28.9.2009 | 13:11
Koma verđur böndum á verđbólgu og setja ţak á verđbćtur
Ríkisstjórninni er ađ misheppnast eitt helsta verkefni sitt, ţađ er ađ koma böndum á verđbólguna. 0,78% hćkkun milli mánađa er meiri hćkkun en varđ frá júní og fram í ágúst og er ţriđja mesta hćkkun ársins. Ađeins maí og júní voru verri. Ţetta eru ţví hrćđilegar fréttir, ţrátt fyrir ađ Pollýanna blađamannsins hefi komist ađ ţví ađ 10,8% ársverđbólga sé sú lćgsta frá ţví í mars 2008.
Langtímaspár frá ţví fyrr á árinu voru allar búnar ađ gera ráđ fyrir ađ verđbólgan yrđi komin niđur fyrir 10% núna. En ađ hún sé ađ mćlast 10,8% og ađ verđbólgu hrađinn hafi veriđ ađ aukast aftur er ekki góđs viti. Hvađ gerist ţá um áramót ţegar ríkisstjórnin eykur skattbyrđina á landsmönnum um tugi milljarđa?
Til ţess ađ sporna viđ ţví ađ aukin verđbólga stuđli ađ hćkkun fjárskuldbindinga, ţá sé ég ekki nema eitt ráđ. Setja ţarf ţak á verđbćtur. Hagsmunasamtök heimilanna hafa talađ fyrir 4% ţaki á verđbćtur frá 1. janúar 2008 og held ég ađ stjórnvöld eigi ađ huga vandlega ađ ţessum kosti. Ef ţau vilja ekki fara aftur til 1. janúar 2008, ţá er a.m.k. nauđsynlegt ađ setja ţađ frá og međ áramótum. Ţađ gengur ekki ađ verđtryggđra skuldir hćkki og hćkki vegna ţess ađ Seđlabankanum og ríkisstjórn mistekst ţađ ćtlunarverk sitt ađ koma á stöđugleika. (Nema ađ ţessir ađilar kalli stöđuga 10,85 verđbólgu stöđugleika.) Ég skora á stjórnvöld ađ hugleiđa ţennan möguleika af alvöru. Skuldastađa almennings er nógu alvarleg, ţó ađ hún versni nú ekki frekar.
Verđbólgan nú 10,8% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Íslendingar hafa veriđ ađ reyna ađ koma böndum á verđbólguna síđan 1980. Ţađ hefur aldrei gengiđ eftir, eđa tekist. Ástćđan fyrir ţessu er einföld, og ţađ er líka sáraeinfalt ađ leysa ţetta vandamál.
Vandamáliđ er íslenska krónuna, og sú efnahagstjórnun sem hefur ríkt á Íslandi, vegna krónunar. Ţetta vandamál má leysa á einfaldan hátt, međ inngöngu í ESB, og međ upptöku evru sem markmiđ eftir inngöngu í ESB.
Jón Frímann (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 16:15
Ţessi tillaga um 4% ţak á verđtryggingu lána er án efa besta hugmynd sem fram hefur komiđ á ţessu tillögutorgi sem í gangi hefur veriđ. Hún uppfyllir öll skilyrđi sem ţörf er fyrir á Íslandi í dag.
1. Mjög einföl í framkvćmd
2. Lykill ađ ţjóđarsátt
3. Setur pressu á rétta ađila um ađ ná árangri ţ.e. ríkisstjórnina og "ađila vinnumarkađarins"
4. Stoppar kerfisbundna sjálftöku á eignum heimila landsins
Berum flćkjustigiđ á ţessari 4% tillögu viđ nýjasta "barn" ríkisstjórnarinnar. Ég verđ ađ játa ađ menn eru ađ ná nýjum hćđum í flćkjubulli.
Axel Pétur Axelsson, 28.9.2009 kl. 17:34
" Ţetta vandamál má leysa á einfaldan hátt, međ inngöngu í ESB, og međ upptöku evru sem markmiđ eftir inngöngu í ESB."
Rökin vantar fyrir ţessari fjarstćđu.
Almennur skattborgari (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 17:41
Jeniđ hefur sl. tvö ár hćkkađ um 180% og evran um 100%. Og enn er ţetta ađ hćkka ţrátt fyrir ađ nánast sé bannađ ađ selja krónuna.
Er einhver virkilega svo vitlaus ađ taka mark á 25% útsölu hjá fyrirtćki sem nýlega hćkkađi vöruna um 100%+?
Verđbólgutölurnar koma frá hagtalnahönnuđum hins opinbera og hagtölur eru hápólitískar og hagsmunadrifnar og ţví í raun vafalaust lítiđ ađ marka ţćr. Hver trúir ţví td. ađ hćkkun neysluverđs síđustu ţrjá mánuđi sé 1.5%? Ég held ađ 10-15% sé miklu nćr lagi.
Baldur Fjölnisson, 28.9.2009 kl. 17:53
Almennur Skattborgari, ţetta er hvorki fjarstćđa og ţađ er nóg af rökum. Fyrir ţađ fyrsta ţá er evran margfalt stöđugri gjaldmiđill en krónan hefur nokkurntíman veriđ, enda er ţađ sjálfgefiđ í ţeirri stćrđ sem evran er. Í dag er evran notuđ af ~326 milljón manns í evrópu, og sú tala mun fara ört vaxandi á nćstu árum ţegar fleiri ađildarríki evrópu munu uppfylla upptökuskilyrđi evrunar.
Ţetta má líka allt saman lesa á vefsíđu ESB um evruna. Hana er hćgt ađ skođa hérna.
Jón Frímann (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 20:45
Jón Frímann.
Í öllu ţessu evru tali er eitt sem ég ferlega erfitt ađ átta mig á og ţađ er EVRA vs. handónýt efnhagsstjórn landsins frá stofnun ţess. ţ.e.a.s. međ sömu pólitík vćrum viđ ţá ekki mikiđ verri málum evru. Jafn ömulegt og ţađ nú er ţá er hćgt ađ fella gengiđ ţegar allt er fariđ til fjandans.
Og ţá er ţađ stóra spurning. er EVRA yfir hafin lélega stjórnmálamenn og getur hún bjargađ okkur standi ţeir sig illa?
t.d. kárahnúkar, nesjavellir, svarstengi, grundartangi, fjarđarál, siglufjarđargöng, fáskrúđsfjarđargöng,sala símans, margföld ríkisútgjöld, sala bankanna ofl.ofl á hvađ fjórum árum.
Atvinnuleysi útrýmt, launin upp, verđbólga, of aukinn kaupmáttur, fasteignabóla...........
Hefđi EVRA geta komiđ í veg fyrir ţetta???????
Jón Pálmar Ţorsteinsson, 28.9.2009 kl. 21:29
Fjarstćđa ađ ganga inn í heilt ríkjabandalag til ađ taka upp Evru.
Almennur skattborgari (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 21:39
Jón Frímann er hér međ skemmtilega fćrslu, í 5 setningum. Fyrstu 4 setningarnar eru réttar, sú síđasta kolröng. Eigum viđ ađ gefa honum 8,0 (4/5) ???
Loftur Altice Ţorsteinsson, 28.9.2009 kl. 23:07
Ég er međ!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 29.9.2009 kl. 00:08
Tćplega.
Jón Pálmar Ţorsteinsson, 29.9.2009 kl. 00:20
Ţetta má líka allt saman lesa á vefsíđu ESB um evruna. Hana er hćgt ađ skođa hérna.
Er ţessi sölubćklingur besti stađurinn til ađ finna eitthvađ um evruna? ég veit ekki međ ţig en allir sölubćklingar sem ég hef lesiđ segja sína vöru vera ţá bestu í heimi.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 29.9.2009 kl. 00:24
Jón Pálmar, skipulagiđ í ESB varđandi Evruna er ţetta. Stjórnmálamenn ESB hafa ekkert vald yfir ţví sem gerist varđandi evruna. Ţađ var nefnilega ákveđiđ ađ halda stjórnmálamönnum í góđri fjarlćgđ frá hagstjórnun í kringum evruna. Hagstjórnun evrunar fer fram hjá ECB, og er stjórnađ af hagfrćđingum ţess Seđlabanka, sem er einn af mikilvćgari seđlabönkum heimsins í dag.
Seđlabankar evrusvćđisins hafa atkvćđisrétt innan ECB um stefnu evrunnar, verđbólgumarkmiđ og annađ slíkt.
Ţannig ađ evran yrđi margfalt betri fyrir íslendinga, og Seđlabanki Íslands gćti fariđ ađ gera eitthvađ annađ gagnlegra.
Jón Frímann (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 19:23
Jamm, ţađ eru kommisarar sem enginn hefur kosiđ til eins eđa neins sem í raun ákveđa hlutina og svo er gúmmístimplaţing til málamynda sem afgreiđir á fćribandi til ađ skapa fjöldanum falska lýđrćđistilfinningu. Ţetta er lítiđ annađ en snyrt og andlitslyft útgáfa af sovétkerfinu sáluga. Sennilega er ţessi ţróun líka langt fram gengin hér heima.
Baldur Fjölnisson, 30.9.2009 kl. 19:32
@ Jón Frímann
Sjálfsagt rétt sem ţú varst ađ segja.
En spurning var: Getur EVRA variđ okkur fyrir slćmri íslenskri efnhagstjórn?
Jón Pálmar Ţorsteinsson, 30.9.2009 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.