Leita frttum mbl.is

Andfjlskylduvn skattlagning

g tek a fram, a g er engan htt a leggjast gegn v a streignaflk borgi eignaskatt, en vil vekja athygli v a enn einu sinni tla stjrnvld a rast a kjarnafjlskyldunni sem einingu. etta er treka gert skattkerfinu og btakerfinu. g hlt a kjarnafjlskyldan vri s grunneining samflagsins sem vi viljum efla. En svo koma svona hugmyndir. Einstaklingur m eiga 90 m.kr. en hjn 120 m.kr. Hjnin mega sem sagt hvort um sig aeins eiga sem nemur 66,6% af v sem einstaklingurinn , n ess a greia skatt af v.

Upphirnar skipta ekki mli hr, heldur prinsippi a hjnum/sambarflki s mismuna samanburi vi einstaklinginn. etta er gert barnabtakerfinu. etta er gert vaxtabtakerfinu. etta er gert lfeyriskerfinu. Af hverju er veri a refsa flki fyrir a ba saman?

g veit svo sem ekki hver essi skattur a vera og v veit g ekki hver upphin er sem hjn borga umfram tvo einstaklinga. Enda skiptir a ekki megin mli. Hjn eiga einfaldlega a vera jafn sett gagnvart lgum og tveir einstaklingar, egar kemur a tekju- og eignamrkum. Allt anna er rttlt mismunun. Hfum huga, a a eru mun meiri lkur v a hjn su me brn og hafa v bi meiri rf fyrir hrri tekjur og strra hsni.


mbl.is Skattur streignaflk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Enn og aftur er flki mismuna eftir hjskaparstu. a skiptir ekki neinu mli hvaa upphir er veri a tala um. etta er prinsipml.

Nna hltur nafni minn Grtarson a koma og skrifa einhvern langhund til varnar stjrnvldum

Sigurur Sigursson (IP-tala skr) 17.11.2009 kl. 22:26

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Einbeitum okkur a mlefnum, ekki mnnum.

Marin G. Njlsson, 17.11.2009 kl. 22:35

3 identicon

Ein rkin fyrir essu eru a a er drara fyrir par a reka sig sem einingu en fyrir tvo askilda einstaklinga. Hjn urfa ekki 2x strri eign en ef au vru sitthvoru lagi, matarreikningurinn er lgri o.s.frv.

ar sem a er samnting flestum svium tgjalda vi a ba saman, ir a einfandlega a a er drara a vera einstur. Hlt a etta vri nokku tbreidd vitneskja. tli mismunurinn s ekki einhversstaar kringum essar tlur.

Kri (IP-tala skr) 17.11.2009 kl. 23:08

4 Smmynd: Haraldur Hansson

snum tma var barist gegn v a 80% af nttum persnuafsltti vri millifranlegur hj hjnum og a var endanum hkka 100%. a tti rttltisml .

Ef a er hagstara a vera hjn en tveir einhleypingar tir a undir skilnai papprunum. Kannski reynir ekki a essu tilfelli ar sem mrkin liggja vi 90/120 milljna eign, en prinsippinu ttu allir einstaklingar a vera jafnsettir, h hjskaparstu. etta er stlbrot kerfinu eins og a er dag.

Haraldur Hansson, 17.11.2009 kl. 23:20

5 identicon

langar mig a leggja fyrir ig spurningar og sna dminu aeins vi:

1. Einstaklingur greiir t.d.sama fasteignagjald fyrir jafn strahseign, sama sjnvarpsgjald, sama dagheimilisgjald, sama bifreiagjald,...og hjnaflk . Er a rttltt?

2. Einar tekjur eru einar tekjur en ekki tvr tekjur hjna ea samblisflks. einstaklingurinn a greia jafn miki og hjnaflk ar af leiandi?

Bara spyr.

Hafu a gott. Kv. Slveig Dagmar

Slveig Dagmar risdttir (IP-tala skr) 18.11.2009 kl. 02:12

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Slveig, g hef vri hlytur v a allt svona eigi a tengja fjlda heimili. a er rttltasta leiin. a segir nefnilega ltil hvort tekjur eru einar ea tvennar, ef ekki vita hva tekjurnar eiga a halda mrgum uppi.

Hjn greia hvort um sig RV gjald. Eigandi bls greiir af blnum, a kemur fjlskylduastum ekkert vi.

Marin G. Njlsson, 18.11.2009 kl. 07:57

7 identicon

Slveig, fstum tilfellum greiir einstaklingur sama dagheimilisgjald fyrir barn sitt v einstir foreldrar eru me srkjr langflestum sveitarflugum. Og svo getum vi lka spurt hvort a s rtt a tvfalt gjald s greitt af sama sjnvarpinu ef vari er slkar hrtoganir. Grundvallarreglan a vera a allir su jafnir fyrir lgum og svo komi srtkar flagslegar astur til hjlpar eim sem ekki ra vi allt sem fellur eim hendur eim, t.d eins og niurgreidd leiksklagjld fyrir einsta foreldra.

Vil taka fram a mr finnst ekki rtt a eyrnamerkja a einstum foreldrum v g veit um hjn me brn sem hafa mun lgri tekjur samtals heldur en einst mir og tel v jafnvel rttara a tekjutengja a heldur en hitt, eftir a skoa au ml nnar.

En Marin takk fyrir n skrif.

(IP-tala skr) 18.11.2009 kl. 09:11

8 Smmynd: Kolbrn Heia Valbergsdttir

Sll Marin. Mig langai til a spyrja ig t atrii varandi greislujfnunina.

g ekki hjn sem keyptu sr hsni fyrir tveimur ratugum og ra vel vi skuldir snar dag. au tla, hins vegar, a iggja greislujfnun fr balnasji og taka a sem annars hefi hvort sem er fari greislu lninu og greia a beint inn hfustlinn. Svona telja au sig geta unni lni niur hraar en ella. Getur etta staist?

Kolbrn Heia Valbergsdttir, 18.11.2009 kl. 11:20

9 identicon

J, allir ttu a vera jafnir fyrir lgum. Hinsvegar yru melg a hkka gfurlega. Foreldri sem er eitt me barn fr heil 21 sund mnui melag fr hinu foreldrinu samanlagt. Hitt foreldri arf ekki a borga ak yfir hfu barns ess, ekki hita, ekki rafmagn. Ekkert nema 21 sundin.

ElleE (IP-tala skr) 18.11.2009 kl. 11:57

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Kolbrn, g hef fengi essa spurningu ur. Mr snist litlu breyta hvor leiin er farin, en lklegast er a rlti drar a fara lei, .e. a greislujafna og nota mismuninn til a greia inn hfustlinn. a er nefnilega annig, a upphin sem sem munar er gildi mismunar hfustlsafborgunar. g mli alltaf me v, a flk haldi sig nverandi fyrirkomulag, frekar en a fara greislujfnun, ef a hafur greislugetu til ess. g held mig vi "rgjf" essu mli. En jafnframt bendi g flki , a f bankann sinn til a reikna svona laga t. a er eirra hlutverk a svara viskiptavinum snum.

ElleE, melag er skammarlegt og hi sama vi um barnabtur, sem ryrkjar f.

Marin G. Njlsson, 18.11.2009 kl. 12:39

11 Smmynd: Kolbrn Heia Valbergsdttir

Takk fyrir svari, Marin. g treysti engan veginn bankanum fyrir neinni rgjf.

snum tma buu eir mr a "endurfjrmagna" balnasjslni mitt. g spuri jnustufulltrann t uppgreislugjaldi sem var miki fjlmilum og var tj a eir (KB banki) vru ekki me neitt slkt. v var g a handfjatla bkling fr eim um hsnislnin og ar st etta svart hvtu. g benti jnustufulltranum klausuna, .e. a uppgreislugjald vri % af lnsupph. jnustufulltrinn yppti xlum og sagist bara ekki hafa vita etta. Ekki arf a taka fram a g lagi bklinginn fr mr og gekk t.

Kolbrn Heia Valbergsdttir, 18.11.2009 kl. 13:31

12 identicon

Hitt foreldri arf ekki a borga ak yfir hfu barns ess, ekki hita, ekki rafmagn. Ekkert nema 21 sundin.

a m rtt vera, en arf ekki a foreldri sem me barni er, ekki hvort e er a greia slk gjld fyrir sjlfan sig alveg eins og s sem ekki er me forri?? arna finnst mr ansi langt gengi a taka slkt inn.

Hva er elileg framfrsla barns a mealtali ri til sjlfrisaldurs, eru a 42.000 mnui??? sem deilist elilega milli foreldra = 21.000 a eru fleiri leiir til a deila kostnai en a a foreldri sem deilir lgheimili me barni snu fi hrra melag, og a er a barni s meira hj hinu forrislausa foreldri er a ekki??

En einhverra hluta vegna er ekki oft vilji til ess af hlfu aila og skiptir ekki mli hvor hlut, allar astur su fyrir hendi.

(IP-tala skr) 18.11.2009 kl. 14:18

13 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurlaug, vi skulum ekki htta okkur t umru um stu foreldra me og n forsjr. v mli eru mjg margar hliar. g er a fjalla um ann grundvallarrtt hvers einstaklings, a hjskaparstaa hans eigi ekki a breyta rtti hans til eigna, tekna, rttltrar skattmeferar og greislu r almanna tryggingakerfi.

g er nefnilega viss um, a er fullt af forsjrlausum foreldrum, sem leggur mikinn kostna til a halda brnum snum heimili, dmin um hitt su lka fjlmrg. En etta ml sem g er a ra snst ekki um rttindabarttu einstra foreldra og vil g gjarnan halda umrunni fr henni.

g hef aftur veri talsmaur ess, a skattakerfi og almanna tryggingakerfi urfi meira a taka tillits til fjlda heimili, en ekki hver fjldi fullorinna er heimilinu.

Marin G. Njlsson, 18.11.2009 kl. 14:26

14 identicon

Fyrirgefu Marin hafi g fari yfir striki en v var blanda arna inn og au ml eru mr mjg hugleikinn og mr fannst g vera koma inn a tengslum vi fyrri og annara skrif hr.

En hitt er anna ml a frelsi einstaklinga samb eur ei og me brn saman ea ekki saman, koma mjg svo inn a ml sem varst a fjalla um .e, eignir olg skattlagning v a frelsi er varla hgt a undanskilja annig a meint frelsi einstaklings s bara a hluta en ekki anna, v a snst um jafnrtti og jafnri einstaklinga llum svium ekki bara skattalegu ea eignalegu svii.

En a er mn skoum og arf ekki a vera annara, g skal v ekki trufla meira hr

(IP-tala skr) 18.11.2009 kl. 15:40

15 identicon

Fyrirgefu Marin, ver bara a f a segja eitt um svar Sigurlaugar. a er frleitt a framfrsla barns s endilega 42 . mnui. Og einhleypur maur getur sem dmi leyft sr a ba minna hsni me minni fylgjandi kostnai en ef barn byggi me honum. Kannksi mun hann lka urfa bl barnsins vegna. annig a a er ekki frleitt a koma me slkt dmi.

Jhann (IP-tala skr) 18.11.2009 kl. 15:45

16 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurlaug, mtt alveg "trufla" eins og r snist, en etta mlefni, .e. foreldrar me forsj ea ekki, einstir foreldrar, foreldrar sem vilja hitta brnin sn og f a ekki, foreldrar sem vilja ekki hitta brnin sn, foreldrar sem vilja borga me brnunum snum en f a ekki, foreldrar sem vilja ekki borga me brnunum snum og jafnvel foreldrar sem haldi er fr brnunum snum nema eir borgi hitt og etta, etta mlefni er svo vfemt og flki, a vonlaust er a ra a undir essum li. g ekki essi ml gtlega, eins og flestir slendingar. a sem hefur alltaf fari mest taugarnar mr gegn um tina, eru strkbjlfar sem neita a hitta brnin sn og halda rjskunni san fram eftir a eir ttu a vera komnir til vits og roska. Og a sem fer nrri v jafnmiki taugarnar mr, eru mmur og afar sem vilja ekki viurkenna barnabrnin sn ea telja eitthvert eirra ekki eins merkilegt og anna vegna ess, a a var ekki til undir rttum formerkjum. Brnin mn eru auleg mn, en ekki steinsteypa ea peningar.

Marin G. Njlsson, 18.11.2009 kl. 17:18

17 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jhann, ekki hef g nefnt essa tlu. En minni kostnaur hj barnlausum jafnt vi um hjn sem einstaklinga.

Marin G. Njlsson, 18.11.2009 kl. 17:20

18 identicon

Nei, g veit a Marin. Sigurlaug kom me essa tlu a ofanveru.

Jhann (IP-tala skr) 18.11.2009 kl. 18:08

19 identicon

Slir aftur. g kom ekki me essa tlu svo a s hreinu heldur er etta s tala sem notu er dag ef marka m or Elle held g hr ofar, .e 21.000 s melag dag, og a margfalda me 2 er auvita 42.000. Ef vi reiknum me a rki setji 50/50 foreldra, sem g var a gera.

En g tel Marin varandi itt blogg, s jin me hugann einhvers staar visfjarri og s hreinlega ekki a tta sig hva etta er rng stefna, en ekki n af nlinni. N fer a ra yfir alda af hjnskilnuum vegna fjrhagsastna og a er egar byrja hj eim sem eiga gilegt lgheimilisathvarf hj 3ja aila.

(IP-tala skr) 19.11.2009 kl. 08:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.3.): 2
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 52
  • Fr upphafi: 1673443

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband