hćstaréttar um ađ neyđarlögin haldi er mikill léttir, svo ekki sé meira sagt. Rétturinn tekur međ ţessu undir niđurstöđu Hérađsdóms Reykjavíkur, sem komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ neyđarlögin mismunuđu vissulega kröfuhöfum, en ţađ vćri gert á...
Icesave | Breytt 6.12.2013 kl. 01:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
28.10.2011 | 12:04
Verđur Ísland gjaldţrota í dag?
Klukkan tvö í dag kveđur Hćstiréttur upp úrskurđ í einum 14 dómsmálum sem varđa neyđarlögin. Strangt til tekiđ er Hćstiréttur ađ taka fyrir gjaldţrotaúrskurđ fyrirtćkisins Ísland. Falli dómurinn kröfuhöfum í vil, ţá munu íslensk stjórnvöld ţurfa ađ leita...
Icesave | Breytt 6.12.2013 kl. 01:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði