Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2010

slenska landslii m vera stolt af snum leik rtt fyrir tapi

kvld sum vi framtarlandsli sland. Unga og frska strka, studda af nokkrum jklum, sem oru, gtu og vildu leika feraflottan ftbolta. rslitin voru vonbrigi og langt fr v a vera sanngjrn, en svona er boltinn einu sinni. Bi li hefu hglega geta skora fleiri mrk og ekki hefi veri sanngjarnt a slenska lii hefi leitt me tveimur mrkum leikhli.

Engin sta er til a hengja haus yfir leiknum kvld. Ekki var a sj, a lii saknai Eis Smra ea annarra sem hugsanlega hefu geta veri liinu. Sjlfstrausti var gu lagi hj ungu strkunum, en a voru helst eir eldri sem klikkuu. Kristjn rn var gur fyrstu 60 mnturnar, en geri sig sekan um mrg mistk eftir a. Hann sat t.d. eftir sigurmarkinu og geri Normanninn rttstan. Grtar Rafn tti trlega margar llegar sendingar, egar hann var binn a gera allt rtt fram a sendingunni.

A senda nnast 21 rs landslii t mti Normnnum (etta var meira eins 23 ra lii hr gamla daga) og vera hundsvekktur me eins marks tap segir ansi margt um bjarta framt. Ef vi num a halda essum kjarna ungra leikamanna og styrkja hann me jlkum, urfum vi ekki a rvnta. essi undankeppni kemur kannski vi of snemma til a n afbragsrangri stigaskori, en a styttist a vi frum a sanka a okkur stigum. Vissulega var essi leikur samt heimaleiknum mti Kpur eir leikir sem mestar lkur voru sigri, en g vil frekar sj lii spila leik eins og kvld og tapa, en a horfa gamla ga afturliggjandi varnarboltann me lngum sendingum upp framherja sem kannski n boltanum. essum leik heppnuust fleiri sendingar milli slenskra leikmanna, en sustu tveimur undankeppnum. Einnar ea tveggja snertinga bolti var randi mest allan fyrri hlfleik og lngum kflum sari hlfleik. versendingar kanta milli sem fllu beint fyrir ftur samherja.

Svo margt jkvtt kom t r essum leik og n er bara a vona a strkarnir geti endurteki etta nstu leikjum.


mbl.is Gunnleifur: Hangeland er bara skrmsli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hpmlskn - strt skref fyrir neytendartt

Allsherjarnefnd Alingis hefur lagt fram frumvarp um hpmlskn. Er etta ngjulegt skref, seint s, og mun gjrbreyta allri barttu vegna brota flugra aila gegn einstaklingum. Leiin sem valin er a stofna er mlsknarflag sem ailar me lkar krfur gegn sama aila geta gengi .

Hagsmunasamtk heimilanna hafa barist fyrir rttinum til hpmlskna fr stofnun samtakanna. Samtkin hafa undanfrnum mnuum lagt mikla herslu a essi mlsmefer veri ger mguleg. N er bara a vona, a frumvarpi fi afgreislu yfirstandandi ingi og veri ekki svft nefnd.

Rttarbtin, sem felst frumvarpinu, er grarlega mikilvg. Oft eru einstaklingar eirri stu a egar broti er rtti eirra, svarar a ekki kostnai a leita rttar sns. Hugsanlega hafa fyrirtki og hi opinbera v komist upp me lgbrotin. rum tilfellum hafa veri hfu prfml, en slkum tilfellum er mikill vandi a velja rtta mli. Veri frumvarpi a lgum, breytist etta. Margir einstaklingar sambrilegum astum geta safnast saman um mlskn gegn lgbroti, sem hefur hugsanlega lk hrif vikomandi. Niurstur slkra mla hafa v a llum lkindum mun vtkari fordmisgildi, en bast m vi af einu prfmli. Gott dmi um etta er blalnamli, sem teki verur fyrir Hstartti 6. september nk. a ml var handvali af blalnafyrirtkinu til a fara fyrir dm. Bi var a draga mli til baka ur en Hstirttur dmdi gengistrygginguna lglega, en Lsing kva a stefna v aftur stainn fyrir a velja ml sem ekki hafi veri dregi til baka. Fyrirtki vissi v ur en mlinu var stefnt aftur hvaa lgmaur fri lklegast me mli. Segja m v a fyrirtki hafi ekki bara vali ml sem hentai heldur einnig verjanda. Ef lg um hpmlskn hefu veri til slenskum lgum, hefi etta vissulega veri hgt, en lklegast hefu margir lntakar hj Lsingu veri fyrir lngu bnir a sameinast um mlskn. slkri mlskn vri teki fjlbreyttari mlsforsendum og lklegast kmu margir lgfringar a mlinu af hlfu sknaraila (lntakanna). Dmsniurstaan yrfti v a taka tillit til fjlbreytileika mlanna.

Annars er a ml t af fyrir sig hvernig Lsing handvaldi a ml sem stefnt var fyrir Hrasdm Reykjavkur jl og dmt var 23. jl sl. Efast g strlega um a a standist a sknaraili geti vali ml og verjanda eins og ar var gert, svo hgt vri a f fordmisgefandi niurstu jafn mikilvgu atrii. Skiptir mnum huga engu mli hver niurstaa Hstarttar verur. Mli var handvali af aila, sem veitt hefur ln me lglegri gengistryggingu, og mr finnst ekki lkt (n ess a g fullyri a) a etta tiltekna ml hafi veri vali, vegna ess a lklegra tti a niurstaan yri sknaraila hagst, anna hvort vegna ess hvernig etta ml var bi ea vegna ess a verjandinn hafi veri talinn veikari en verjandi ru mli. (Raunar hef g heyrt af v a lgmaur Lsingar hafi vali etta tiltekna ml, vegna ess a hann vildi alls ekki mta "essum leiinlega Birni orra" rttarsalnum enn einu sinni. Hvort a er svo rtt, veit g ekki.)


mbl.is Frumvarp um hpmlsskn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Svona lka algjr visnningur

Mlarnir sem Jhanna les af mla greinilega kaflega jkvar strir. Rtt er a hagvxtur mldist fyrri hluta rsins, a verblgan hefur minnka, atvinnuleysi dregist saman, gengi styrkst og strivextir hafi lkka. En mla essir mlar hve margar bir hafa frst fr heimilunum til lnadrottna, hve margar eignir ba uppbos, hve margir eru bnir a vera atvinnulausir meira en r, hve mrg fyrirtki eru komin gjrgslu bankanna, skuldastu atvinnulfsins og sveitarflaga? a er ltill vandi a greina fr v sem birtist jkvu mlunum, en sleppa v a tala um hina.

Tkum gengi. Gengisvsitalan stendur essari stundu tplega 208 stigum. Samkvmt upplsingum vef Selabankans er a um 25-30% yfir v sem kalla m jafnvgisgengi, .e. gengi arf anna tveggja a styrkjast um 25-30% nstu mnuum ea verblga a vera 25-30% til a jafnvgi nist. Mean etta jafnvgi nst ekki, munu fyrirtkin landinu ba vi miki misvgi, sbr. vanda Orkuveitu Reykjavkur. essu umhverfi er Selabankinn byrjaur ea tlar a byrja a kaupa gjaldeyri. Slk kaup munu hjkvmilega leia til veikingar krnunnar.

Skuldastaa heimilanna er anna ml sem komi er algjran hnt. eir sem gtu og vildu byrjuu haustmnuum 2008 a taka t sreignarsparna til a standa skilum. Margir eru bnir a taka t ann sparna sem eim var heimilt a taka t. sama tma ntti flk sr frestanir og frystingar, en s tmi er lka enda. Nauungarslur eru byrjaar og fjlmargar fjlskyldur munu missa heimili sitt nstu vikum og mnuum. rtt fyrir mjg afdrttarlausa dma Hstarttar um lgmti gengistryggingar halda fjrmlafyrirtki fram a innheimta ln eins og dmarnir hefi ekki falli.

g held a Jhanna tti a fara a tala vi almenning landinu, ekki srvalda einstaklinga og embttismenn, heldur flki sem er a berjast bkkum. Hn tti lka a tala vi almenna atvinnurekendur. standi fer versnandi, einhverjar hagtlur su jkvar. Bankarnir eru httir a tilkynna um vanskil, vegna ess a a hefur ekkert upp sig. Kaldhnin essu er san a vegna ess a einn banki er me baki upp vi vegg, koma stjrnvld veg fyrir a arir geti gert vel vi viskiptavini sna. Meira a segja Aljagjaldeyrissjurinn viurkennir a ekki hafi veri gengi ngu langt endurskipulagningu og leirttingu skulda.

rvntingin jflaginu er a aukast. Sama hvar maur kemur, umran er alls staar s sama. Flk og fyrirtki eru a ba eftir alvru rrum. au rri sem eru boi dag, mia a v a festa sessi eignaupptkuna sem tti sr sta me stkkbreytingu hfustls lna einstaklinga, fyrirtkja og sveitarflaga. eir sem ttu eitthva fyrir remur rum, eiga minna en ekki neitt dag. Eignir slandi eru a frast r hndum inglstra eigenda hendur vekrfuhafa. Tv til rj sund milljarar hafa sustu remur rum frst annig milli til innlendra krfuhafa. Anna eins til erlendra krfuhafa. Og egar vaknar einhver von um rttlti brjsti landsmanna, voru Selabanki og Fjrmlaeftirlit send t af stjrnvldum til a slkkva ann vonarneista.

Stefna nverandi rkisstjrnar virist vera a gera sem flesta eignarlausa. A verlauna fjrmlakerfi fyrir a setja jarbi hliina og refsa frnarlmbum hrunsins. Flk er bi a ganga sparna sinn bnkum og sreignarsparna og nst a hira af flki eignir ess fasteignum og blum. Hvenr tlar essi rkisstjrn a taka stu me flkinu og almennum fyrirtkjum og krefjast ess a bankakerfi skili v til lntaka sem eim ber? Hvers bttara verur fjrmlakerfi, ef a allar eignir landinu? Hve langt a ganga a skkva flk og fyrirtki skuldafeninu sem fjrmlakerfi bj til me glpsamlegri ffldirfsku? Hvers vegna eiga eir sem skpuu vandann a f til sn allar eignir landinu og mest allar tekjur landsmanna nstu rin, ef ekki ratugina? Hvers vegna eiga almenningur og fyrirtki a la fyrir afglp rfrra manna? essum spurningum urfa Jhanna og Steingrmur a svara. g er a.m.k. kaflega hissa hinni svo nefndu vinstri stjrn sem teki hefur sr stu me auvaldinu gegn almenningi.

Jhanna leysti einn vanda dag. Hn vk Gylfa Magnssyni r embtti efnahags- og viskiptarherra til a hlfa Alingi og jinni vi a hlusta hann sna sig t r mismli snu, blekkingum og hvernig hann treka hagrddi sannleikanum varandi vitneskju sna um lgmti gengistryggra lna. N tti mr vnt um, ef nr efnahags- og viskiptarherra myndi sj til ess a Selabanki og FME dragi til baka tilmli sn til fjrmlafyrirtkja um a brjta lg neytendum. Hann talai annig sem flagsmlarherra a fjrmlafyrirtkin yrftu a taka ennan "skell" sig og nna er hann kominn r astur a geta fylgt eim orum eftir.


mbl.is Alger visnningur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

FME framlengir frest til lgbrota - Blalnaml fyrir Hstartti 6. september

g skil ekki tilgang FME me v a lengja frest fjrmlafyrirtkja til a brjta lg. rtt fyrir skringar Selabanka og FME lagaskilyrum fyrir v a setja tilmlin, fllu r skringar um sjlft sig, egar ljs kom, a Selabankinn hafi komist a eirri niurstu ma 2009, a gengistrygging lna vri lgleg. eim tma mtti vera ljs hrif essara lna fjrmlastugleikann og dmur Hstarttar breytti engu um a. Fyrst Selabankinn brst ekki vi ma 2009, var nkvmlega engin sta fyrir hann a bregast vi lok jn 2010. Ekkert breyttist me dmi Hstarttar varandi skoun Selabankans lnunum. Gengistryggingin er lgmt, en enn er vafi um hvaa ln teljast gengistrygg.

Mlin hefu liti ruvsi vi, ef lgfriliti sem Selabankinn hafi undir hndum og minnisbla aallgfrings Selabankans, Sigrar Logadttur, hefu lykta hina ttina. hefi dmur Hstarttar gengi vert gegn skoun Selabankans. En svo var ekki. Afstaa Selabankans til lnanna breyttist v ekkert vi dm Hstarttar og mat Selabankans stugleika fjrmlakerfisins tti v ekki a taka neinum breytingum. Hafi Selabankinn tali a lgmti gengistryggingarinnar gti vali fjrmlafyrirtkjum vanda, hefi bankinn tt a grpa til rstafana strax ma 2009. A hann hafi ekki gert a verur a tlka sem bankinn hafi ekki tali etta vera vandaml (nema hr hafi veri um afglp bankans a ra). N dmar Hstarttar tku ekki vxtum lnanna og ar me var eim ekki breytt hvort sem FME, S ea Gylfa Magnssyni tti a sanngjarnt ea ekki. Nlegt dmi, ar sem lgreglan var a skila 1 m.kr. me vxtum vegna ess a a gleymdist a gera krfu um a fyrir dmi a gera f upptkt snir a a sem ekki er dmt um breytist ekki.

tspili S og FME 30. jn sl. var tla a eitt hlutverk a hafa hrif niurstu dmstla og aftur er FME a reyna a hafa hrif dmstla. mnudaginn 6. september kl. 09.00 verur teki fyrir dmsal I Hstartti ml Lsingar gegn Gulaugi Hafsteini Egilssyni, .e. blalnsdmurinn sem fll Hrasdmi Reykjavkur 23. jl sl. Talsmaur neytenda hefur ska eftir v vi Hstartt a leita veri rgefandi lits EFTA dmstlsins. Slkt gti tali mli um nokkra mnui, en stainn tryggt a tlkun EFTA dmstlsins neytendaverndartilskipun ESB liggi fyrir ur en Hstirttur fellir sinn dm. Eins og flestir vita lklega, kva hrasdmari a dma samrmi vi tilmli S og FME, rtt fyrir a langflestum tilfellum urfi lntakar a greia har upphir ofan egar greiddar afborganir vegna gjalddaga fyrir 1.1.2008. Telja eir lgmenn sem g hef rtt vi, slkt vera sklaust brot tluli c 36. gr. laga nr. 7/1936 um samningsger, umbo og gilda lggerninga og neytendaverndartilskipun ESB 93/13/EEC. a geti ekki staist, a lntaki sem greitt hefur samrmi vi tsenda greislusela veri dmdur hafa vangreitt gjalddaga sem um rir. Landsbankanum tkst n a sna fram frnleika tilmla S og FME vi tsendingu endurtreikninga gst, ar sem mnu tilfelli, skuldai g bankanum 161% ofan r greislur sem g hafi stai skilvslega greislur af fr miju ri 2004 til rsbyrjunar 2008. Hvernig FME og S geta fengi a t a etta s sanngjarnt og rttltt er mr mgulegt a skilja.

En gat hrasdmari komist a annarri niurstu en a dma vexti Selabankans? J, hann gat gert a, en var ekki astu til ess. Fyrst skulum vi horfa til ess, a krfur og varakrfur mlsaila takmrkuu mguleika dmarans. Hugsanlega geri verjandinn mistk me v a vera ekki me fleiri varakrfur sem buu upp a lntaki greiddi hrri vexti, en samningsvexti. Skjandi gekk lengst a bja vexti samkvmt tilmlum S og FME. etta var til ess a str gap myndaist milli vgustu krafna/mestu eftirgjafar hvors aila. Vissulega fannst mr furuleg s afstaa hrasdmara a dma lnveitanda forsendubrest, en stareyndin er einfaldlega s, a mli var of strt fyrir hrasdm og v var a bara hlutverk dmsins a opna mlinu lei til Hstarttar. En aftur a v hvort hrasdmari hefi geta dmt anna en vexti Selabanka. A.m.k. tv dmafordmi eru fyrir v a Hstirttur hafi dmt vexti sem rtturinn kva sjlfur a vru sanngjarnir. Vissulega eru au dmi gmul, en a gerir au hvorki gleymd n grafin. Bi mlin eru vexti btur, ar sem Hstirttur kva a vimiunarvextir vru sanngjarnir. raun sams konar deila og vextir ur gengistryggra lna snast um.

En hva er sanngjarnt varandi gengistrygg ln? Hfum fyrst huga a sanngirni gengur bar ttir. Hafi lnegi ska eftir a njta sanngirni, egar innheimtur voru gangi, verur hann a vera tilbinn til a iggja/veita sanngirni dag, staan hafi hugsanlega breyst honum hag. Vandamli er a dmstlar eiga ekki a dma um sanngirni, eir eiga a dma um rttlti. Krfur mlsaila urfa v a byggar lagalegum grunni. Niurstaan gti v enda kla ea eyra eftir v hve vel lgmnnum tekst a sannfra rttinn. En vkjum fr lagalegum rkum og frum yfir stareyndir mlsins:

 • Samningar voru gerir frekar stugu umhverfi og krnan hefi sveiflast talsvert, tku sveiflurnar fljtt af.
 • Eigendur Lsingar tku mjg grfa stu gegn krnunni og stuluu annig reynd a hruni hennar eftir a hafa lna t grarlega har upphir gengistryggum lnum.
 • Ekkert bendir til ess a undirliggjandi fjrmgnun Lsingar hefi veri erlendum gjaldmilum
 • Lnin voru veitt me milligngu faglrs einstaklings,s en hafi ekki kunnttu til a leibeina lntaka um innihald og kvi lnasamningsins og hefi v raun aldrei tt a hafa milligngu um lni. Efast m um rttindi blasala til a hafa essa milligngu og hvort a hafi veri samrmi vi starfsleyfi Lsingar.
 • Gengistrygg ln stuluu a aukinni verblgu og Selabankinn hkkai v vexti sna verulega til a vinna gegn verblgunni sem lnin m.a. voru vld af.
 • Ekki er sanna a lntaki hefi teki lni, ef honum hefu bara stai til boa vertryggt ln sem Lsing bau upp .
Hvernig er hgt a leysa etta ml annig a allir gangi smilega sttir fr bori? a verur ekki gert me milligngu dmstla. Svo miki er vst. a er ekki hlutverk dmstla a mila mlum heldur tlka lg. Elilegasta lausnin er fjrmlafyrirtki og lntakar setjist niur og leysi mlin sameiningu.
mbl.is Fjrmlafyrirtki f lengri frest
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Endurskipulagning og leirtting/niurfelling skulda arf a vera alls staar

Sama er hvar liti er til slensku efnahagslfi, alls staar blasa vi smu stareyndir. Yfirskuldsetning vegna falls krnunnar og yfir 50% verblgu sustu ra er a kafsigla llu. Bjarflg eru heljarrm, orkufyrirtki eru sokkin hyldpi skulda, rekstrarfyrirtki eru skuldsett upp rjfur og heimilin sj ekki til slar vegna himin hrra lna. Hvenr tla stjrnvld og fjrmlakerfi a tta sig v a aeins eitt er til ra. Fara arf gagngera og rttka endurskipulagningu, leirttingu og niurfellingu skulda.

Veruleikinn er grkaldur fyrir Orkuveitu Reykjavkur og Reykjanesb. Bir ailar tku tt strijuvintri sem virist ekki hafa gan endi. Hva er til ra? Annar ailinn vill hkka gjaldskr og varpa skuldunum yfir saklausa almenna viskiptavini fyrirtkisins, hinn heldur hndunum skuldabrf sem kann a vera verlaust og v ann kost einan a auka lgur ba sveitarflagsins sem berjast vi mesta atvinnuleysi landinu. En lgur vera ekki auknar endalaust, auk ess sem Orkuveita Reykjavkur getur lklegast ekki lgum samkvmt varpa essum byrum yfir almenna orkukaupendur.

Hva er til ra? Svari er a sama alls staar: Stilla arf skuldum viranlegt horf og anna hvort geyma a sem umfram er ar til betur rar hj vikomandi skuldurum ea f skuldirnar felldar niur. slenskt hagkerfi er of skuldsett sem nemur fleiri sund milljrum. svo a vi sleppum skuldum hrunsbankanna, eru r skuldir sem eftir eru einfaldlega of miklar. Fjrmlafyrirtki, hvorki innlend n erlend, munu hagnast v a yfirtaka skuldsettar eignir. Reykjanesbr getur ekki sameinast ru bjarflagi og annig komist undan skuldum snum. Ekkert anna bjarflag mun vilja taka vi eim eiturbikar sem skuldastaa eirra suur me sj er. Fyrir utan a 20-30 sveitarflg eru vilka vanda. Hvaa gagn er a vara sveitarflg vi vanda sem au bi vita af og sj ekki fram r a geta leyst?

Stjrnvld vera a taka af skari. au vera a f fjrmlafyrirtki hr innanlands og utan til a taka tt alsherjar endurskipulagningu skulda heimilanna, fyrirtkja og sveitarflaga. Ef essir ailar eru ekki tilbnir slkt, verur einfaldlega a setja lg sem verja lntakendur fyrir v a gengi s a eigum eirra mean eir eru a vinna sig t r vandanum. Best er a lnadrottnar sni lntakendum snum skilning og taki tt endurskipulagningunni. Nausynlegt verur a afskrifa har upphir, en r eru mjg oft hvort e er tapaar ea a vikomandi fjrmlastofnun tk r yfir mun lgra bkfru viri, en krafan hljar sem veri er a innheimta.

g talai fyrir v strax 30. september 2008, a nausynlegt vri a skipta skuldum lntakenda ( horfi g fyrst og fremst til heimilanna, en s fyrir mr a fyrirtki og sveitarflg vru svipari stu) upp "viranlegar" skuldir og san r sem vru "viranlegar". Lnadrottnar yru a stta sig vi a innheimta "viranlegu" skuldirnar, en frysta r sem vru "viranlegar". g held a g hafi haft rtt fyrir mr og mr snist einmitt staa Reykjanesbjar, lftaness og Orkuveitu Reykjavkur ber ess skr merki.

En hvenr voru skuldir "viranlegar" og hve lengi arf a geyma hinar "viranlegu"? Vi viljum halda a skuldir hafi veri viranlegar upphafi rs 2008. A minnsta kosti voru lntakar almennt ekki farnir a mta undan skuldabyrinni . Fr eim tma hafa vertryggar skuldir hkka um tp 30% og gengistryggar og skuldir erlendum gjaldmilum hafa hkka a mealtali um 75% og allt a 152% su lnin jenum. Ekki arf snilling til a sj, a erfitt er a ra vi svona stkkbreytingu skulda.

Ekki er sanngjarnt a sleppa lntkum vi alla hkkunina sem ori hefur og ess vegna verur a finna einhverja sanngjarna niurstu. Vil g v samhengi benda tillgur Hagsmunasamtaka heimilanna, sem lagt hafa til a sett veri 4% ak rlegar verbtur og a gengistrygg ln og ln erlendum gjaldmilum yru fr yfir vertrygg ln mia vi stu eirra 1.1.2008 og fengju v 4% aki sig fr eim tma. Hvort erlendir lnadrottnar vru tilbnir a fallast etta er lklegt, en v ekki prfa. standi fer stig versnandi. Fleiri og fleiri heimili, fyrirtki og sveitarflg eru a komast viranlegan vanda og voru ngu margir fyrir eim hpi. lgur vera ekki auknar og ekki verur hgt a lta lfeyrissjina hlaupa alls staar undir bagga.

Satt best a segja, s g ekki margar leiir t r essum vanda. Einn er a innlendir og erlendir lnadrottnar taki yfir allar r eignir sem eir eiga ve og eignist stran hluta eigna landinu. Annar er a lfeyrissjirnir gerist bjrgunarsjur slands, sem er reynd bein jnting lfeyrissjunum ea a.m.k. hluta eigna eirra. Einstaklingum, fyrirtkjum og sveitarflgum veri gefinn kostur mjg drum lnum (og afborgunarlausum til margra ra) fr lfeyrissjunum fyrir hinum "viranlega" hluta lna sinna, en hldu fram a greia af "viranlega" hluta lnanna. riji kostur og s sem g held a s umfljanlegur, er a innlendir og erlendir lnadrottnar taki virkan htt tt endurreisn hagkerfisins me v mist a fella niur ea frysta lgum ea engum vxtum hinn stkkbreytta hluta lna heimilanna, fyrirtkja og sveitarflaga.

Spilaborg hins slenska efnahagsundurs hrundi oktberbyrjun 2008. Lkja m afleiingunum vi a slenskt efnahagslf hafi lent undir ykkri aurskriu. Vi hfum veri a vinna okkur gegnum skriuna og reynt a bjarga v sem bjarga verur. Eftir v sem vi komumst near skriuna, sjum vi betur hve tjni er miki. a, sem virtist heilt, er meira a segja strlega skadda og geta okkar til a endurreisa a sem spaist burtu er takmrku. Ntt upphaf verur ekki nema skuldir veri stilltar af annig a flk og fyrirtki geti skila af sr skttum og ari til samflagsins. Eins og staan er, vantar bi getuna og hvatann. Hvaa tilgangur er a greia af lnum, egar ekki sr hgg vatni? Hvaa framt bur etta jflag upp , ef lgur flk og fyrirtki eru svo ungar a enginn stendur undir eim? Mr snist v miur, sem veursskin su enn og aftur a hrannast upp vi sjndeildarhringinn og munu koma veg fyrir a geislar vonargltunnar berist til okkar.


mbl.is vissa um eignina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (1.6.): 5
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 41
 • Fr upphafi: 1673818

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 34
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband