Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Könnun ASÍ stađfestir óánćgju almennings

Hér er komin eins afgerandi niđurstađa og hćgt er ađ hugsa sér.  91% ađspurđra segja ríkisstjórnina ekki gera nóg til ađ mćta heimilunum í landinu.

Ţessi niđurstađa kemur ekki á óvart.  Hún er í dúr viđ ţađ, sem viđ hjá Hagsmunasamtökum heimilanna höfum fundiđ fyrir.  Á vinnufundi samtakanna sl. laugardag kom ţetta mjög sterkt fram.  Fólk er búiđ ađ fá upp i kok á getuleysi stjórnvalda og viljaleysi fjármálafyrirtćkja.  Ţađ vill mun róttćkari ađgerđir og ţađ sem meira er:  Fólk er til í ađ fara í hart.

Hagsmunasamtök heimilanna hafa á annađ ár bent á ţörf fyrir verulega lćkkun á stökkbreyttum höfuđstóli húsnćđislána.  Viđ höfum einnig tekiđ undir kröfur bifreiđaeigenda, sem eru ađ kikna undan lánum sínum.  Samtökin hafa ekki veriđ höfđ međ í ráđum, ţegar ráđstafanir hafa veriđ ákveđnar.  Ţau hafa eingöngu fengiđ kynningu á orđnum hlut.  Nú er tími til kominn, ađ hlustađ sé á tillögur samtakanna áđur en allt fer á versta veg.  Ţađ getur ekki skađađ ađ hlusta.

Ég vil hvetja ASÍ til ađ fylgja ţessum niđurstöđum eftir og hafa Hagsmunasamtök heimilanna međ í ráđum.  Lausnirnar verđa ađ vera ákveđnar í samráđi viđ lántaka og samţykktar af lántökum.  Fjármálastofnanir njóta ekki trausts almennings og ţćr verđa ađ fara ađ viđurkenna ţá stađreynd.


mbl.is Ríkisstjórnin geri meira fyrir heimilin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1678188

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband