Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Um hvað snýst áminningarbréf ESA og hver er vörn/sekt stjórnvalda?

Talsvert hefur verið rætt um áminningarbréf ESA ( Letter of formal notice ), en um hvað snýst það? Ekki hefur verið fjallað um efni þess í fjölmiðlum og stjórnvöld hafa forðast sem heitan eldinn að ræða innihaldið. Nú vill svo til að bréfið er opinbert...

Afgerandi NEI á fyrstu metrunum

Ekki er hægt að segja annað en að NEI-ið hafi komið nokkuð afgerandi úr talningu fyrstu atkvæða. Reykjavík-Suður sker sig þó úr af torkennilegri ástæðu, sem ég ætla ekki að ráða í hér. Hlustaði á "leiðtogana" áðan og velti fyrir mér í hvaða veruleika...

Hugsanlega rétt niðurstaða en út frá röngum rökum

Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um gengisbundið lán sem Glitnir veitti fyrirtækinu Eignageir ehf. Dómurinn féll stefnanda, Íslandsbanka hf., í hag. Áður en ég byrja að fjalla um efnisatriði dómsins, vil ég benda á alveg ótrúlega villu sem er að...

Hvernig sem fer tapar þjóðin

Eftir mikla yfirlegu um Icesave samninginn, hvað Já þýðir og hvað Nei þýðir, þá er það mín niðurstaða að hvernig sem fer, þá mun þjóðin tapa. Ég hef nokkrum sinnum reynt að kryfja inn að beini þau álitamál sem helst virðast vera uppi varðandi Icesave....

Skyldur stjórnvalda vegna innstæðutrygginga og neyðarlögin

Í fréttaskýringu í Fréttablaðinu í dag er vitnað í grein frá 17. mars eftir Margréti Einarsdóttur, forstöðumanni Evrópuréttarstofnunar og kennara í Evrópurétti við Háskólann í Reykjavík, þar sem Margrét segir að verulegar líkur séu á að íslenska ríkið...

Straumsmálið, þannig að þetta eru gamlar upplýsingar

Mér sýnist við lestur fréttar Daily Telegraph að um gamla frétt sé að ræða, þ.e. frétt sem var í fjölmiðlum hér fyrir nokkrum vikum. Hún er um yfirdráttinn sem Straumur virkjaði í Landsbankanum um miðjan dag 6. október, fékk höfnun á, en var síðan...

Vandi Orkuveitunnar er vandi Íslands í hnotskurn - Stjórnlaus króna er málið

Ég hef oft minnst á það, að hrun krónunnar sem varð í undanfara og kjölfari hruns fjármálakerfisins, sé stærsta vandamál íslenska hagkerfisins. Þetta sést t.d. berlega í vanda Orkuveitu Reykjavíkur, bágri stöðu íslenskra fyrirtækja, skuldavanda íslenskra...

Upphaf Internetsins - Í minningu Paul Baran

Menn geta deilt um það hvor þeirra Pauls Barans eða Tims Berners-Lees sé faðir Internetsins eða kannski voru þeir það báðir. Óumdeilt er að Paul Baran er sá sem þróaði aðferð til pakkasamskipta milli tölva og Tim Barners-Lee þróaði...

Lífeyrissöfnun þingmanna og ráðherra - Kerfi sem er löngu úr sér gengið

Enn einu sinni hefur verið bent á fáránleikann í tengslum við lífeyrissöfnun þingmanna og ráðherra. Tilefnið er í þetta sinn skilnaður, en umræðan er þörf. Þegar ég var að googla áðan um lífeyrissjóð alþingismanna, þá rakst ég m.a. á grein sem birtist í...

Skortir bankana aðild að hluta endurútreiknings lána og hvað þýðir það fyrir endurútreikning lánanna

Undanfarnar vikur hefur lántökum fyrrum gengistryggðra lána borist inn um lúguna og í vefbönkum sínum upplýsingar um endurútreikning áður gengistryggðra lána í samræmi við lög nr. 151/2010. Samkvæmt lögunum, þá skal reikna greiðsluflæði lánanna aftur til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband