Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
1.6.2008 | 22:20
Kæra hefði engu breytt
Svona mál hafa áður komið upp og þeim hefur verið vísað frá. Síðast kom svona mál upp hér á landi nýlega. Markastaða á ljósaborði er til upplýsinga fyrir áhorfendur og aðra þá sem staddir eru á leikstað. Vissulega er æskilegt að sú staða sé rétt samkvæmt skráningu ritara og dómara, en mistök verða og ekkert meira um það að segja. Hafi dómarar skráð hjá sér mörkin, þá hefði það verið í þeirra verkahring að leiðrétta stöðuna, en mér skilst að eftir að hraðinn jókst í handboltanum, þá hafi það verið vonlaust fyrir dómara að skrá mörkin. (Af sem áður var, þegar dómarar skráðu meira að segja númer leikmannsins sem skoraði.)
Til upplýsinga fyrir þá sem ekki vita, þá var ég landsdómari í handbolta frá 1978 til 1997 og sat nokkur ár í annars vegar dómaranefnd HSÍ og hins vegar mótanefnd HSÍ á 9. og 10. áratugnum.
![]() |
Svíar kvarta en kæra ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði