Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

80 ára leyndarákvæðið hefur, sem betur fer, nánast engin áhrif

Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi um meðferð skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis vegna bankahrunsins. Í frumvarpinu er lagt til að um leynd upplýsinga fari eftir 3. mgr. 8. gr. laga nr. 50/1996 Upplýsingalaga (sjá skýringu með 2. gr. frumvarpsins),...

Heimsókn sendinefndar AGS: Lækkun skulda og greiðslubyrði lántaka

Mig langar til að vekja athygli á frétt sem birtist í hádegisfréttum RÚV án þess að aðrir fjölmiðlar hafi tekið hana upp. Fréttin er um heimsókn sendinefndar AGS, en hún kemur til landsins í dag. Annars er fréttin sem hér segir: Sendinefnd AGS til...

Bréf til banka og annarra lánastofnanna

Hagsmunasamtök heimilanna hafa birt á heimasíðu sinni drög að tveimur bréfum til lánastofnanna. Langar mig að birta þessi drög hér. Í bréfunum, sem lántökum er ætlað að senda á lánveitanda sinn, fer lántaki fram á að lánveitandinn endurskoði upphæð...

Hýrudrögum þá sem ekki mæta

Í annað sinn á nokkrum dögum er boðaður kvöldfundur á Alþingi til að fjalla um uppgjöf ríkisstjórnar Íslands fyrir Bretum og Hollendingum. Síðast sýndu fæstir stjórnarliðar kjósendum og skattgreiðendum í landinu þá virðingu að vera viðstaddir umræðuna...

InDefence hópurinn skorar á forseta Íslands

Ýmislegt bendir til að ríkisstjórn Íslands ætli að þvinga í gegn um Alþingi í nafni flokkshlýðni breytingum á lögum um Icesave. Ríkisstjórn Íslands hefur tvisvar kosið að fara gegn vilja lýðræðislega kjörinna fulltrúa þjóðarinnar og semja við Breta og...

Auglýst eftir raunverulegum úrræðum í stað sjónhverfinga

Heimilunum í landinu er ætlað að taka á sig óbætt alla hækkun á höfuðstóli lána sinna, þó öllum nema stjórnvöldum, örfáum aðilum innan fjármálafyrirtækjanna og einhverju Samfylkingarfólki sé ljóst, að það sé út í hött. Hinn gallharði stuðningur Árna Páls...

Staðarval Landspítala - fortíðarrök fyrir framtíðarskipulag

Í Morgunblaðinu í gær, fimmtudaginn 19. nóvember, er grein eftir Jóhannes Gunnarsson, læknisfræðilegan verkefnisstjóra nýs Landspítala, og Ingólf Þórisson, framkvæmdastjóra eignasviðs Landspítala, um rök fyrir staðarvali nýbygginga Landspítala og um leið...

Greiðslujöfnun ekki fyrir alla

Ég vil bara benda á færslu mína með útreikningum frá því fyrr í dag (sjá Greiðslujöfnun: Mikil misskilningur í fyrirsögn fréttaskýringar ) og síðan glærur frá borgarafundi Hagsmunasamtaka heimilanna, þar sem sýnd eru línurit að baki tölunum, en þær má...

Greiðslujöfnun: Mikil misskilningur í fyrirsögn fréttaskýringar

Önundur Páll Ragnarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, ritar fréttaskýringu um greiðslujöfnunina. Hún er merkileg að því leita, að leitað er til Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna, sem fjármálafyrirtæki fjármagna, og síðan til fjármálafyrirtækja. Svörin...

Andfjölskylduvæn skattlagning

Ég tek það fram, að ég er á engan hátt að leggjast gegn því að stóreignafólk borgi eignaskatt, en vil vekja athygli á því að enn einu sinni ætla stjórnvöld að ráðast að kjarnafjölskyldunni sem einingu. Þetta er ítrekað gert í skattkerfinu og bótakerfinu....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 1682155

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband