Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

ingmaur gefur kjsendum snum langt nef

gr var vital vi Rbert Marshall, formann allsherjarnefndar og ingmann Samfylkingarinnar Suurkjrdmi, Reykjavk sdegis Bylgjunni. ar var hann spurur t lyklafrumvarpi og nauungarslur. Vitali er hgt a nlgast hr (byrjar 46:52 og lkur 52:06). Til hgarauka, hef g rita a upp hr fyrir nean. Texti innan sviga eru au innskot tvarpsmanna, sem g tel nausynlegt a hafa me:

Flytja verur lyklafrumvarpi aftur, ef flutningsmenn vilja a, v n er a hefjast ntt ing morgun og etta var eitt eirra mla sem ekki fru gegn.

milli inga heldur ml ekki fram..a var ekki meirihluti fyrir v a fara me etta ml fram. Vegna ess a etta er ekki miki hagsmunaml fyrir heimilin. etta er ekki gott fyrir heimilin landinu a mnu mati. Ef a vi mundum fara af sta me etta og bara til einfldunar. tekur 20 m.kr. ln fyrir hsi, a fer nauungarslu og selst fyrir 15, er a allt of sumt sem lnastofnunin fr, skuldin nllast t. a er mat eirra sem vi fengum til a gefa umsagnir essu mli, a fyrir a fyrsta er a lagatknilega mgulegt a setja lg aftur virkt, .e. vi getum ekki fari inn samninga sem eru gildi og breytt lgunum afturvirkt, annig a etta gildi um lnasamninga sem gerir hafa veri hinga til. a stenst ekki. N annan sta, Selabankinn varai mjg sterklega vi v, a etta myndi hafa fr me sr, a a yri til srstakur vtahringur, sem menn ekkja til Bandarkjunum, a eftir v sem nauungarslum fjlgar, v etta myndi leia til fjlgunar nauungarsala, myndi lkka ver barhsnis og ar me vegna ess a barhsni hefur lkka, eru fleiri komnir neikva eiginfjrstu, viri hsnisins er komi niur fyrir a sem eir skulda, og v eru enn fleiri sem falla undir, hrna, undir frumvarpi, annig a vi vrum a fjlga grarlega hsni, lkka veri miki og ba til ennan vtahring.

Spurur um eli frumvarpsins: a fer bara nauungarslu me sna eign og a ver sem fst fyrir eignina er a sem a borgar af snu lni sem eigninni hvlir. (Og restin fellur t?) J, og restin fellur niur. a er n samt ekki annig, a eir peningar bara gufi upp, heldur mundu eir bara lenda okkur llum. Og g held a a s alveg htt a fullyra, a frambo lnsfjr til bakaupa framtinni myndi dragast mjg miki saman. a er nttrulega aukin tlnahtta, balnsvextir yru hrri, vermti lnasafna, t.d. balnasjs og annarra lnastofnana, yri miklu minna, umsvif bamarkai yri minna og baver hldist lengur lgt. Gallarnir vi etta frumvarp eru svo miklir. Nna eftir a hstirttur hefur, er binn a kvea um gengistryggu lnin, ar sem ljst er a au muni hkka svona sambrilega og vertryggu lnin, er engin rttlting fyrir essum, essari breytingu.

(Sru fyrir r rtt svona lokin. Getur komi til greina a ingi setji lg sem stvi nauungarslur?) g held a s frysting sem hefur veri gangi nna hafi ef til vill veri of lng. Og g held einfaldlega a a s bara betra fyrir okkur a fara gegn um a sem arf a fara gegn um. Vi erum bin a setja lg um greislualgun, skuldaalgun, gera alls konar breytingar lgum sem breyta rttarstu skuldara – auvita arf a auka og bta etta enn frekar, en g held a a s betra a takast vi vandann en a fresta honum.

J, r eru kaldar kvejurnar sem ingmaurinn sendir kjsendum snum Reykjanesb. Best er a flk fari gjaldrot og missi eigur snar. Almenningur landinu a taka sig svik, lgbrot og pretti fjrmlakerfisins og a eigi a komast um me allt.

En snum okkur a v sem Rbert Marshall segir um nauungarslur og hrif eirra hvlandi ln. Hann segir a vi nauungarslu, falli au ln burt sem ekki fst upp . Sast egar g vissi, virkar etta ekki annig, vissulega megi breyta lgum, annig a niurstaan veri essi. Nei, au ln sem ekki fst upp vi nauungarslu lifa gu lfi eftir og elta skuldarann ar til anna tveggja gerist, au eru ger upp ea a krfuhafinn httir eltingaleiknum.

Varandi hrif lyklafrumvarpsins fasteignamarkainn og lnamarkainn, fer Rbert einfaldlega me rangt ml. a eru nauungarslur sem skekkja vermyndun fasteignamarkai.

Mr finnst trleg essi vermska margra ingmanna Samfylkingarinnar a ganga sfellt erinda lgbrjtanna. Hvers vegna eiga fjrmlafyrirtkin rtt v a innheimta krfur sem tku stkkbreytingu vegna tilrauna fjrmlakerfisins a bjarga sjlfum sr? Hvers vegna allur herkostnaurinn a lenda almenningi? Skilja ingmenn Samfylkingarinnar ekki a tjn samflagsins eykst stugt mean ekki er teki af alvru skuldavanda heimilanna? Skilja eir ekki a almenningur vill ekki flotta lknardeild, hann vill bluefni vi sjkdmnum, annig a sem fstir urfi jnustu lknardeildarinnar a halda. Ef formaur allsherjarnefndar Alingis skilur etta ekki, mli g me v a hann htti ingstrfum og kalli inn varamann sinn.


mbl.is Millistttin missir hsin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (1.6.): 5
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 1673818

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband