Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Smkrimmar dmdir en eir stru sleppa

Hn er allra athygli ver frtt Morgunblasins um ungu mennina tvo sem stlu 2 milljnir r spilakssum og f fyrir a og mis nnur afbrot 8 og 12 mnaa fangelsi. Langar mig a endursegja essa frtt undir rum formerkjum, .e. fjalla um hryjuverkamennina sem lgu efnahag landsins rst.

Frttin hljar svona endurritun minni:

Hrasdmur Reykjavkur dmdi morgun tvo karlmenn fimmtugs aldri 12 mnaa og tta mnaa skilorsbundi fangelsi fyrir fjlda brota.

Mennirnir voru krir sameiginlega fyrir a brjtast inn Landsbankann Austurstrti Reykjavk runum 2005 - 2008 og stela aan 664 milljrum krnum reiuf me v a ba til mlamyndagjrninga. Einnig fyrir a brjtast inn Kauping Reykjavk sama rabili en aan hfu eir brott me sr um 1.500 milljara krna.

S sem lengri dminn hlaut var m.a. sakfelldur fyrir a ana um viskiptalf landsins undir hrifum grgi og hroka. Hann sinnti ekki vararorum ea fylgdi almennu viskiptasiferi.

Hann var reyndar sakfelldur fyrir sex augunarbrot til vibtar. Var hann mist undir hrifum grgi ea hroka, egar au voru framin.

Einnig var hann sakfelldur fyrir hylmingu og fjrmlamisferli. eitt skipti var hann me vrslum snum 100 milljara sem hann hafi greitt sjlfum sr sem ar, fyrirtki hafi veri eignalaust og skila tapi.

Maurinn sem er 45 ra a baki nokkurn feril aljaviskiptum. Alloft hefur hann veri stainn a grgi, hroka,mlamyndagjrningum og fjrsvikum. Vi mat refsingu var liti til ess a hann jtai brot sn greilega.

Hinn maurinn var sakfelldur fyrir fjgur grgibrot. eitt skipti var hann undir hrifum hroka og mikilmennskubrjlis. Tk hann 150 milljara ln bankanum snum nafni eignarhaldsflags sem tti engar eignir. ar sem hann var aaleigandi bankans, voru ekki gerar athugasemdir vi ennan gjrning. Hann var einnig tekinn me 50 milljara ar, sem hann greiddi sjlfum sr t r eignalausu eignarhaldsflagi snu, auk ess sem hann braust inn flest fyrirtki landsins og um 20.000 heimili og tk aan drjgan hluta rekstrarfjr og rstfunartekna, svo og mguleika fyrirtkja til a halda verlagi lgu og flki strfum, tkifrum landsmanna til a lifa smilegu lfi, ba brnum snum ruggt og heilbrigt umhverfi og svona mtti lengi telja. Maurinn a baki nokkurn feril aljaviskiptum og hefur ur gerst sekur um grgi og hroka. Leit dmurinn til gagna sem maurinn lagi fram, sem stafesta vilja hans til a sna lfi snu til betri vegar. Hann sagist irast gjra sinna.

N er bara spurning einhver veri nokkru sinni dmdur fyrir au brot sem g lsi.


mbl.is Stlu 2 milljnum r spilakssum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er landi unglyndi?

g br mr fr nokkra daga til a hlaa rafhlurnar. trleg tilbreyting. A komast umhverfi sem er laust vi allt etta sem hefur hvlt sem mara jlfinu sustu 18 mnui, ef ekki lengur. Staurinn skiptir kannski ekki megin mlin, en g fr til Boston. Fr verslanir og ttai mig v a tekjurnar geta duga fyrir nauurftum. Heimstti Harvard og MIT og ttai mig hva essi hsklasamflg eru eins og eyjur n tenginga vi umheiminn. Um lei og maur komst inn fyrir mrk hsklasvanna, var eins og eitthva breyttist. arna var ekki raunveruleikinn heldur einhver sndarveruleiki hyggjuleysis og akademskrar umru.

En a var ekki standi Boston sem g tlai a lsa, heldur sjokki vi a koma aftur heim. standi hr er svakalegt. g vi andlegt stand jarinnar. a er einhver drungi sem liggur yfir llu. Nrtkast er a lkja essu vi a fara inn herbergi, ar sem virkilega slm orka, loftleysi ea eitthva ess httar er til staar. Hafi maur veri inni herberginu langan tma, finnur maur ekki fyrir essu, en svo fer maur t og kemur til baka og skilur ekki hvernig maur gat seti arna inni klukkutmunum saman. annig er sland dag. Orkuhjpur landsins er hlainn unglyndi, vonleysi, depur, rraleysi.

g er ekki a fura mig standinu. g skil a mta vel. hverjum degi hringir mig flk, sem er a leita ra ea segja mr sgu sna. Og sgurnar versna me hverjum deginum. rvntingin er a n tkum sfellt fleiri einstaklingum. Harka fjrmlafyrirtkjanna er sfellt a aukast. Eingngu eir, sem eru svo "heppnir" a vera me ll sn viskipti einum sta, virast f rlausn sinna mla. Srtk skuldaalgun er tfr mismunandi vegu hj hverjum og einum banka og hafi beini um srtka skuldaalgun komi fr banka A, virast allir hinir lta a sem heilaga skyldu sna a hafna tttku. Fjrmgnunarfyrirtkin vira a vettugi samkomulag sem gert hefur veri og hira bla af flki a nturlagi, egar flk kemur engri vrn vi. Hvert spillingarmli kemur upp ftur ru og mlsvrn hinna spilltu er a einhver annar hafi bori meiri byrg. Er a nema von a unglyndi ri hr hsum?

g tilheyri fmennum hpi flks, sem hefur reynt sitt besta til a berjast fyrir rttlti og sanngirni. er g a tala um stjrn Hagsmunasamtaka heimilanna. tpa 18 mnui hefur kjarninn r essum hpi stai vaktina og unni baki brotnu. ar af sustu 14 undir merkjum HH. etta tekur alveg grarlega . Vissulega hfum vi orka miklu, en a hefur veri kostna tekjuflunar og ekki sst fjlskyldunnar. Vi hfum ekki ng fjrr til a standa uppi hrinu remur flugum bnkum og tal minni fjrmlafyrirtkjum. Vi hfum ekki tma til a skja alla fundi ar sem nrveru okkar er ska. Vi hfum ekki orku til a sinna llum erindum sem okkur eru send. etta er j allt sjlfboavinna.

g tek a skrt fram, a samtkin hafa fengi mikinn stuning og gan hljmgrunn meal almennings. Hvatningarpstar sem okkur berast eru margir alveg frbrir. Slkir pstar hafa oft fleytt mr yfir erfia hjalla og g bst vi a a eigi lka vi um msa flaga mna stjrn HH. Er g akkltur fyrir slkan stuning. Vissulega hefur lka veri hreytt okkur notum, en a er sjaldgft. a er samt eitt sem g hef ekki veri ngilega sttur vi. a er hve hgt gengur a fjlga flagsmnnum samtkunum. egar etta er skrifa eru flagsmenn tplega 3.500. a er vissulega yfir 1% jarinnar, en egar um 30.000 heimili eru alvarlegum vanda og ar af htt 10.000 mjg alvarlegum vanda, hefi veri gott a sj fleiri flagsmenn. Setji einhver flagsgjld fyrir sig, er ekki skylda a greia au og au eru ekki forsenda fyrir tttku starfinu. Vil g v hvetja alla, sem ekki eru egar samtkunum, a ganga au me v a fara inn www.heimilin.is og styrkja au v barttu sinni fyrir rttlti og sanngirni.


Rk sem ekki standast - Matsfyrirtkin me htanir

a stenst engin rk, a lnshfismat lkka jin hafni viaukanum vi Icesave samkomulagi. a hefur komi fram a egar liggur borinu mun betri samningsdrg, en a hefur samt ekki ori til ess a lnshfimati hafi hkka ea veri lti vaka a svo veri. etta er v besta falli hrslurur, en versta falli kgun.

g hef fari yfir etta oftar en einu sinni. a var engin breyting lnshfismatinu, egar Alingi setti fyrirvarana. a var engin breyting, egar Bretar og Hollendingar hfnuu fyrirvrunum. a var engin breyting, egar viaukasamningurinn var gerur. Hvers vegna tti mati a breytast vi a a jin hafni viaukanum?

undanfrnum dgum hafa lndin rj tt virum. Fram hefur komi a greislubyri slands hefur lkka um htt 100 milljara bara me breytingum vaxtakjrum. Af hverju tj matsfyrirtkin sig ekkert um a? Er a vegna ess, a au eru fst sjlfsmikilvgi snu og telja sig geta sagt slensku jinni fyrir verkum, eins og au hafa sagt sveitarflgum Bretlandi fyrir verkum og jafnvel milljnaborgum Bandarkjunum.

g vil hvetja sem flesta til a fara kjrsta og merkja vi "Nei, g vil ekki a lgin taki gildi".


mbl.is Lnshfismat mun lkka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afnemum vertryggingu skrefum - Bnnum hana lnum einstaklinga og heimila

Hn er merkileg essi hrsla manna vi a afnema vertrygginguna af lnum. snum tma tk a dagstund Alingi a afnema vertryggingu launa. skipti engu mli, flk hefi gert framtartlanir snar mia vi a laun vru vertrygg. Voru skuldbindingar eirra launasamninga, sem voru gildi, eitthva ru vsi en lnasamninga? Er samningskvi kjarasamninga minna viri en kvi vertryggum lnasamningum?

Lausnin sem margoft hefur veri bent , er a setja ak verbtur sem trappa er niur nokkrum rum. Hagsmunasamtk heimilanna hafa gert tillgu um 4% rlegt ak fr 1. janar 2008 til 31.12.2009, aki lkki 3% fyrir 2010 og 2011, 2%, 1% og loks hverfi. Samtkin hafa vissulega bara gert krfu um a etta ni til hsnisln og aeins au ln sem sannanlega eru vegna hsniskaupa, byggingar nju hsni, vihalds hsnis ea framkvmda vi hsni. Hvernig vri bara a byrja essu?

a a setja ak verbtur arf ekki a breyta vertryggingarkerfinu nokkurn skapaan hlut. a er eingngu ef verblgan verur hrri en etta ak sem hrifin koma fram. ar sem verblgumarkmi Selabanka slands voru fr aprl 2001 til loka rs 2008 (ea svo) 2,5%, ttu hrif af 3 ea 4% aki ekki a vera nein. a sem meira er, a a myndast hvati fjrmlakerfinu a halda verblgunni niri, ar sem skuldabrfaeigendur "tapa" engu mean verblga er undir akinu. Takist san a halda verblgunni lgri nokkur r, kemur ngilegur stugleiki til a afnema vertrygginguna alveg.

Afnmi vertryggingarinnar verur a fylgja ak vexti hsnislna (sbr. au ln sem g taldi upp a ofan). Hagsmunasamtk heimilanna hefur veri a lta til lnakerfisins Danmrku, ar sem bankarnir kvu sjlfir a taka upp 5% ak. Hr hafa bankarnir sst bili 6% ak. etta ak arf a vera til frambar. N segja einhverjir a erfitt s a fjrmagna ln til 25 - 40 ra svo lgum vxtum. Mli er a a er ekki nausynlegt. Ef skou er reynsla Normanna, skiptir flk um hsni a mealtali 8,5 ra fresti. Fjrmgnun lnanna arf v eingngu a vera til 8 - 9 ra. eirra kerfi flytjast ln ekki milli eigenda heldur eru ll hvlandi ln ger upp vi eigendaskipti. Ekkert uppgreislugjald er, ekkert lntkugjald egar um hsniskaup er a ra og a sjlfsgu ekkert stimpilgjald. Danir endursemja um vextina (innan aksins) 3-5 ra fresti og eru lnin jafnframt uppgreianleg. Vikomandi getur flutt viskipti sn til annars fjrmlafyrirtkis og v er virk samkeppni markai.

annig a, Steingrmur, etta er spurning hvort etta er hgt me stuttum fyrirvara,heldur hvernig vi viljum fara a essu. Nna er mjg mikilvgt a taka einhver skref, ar sem bast m vi verblguskoti, egar gjaldeyrishftin vera afnumin. Vil g v hvetja til ess a frumvarp Framsknar um 4% ak veri samykkt n tafa.


mbl.is Meinsemd hve vertrygging er fyrirferarmikil
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

veruleg hrif ef gengistrygging verur dmd lgleg - M ekki leirtta strax?

Samkvmt frtt Morgunblasins meta formenn skilanefnda banka a "hrifin yru veruleg, hvernig sem endanlegar dmsniurstur yru" varandi lgmti gengistryggra lna. M spyrja hvers vegna bankarnir geta ekki bara komi strax til mts vi lntaka og leirtt lnin samrmi vi ann forsendubrest sem flestir eru sammla um a hafi ori.

g vakti athygli v febrar fyrra, a tenging fjrskuldbindinga slenskum krnum vi dagsgengi erlendra gjaldmila vri heimilar samkvmt 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verbtur. essi tlkun vann sr smtt og smtt fylgi og loks tk hrasdmur undir essa tlkun dmi snum 12. febrar. Hvort sem etta er stan ea ekki, virast bankarnir hafa gert r fyrir lakari heimtum gengistryggum lnum en rum vi flutning lnasafnanna fr gmlu bnkunum til eirra nju. annig m lesa a r orum rna Tmassonar, formanns skilanefndar Glitnis, frtt viskiptablas Morgunblasins, a bi s a niurfra vermti lnasafnanna bkum nju bankanna og svo a Hstirttur sni dmi hrasdms, aukist endurheimtuhlutfall lti sem ekkert.

Ef essi tlkun mn vibrgum formanna skilanefndanna er rtt, m spyrja: Hvers vegna hafa bankarnir ekki veri viljugri til a koma til mts vi viskiptavini sna? essu mli sem fleiri eru margar hliar. Ein hliin, sem vert er a hafa huga, er a dmi dmstlar tengingu hfustls vi dagsgengi erlendra gjaldmila lgmta, fellur niur skattskylda hfustlsleirttingunni. a getur v betra fyrir lntaka a ba olinmir eftir niurstu Hstarttar og vona a hann falli lntkum vil. Tlkun Rkisskattstjra er nefnilega, a leirtting lna sem veldur eignamyndun, .e. br til vermi eign, er skattskyld. mti egar eiginfjrhluturinn var tinn upp, kom engin skattvilnun!

Niurstaan af essu llu er, a a skiptir bankana litlu mli hver niurstaa Hstarttar verur, ar sem bankarnir hafa egar gert r fyrir llegum endurheimtum.


mbl.is Krfuhafar spyrjast fyrir um erlend ln
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband