Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Kæra hefði engu breytt

Svona mál hafa áður komið upp og þeim hefur verið vísað frá.  Síðast kom svona mál upp hér á landi nýlega.  Markastaða á ljósaborði er til upplýsinga fyrir áhorfendur og aðra þá sem staddir eru á leikstað.  Vissulega er æskilegt að sú staða sé rétt samkvæmt skráningu ritara og dómara, en mistök verða og ekkert meira um það að segja.  Hafi dómarar skráð hjá sér mörkin, þá hefði það verið í þeirra verkahring að leiðrétta stöðuna, en mér skilst að eftir að hraðinn jókst í handboltanum, þá hafi það verið vonlaust fyrir dómara að skrá mörkin.  (Af sem áður var, þegar dómarar skráðu meira að segja númer leikmannsins sem skoraði.)

Til upplýsinga fyrir þá sem ekki vita, þá var ég landsdómari í handbolta frá 1978 til 1997 og sat nokkur ár í annars vegar dómaranefnd HSÍ og hins vegar mótanefnd HSÍ á 9. og 10. áratugnum.


mbl.is Svíar kvarta en kæra ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 164
  • Sl. viku: 570
  • Frá upphafi: 1677587

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband