Leita frttum mbl.is

Svi milli Grindavkur og Sklafells er eftir

Skjlftahrinan sem gengi hefur yfir landi undanfarin 9 r minnir okkur a sland er mrkum tveggja strra fleka, Norur-Amerkuflekans og EvrAsuflekans. a s n reyndar riji flekinn, Hreppaflekkinn, sem er a valda mestu vandrunum Suurlandi, er hann lklegast bara saklaust frnarlamb sem er a kremjast milli hinna tveggja.

N hafa ori hreyfingar Suurlandi allt a Sklafelli (vi Hellisheii) og san svinu kringum Grindavk, en hva me svi milli? a eftir a brotna. Svi fr Sklafelli og t Reykjanest er mrkum heimslfuflekanna. Hluti af sprungusvinu liggur fr Krsuvk um Sveifluhls og Trlladyngju gegnum ingin Kpavogi og alveg upp Mosfellsb. Sigdalurinn Heimrk er hluti af essu kerfi. Jarskjlftarnir Fagradalsfjalli eru einmitt essari sprungurein. etta er svo kalla Trlladyngjukerfi. Annar hluti liggur sunnar um Brennisteinsfjll, Blfjll, Vfilsfell og yfir Mosfellsheii (Brennisteinsfjallakerfi). rija sprungukerfi, Hengilskerfi, byrjar svo rtt ofan vi Selvog og liggur um Sklafell og Hengilinn yfir Almannagj og upp Skjaldbrei og myndar m.a. ingvallasigdldina og ar me ingvallavatn. Nfnin kerfunum vsa til virku eldstvakerfanna sem eru kjarna/miju svanna. N vestan vi Trlladyngjukerfi er san Reykjaneskerfi, sem gengur t sj vestan vi Straumsvk (nr lklegast yfir Seltjarnarnes) og skhallt yfir Reykjanesi og t sj svinu fr Grindavk a Sandvk um Reykjanest. Reykjavkursvi liggur a mestu milli Reykjaneskerfisins og Trlladyngjukerfisins.

sprungukerfi-reykjanes.jpg

Sgulega hafa ekki veri strir jarskjlftar noraustur hluta Trlladyngjukerfisins, .e. eim sprungum sem ganga gegnum Reykjavkursvi. etta sprungusvi er lklegast leifar af eldra rekbelti, sem sar hefur frst austar og fer nna annars vegar um Hengilssvi og hins vegar austan vi Heklu og nr lklegast alveg a Vatnajkli. En a breytir v ekki a sunnanvert Reykjanesi tilheyrir EvrAsuflekanum og noranvert Norur-Amerkuflekanum og essi skil eru a frast sundur. Nna er tilfrsla bin a eiga sr sta hluta kerfisins og hljta hinir hlutarnir a fylgja eftir. Spurningin er v bara hvenr, en ekki hvort, svin suaustan Reykjavkursvisins og yst Reykjanesi hugsa sr til hreyfingar.

rekbeltin.jpg

Anna sem rtt er a hafa huga, er a eftir a glinunin hefur tt sr sta, arf a fylla upp , .e. glinunin kallar eldgos! g veit ekki hve margir gera sr grein fyrir v, en mrg hraun alveg fr Garab og suur Reykjanest eru um og innan vi 1000 ra gmul. a sem meira er, a vita er a eldgosahrinur vera essu svi um 1000 ra fresti. Loks eru a gmul sannindi a "ar sem hraun hafa runni, geta hraun aftur runni".

Vi getum v tt von einhverjum hristingi og meira af jarfrilegu fjri hr um komna t. Hvort nverandi kynsl eigi eftir a upplifa eldgos svinu er heldur lklegt, en hristingur verur a. Svo miki er vst.

(etta er sem sagt ntskrifai leisgumaurinn, Marin G. Njlsson, sem greinir hr fr Cool.)


mbl.is Skjlftahrinan a fjara t
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arinbjrn Kld

Flottur og a er lkt skemmtilegra a skrifa og lesa um essa hluti en helv..... kreppuna og ran sem henn fylgja og ollu henni.

Arinbjrn Kld, 31.5.2009 kl. 14:43

2 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

Eitthva finnst mr g kannast vi spekina...

Lra Hanna Einarsdttir, 31.5.2009 kl. 14:53

3 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

kannt greinilega a skrifa um fleira en hagsmuni heimilanna og almennings landinu Mig langar til a benda a einhverjir hafa jafnvel tali a eldgos geti einmitt ori ngrenni Reykjavkur okkar tmum.

g hef reyndar ekki heyrt essa umru nokkurn tma en s sem er mr minnisstust var blndu af ryggismlum eins og eirri skuggalegu stareynd a Miklabrautin muni aldei anna v ef bar Str-Reykjavkursvisins yrftu t.d. a flja eldgos sem tti upptk Blfjllum.

Rakel Sigurgeirsdttir, 31.5.2009 kl. 14:53

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

J, Lra Hanna, glsurnar eru lklegast r smu.

Takk, Arinbjrn, g er sammla um a etta er lkt skemmtilegra.

Marin G. Njlsson, 31.5.2009 kl. 14:54

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Rakel, rtt er a, a a getur gosi hvenr sem er nstu 150 rum ea svo.

a verur svo pistill eftir mig vef Flags leisgumanna um hringfer okkar ntskrifara leisgumanna. Pistillinn er yfirlestri og fer svo inn. tli g setji tengil hann hr lka.

Marin G. Njlsson, 31.5.2009 kl. 14:57

6 Smmynd: Brjnn Gujnsson

til lukku me diplmuna

Brjnn Gujnsson, 31.5.2009 kl. 15:12

7 identicon

gnvnlegt. cyclops

EE elle (IP-tala skr) 31.5.2009 kl. 17:13

8 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a er mjg gott a halda sig bara Reykjavk ef svo lklega vildi til a a fri a gjsa Blfjalla- ea Hengilssvinu, koma sr t.d. fyrir upp Perlu og njta tsnisins. Engin sta til a fara neitt, nema kannski rlegheitum upp r Elliardalnum ef einhverjir eru ar. Skjlftar essu svi vera heldur ekki eins strir og Suurlandi og eru flki bara til skemmtunar og auk ess gtis upplifun fyrir tlendinga.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.5.2009 kl. 17:39

9 identicon

Mun ekk fla yfir okkur? cyclops

EE elle (IP-tala skr) 31.5.2009 kl. 17:56

10 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Nei a flir ekkert yfir okkur. Reykjavk er aallega bygg nesi ar sem aldrei mun renna hraun og svo tal hum austan Elliardals sem mun safna til til sn llu hraunrennsli svinu. Hinsvegar ar sem er hraun dag getur hraun runni aftur, eins og vi Garab og Hafnarfjr. lveri Straumsvk gti lka lent hrauni, sumum til einhverrar ngju. Eldgos Reykjanessvinu yru svipu Krflueldum, .e. aallega hgfara hraunrennsli tfr sprungugosum, me ltilfjrlegu skufalli. Hr grenndinni eru enginn str eldfjll sem geta sprungi me ltum. v erum vi sennilega bara a tala um vingjarnleg tristagos og ltt gnvnleg.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.5.2009 kl. 18:37

11 Smmynd: Jnas Jnasson

Ja Emil, svona vinarlegan bjarlk gegnum gegnum fallegu borgina okkar okkur til miklillar ngju og mlds yndisauka.

Marino: etta var frbr pistill hj r og til hamingju me leisgumannarttindin n.

Jnas Jnasson, 31.5.2009 kl. 18:48

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Emil, Leitarhraunin runnu til sjvar Elliavogi fyrir 4.700 rum. Vi getum ekki tiloka anna slkt gos, en lklegast mun hraunrennsli essu svi ekki hafa mikil hrif byggina, en gti trufla samgngur. N nokkur hraun Heimrk runnu eftir landnm, Flatahraun Hafnarfiri rann um ri 1000 og Kapelluhraun ri 1151. Brfellshraunin, sem eru umfangsmestu hraunin innan bjarmarka Hafnarfjarar, runnu aftur fyrir um 7.200 rum.

segir a nlgt Reykjavk su "engin str eldfjll sem geta sprungi". etta er ekki rtt Hengill er megineldst sem er snu runarferli. a er aftur kaflega lklegt a Hengillinn s eim sta runarferlinu a etta gerist nstu rsundum ea hundru sundum.

Marin G. Njlsson, 31.5.2009 kl. 19:04

13 Smmynd: Baldvin Jnsson

Var ekki Hengillinn nlgt v a gjsa 1998?

Baldvin Jnsson, 31.5.2009 kl. 20:47

14 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g var n aallega a skrifa etta til a draga r stulitlum tta vi afleiingum eldgos nlgt hfuborginni eins og mr fannst koma fram athugasemdum og g s ekki fyrir mr tilefni til a rma hfuborgarsvi ef til eldgoss kmi. Pistillinn fr r Marn, stendur alveg fyrir snu. g minntist einmitt Elliarnar vegna ess a ar er hrauni sem fr Elliarvoginn en hraun leitar alltaf til sjvar eins og vatni.

Hengillinn er ekki eldkeila svipa Heklu og Eyjafjallajkli sem geta valdi miklu meiri skaa en vi hfum kynnst. a er auvita alltaf erfitt a tiloka eitthva nttrunni. Helsta httan skufalli hfuborgarsvinu er hinsvegar ef a gs sjlfu ingvallavatni svipa og egar Sandey myndaist.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.5.2009 kl. 20:53

15 identicon

Hr mnum heimaslum Vestmannaeyjumhafi ekki gosi 5000 r og Helgafell tali tdautt eldfjall. a getur gosi allstaar llum Reykjanesskaga,Blfjllum,og Hafnarfiri. Ef i vilji vera rugg.,flytji af landi brott

Ragna Birgisdttir (IP-tala skr) 31.5.2009 kl. 21:08

16 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

Eldggur mokaur  burtu

Vallahverfi Hafnarfiri er byggt hrauni sem rann ri 1151. essi ggur sem er einn eirra sem rann r er og er aeins 5 km fjarlg fr bygginni Vllum vi Hafnarfjr.

Goshrynur hefjast Reykjanesinu me um 1000 ra millibili og standa 200-300 r. Grindavk og Bla lni er jafn nrri svona httum og Vestmannaeyjabr .e. standa hreinleg eldvirka svinu. Reykjanesi er komi tma og nsta vst er a innan svona 300 ra hefst n goshrina Reykjanesinu me hraunum sem reikna m me a mrg ni til sjvar beggja vegna nesinu. - a getur vel gerst morgun.

Fyrir nokkrum rum var g skipulagsnefnd Kpavogs og kom a samri um framtar run byggar hfuborgarsvinu. g ba um upplsingar um eldgosahttu og mgulega hraunstrauma. Enginn hugi var a kalla eftir slkum upplsingum og mr vitanlega var aldrei framar eftir eim leita vi vinnu.

A mnu viti tti ekki a skipuleggja bygg Vllunum og hraunum vi Straumsvk en einnig Grindavk og var nema gera sr jafnframt grein fyrir hvernig mgulegir hraunstraumar framtar yru stvair.

Eins og ur um snjflahttuna og svo n sast um hrunhttu bankakerfisins okkar og gjaldrot jarinnar ltum vi eins og httan s ekki til og ekki urfi a gera neinar vararrstafanir fyrr en hn dynur yfir okkur.

Helgi Jhann Hauksson, 31.5.2009 kl. 21:45

17 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

egar g tala um a stva hraunstrauma g vi a beina eim framhj bygg. -A a urfi a skipuleggja byggina essum hraunum me a huga hvort a s hgt og hvernig ef r astur skapast a hraun rinnu.

Mgulega ryfti t.d. a setja upp efnismiklar manir eins og hljmanir mefram umferagtum ea snjflavarnir ofan Flateyrar rttum stum landlaginu ofan vi byggina. Mgulega vri ekki tmi til ess eftir a hraun tkju a renna, ea ef bi vri a reisa byggina n ess a hga a essu vri mgulega ekki lengur hgt me jafn virkum htti a nta landslagi til a styja stasetningu svona varna.

a vri ekkert a v a reisa svona manir aldrei kmi til ess a r nttust, r yru bara hluti landlags byggarinnar en ykju ryggistilfinngu okkar eins og snjflavarnir annarsstaar, a gti hinsvegar ori mjg alverlegt a hafa aldrei huga a svona gn sem blasir vi fyrr en a er of seint.

Helgi Jhann Hauksson, 31.5.2009 kl. 22:05

18 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g tek alveg undir a a vissar byggir tjari hfuborgarsvis og t.d. Grindavk gtu veri illa stasettar me tilliti til eldgosa og a er vissulega a koma tmi eldvirkni Reykjanesgosbeltinu. Misskilningurinn sem g er helst a reyna a leirtta og kemur stundum upp er a allt hfuborgarsvi gti veri httu ef kmi til eldgoss. Ea eins og g sagi an: „ar sem er hraun dag getur hraun runni aftur, eins og vi Garab og Hafnarfjr“

Emil Hannes Valgeirsson, 31.5.2009 kl. 22:08

19 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

Emil, Hekla er ekki eldkeila. Hekla er eins og rabtur hvolfi vegna ess a hn er sprunga sem opnast aftur og aftur eins og svo sem flest eldstvakefi slandi me kvikur. A v leiti er Hengillinn eins og Hekla a hann er eldstvakerfi me kvikur - hann er bara eldri og hefur ekki veri mjg virkur sjlfur ntma.

Snfellsjkull og rfajkull eru eldkeilur og j Eyjafjallajkull einnig.

a er ekkert vi Hengilinn sem tilokar a hann geti ekki gosi meirhttar gosi eins og hvert anna eldstvakerfi me kvikur slandi. Saga hans sustu rsund vsar ekki til ess.

nnur aldstvakerfi Reykjaness eru hinsvegar n kvikurar. Hraun eirra koma v beint af miklu dpra n ess a „roskast“ miki me brnun saman vi jarskorpuna kvikurm. essvegna eru au unnfljtandi og geta fari hratt yfir en n mikillar sku ea hamfaragosa, eins og getur ori ar sem hraunin bra tr jarskorpunni kvikurm.

Helgi Jhann Hauksson, 31.5.2009 kl. 22:21

20 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a er bara fjr gangi, en Hekla er reyndar talin vera hvorutveggja eldkeila og langur eldhryggur, skilgreiningaratrii . g nefndi Heklu vegna ess a ar geta og hafa ori feiknamikil eytigos t.d. fyrir 2900 rum.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.5.2009 kl. 22:55

21 Smmynd: Marin G. Njlsson

etta er flott umra. Eldstvakerfi bor vi Snfellsjkul, Hengilinn og rfajkul svo nokkur su nefnd (sleppi Heklu ar sem hn er frekar ung) roskast fr v a vera gos sprungu upp a a vera askja. au geta fari marga hringi essari run. ri 1362 var strt gos rfajkli sem lagi Litla Hra eyi, a sem vi nna ekkjum sem rfasveit. 1875 var strt gos skju sem var til ess a byggin Jkuldalsheii lagist a mestu af. Eyjafjallajkull gti veri nstur ea Snfellsjkull ea Hengillinn. Spurningin er raunar ekki hvort heldur hvenr a vera svona hamfaragos essum eldfjllum.

Httan af v a ba nlgt strum eldstvakerfum er samt hverfandi. a eru t.d. endanlega meiri lkur v a lta lfi umferaslys (um 1/15.000 hverju ri) en eldgosi mia vi a sasta dausfall vegna eldgoss var Heklugosinu 1947 og san var einn sem talinn er a hafi ltist r gaseitrun Vestmannaeyjum 1973. Vissulega du margir Muharindum, en fjldi eirra sem lst Skaftreldur var ekki mikill. a hafa margfalt fleiri di snjflum slandi en eldgosi. Samt hafa frekar fir ltist snjlflur samabori vi umferarslys. ir etta a vi eigum a taka ltt httunni af snjlflum? Nei, vi teljum nausynlegt a auka ryggi flks sem br slkum svu ea jafnvel forumst a byggja n hs slkum svum. Ef Vestmannaeyjar vru snjflahttusvi, vri bi a fra byggina t Bjarnarey ea upp land. a eftir a gjsa ar aftur og nsta gos gti ori beint undir ftunum einhverjum. Samt br flk ar vegna ess a allir stair hafa kosti og galla.

a er alveg sama hvar vi byggjum, llum stum fylgir htta. Hugmyndir nar, Haukur, um manir eiga alveg fyllilega rtt sr, en tilgangurinn me eim vru fyrst og fremst til a vernda eignir ekki bjarga mannslfum.

Vandamlin sem vi urfum hugsanlega a velta fyrir okkur hr landi eru samgngur til og fr landinu. Veri krftugt Ktlugos, a g tali n ekki um ntt gos bor vi Skaftrelda ea hamfarirnar Eldgj, getum vi gert r fyrir a a leggist af allt flug til og fr landinu einhvern tma. egar gaus Gjlp, urfti a breyta flugleium millilandaflugi. a gos st stuttan tma. Goshrina Reykjanesi gti gert a a verkum a ekki vri hgt a nota Keflavkurflugvll. etta eru allt atrii sem Almannavarnir eru bin a skoa og httumeta. Hafi a ekki veri gert, er nausynlegt a fara slkt mat.

Umran er allt einu bin a frast fr leisgumannsstarfinu yfir hitt starfi mitt, sem er httumat og httustjrnun. g hef auglst eftir v a gert s heildarhttumat fyrir sland. a var fari slka vinnu fyrir nokkrum rum, en gallinn vi a mat (a mnu mati) er a hlutunum var sni hvolf. a var ekki gert httumat heldur gnarmat, .e. gnir voru skoaar gert mat v a r yru a veruleika stainn fyrir a skoa hvern tt jflagsins og meta lkurnar v a hann yri fyrir a mikilli truflun a hann yri ekki starfhfur. essu er mikill munur. a var kannski ess vegna sem menn voru ekki betur undir bankahrun bnir.

Skoum eldgos Reykjanesi og aljaflug. Eldgos gti haft truflandi hrif aljaflug og raunar hindra a hgt s a fljga fr Keflavkurflugvelli mrg r. gnarmati er essi ttur skoaur, lklegast komist a eirri niurstu a httan s hverfandi og hgt s a fljga fr Akureyri. Skoum v nst hva urfi a gerast til a aljaflug leggist af. kemur aftur upp etta me eldgosi, en lka fjlmargir arir ttir, svo sem eldsneytisskortur, reltur flugvlafloti, skortur varahlutum, strbrotin jarskjlftahrina, alvarlegar farsttir og svona mtti lengi telja. a er v ekki vst a ng s a fra flugi til Akureyrar til a leysa vandann!

Marin G. Njlsson, 31.5.2009 kl. 23:17

22 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

a er frbrt hva ert jkvur og umburarlyndur maur Marin g var farin a velta fyrir mr hvort a hefi veri g sem hefi sni umrunni fr leisgumannsstarfinu nu yfir hugsanlega eldgosahttu ngrenni Reykjavkur og hvort a g tti a hafa mral yfir v. egar g s hvernig tekur stefnunni sem umran hefur teki s g a g arf ekki a vera me neinar hyggjur

Rakel Sigurgeirsdttir, 1.6.2009 kl. 00:50

23 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

Til hamingju me leisgumanna prfi. Umran hrna hj r er mjg frleg og skemmtileg kvld.

Jna Kolbrn Gararsdttir, 1.6.2009 kl. 01:33

24 Smmynd: Arinbjrn Kld

Frbrar umrur og yndisleg tilbreyting.

Arinbjrn Kld, 1.6.2009 kl. 10:02

25 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

m til me a bta vi einu sem g heyri eitt sinn fr rmanni Jakobssyni jarfringi, sem er a a mestu hamfarir sem gtu ori Faxafla vru ef Snfellesjkull myndi gjsa og framhaldi af v myndi suurhli fjallsins springa St.Helens-stl ofan sjinn og valda strri flbylgju sem ni til alls Faxafla. a er a vsu mjg sennilegt ea eitthva svona gerist nstunni gerist kannski aldrei.

leiinni vil g minna Jhann a hraun eins og Glgahraun lftanesi, „IKEA- hrauni“ Garab, Svnahraun, Bla-Lns hrauni vi orbjrn o.fl. geta varla talist til dyngjuttara hrafljtandi helluhrauna og ekki koma au r Henglinum.

Emil Hannes Valgeirsson, 1.6.2009 kl. 10:08

26 identicon

Frbr umra,

a eru tv atrii sem mig langar a koma framfri. Marin kemur inn anna eirra, . e. htta varandi samgngur til og fr landinu. Vi eldgos SV landi er grarlegt ryggi af v a hafa Reykjavkurflugvll.

Hitt atrii er httan sem fylgir v a hafa orkufrekan ina og gagnaver stasett yst Reykjanesi, sem byggir talsvert orkuflutningum fr Suurlandi. Flutningslnurnar liggja vert sprungur og hraun. Er etta ekki svoltil "2007"htta fyrir jflagi?

HVG (IP-tala skr) 1.6.2009 kl. 10:42

27 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Best a leirtta sjlfan sig lka, en g fr fringavillt an og tlai a skrifa rmann Hskuldsson jarfringur. Helgi Jhann kallar sig svo kannski frekar Helga heldur en Jhann.

Emil Hannes Valgeirsson, 1.6.2009 kl. 10:53

28 Smmynd: Marin G. Njlsson

Dyngjugos vera almennt ekki nema hlskeium salda ea lok salda. Reykjanesi hefur a mestu ori til ann htt a nokkrar dyngjur hafa tengst og san eru mbergsfjll sem myndast hafa gosi undir jkli sasta kludaskeii ea ar sasta. Fagradagsfjall er t.d. mbergsstapi, sem ir a gosi hefur n gegnum jkulinn. Brotabeltin og flekaskilin ganga svo tv lkar stefnur gengum essi fjll.

Sast gaus essu svi r Reykjaneskerfinu 1211-1240 og myndaist m.a. Eldey, auk ess sem runnu hraun sem n alveg rtt sunnan Voga yfir til Hsatfta (ar sem golfvllur Grindvkinga er) og aan t Reykjanest. Undir essum hraun og allt kringum au eru hraun r nokkrum dyngjum, en r tvr strstu eru Sandfell (Sandfellsh), sem er hrauni sunna byggarinnar Keflavk, Njarvkur og flugvallarsvisins, og san rinsskjldur, sem myndar Strandaheii og Vatnsleysustrnd, en ggurinn sjlfur er rtt vestan vi Keili. Vegna ess hve flatur rinsskjldur er, eru ekki allir sem tta sig v a etta er str og mikil dyngja. essar dyngjur eru taldar hafa gosi undir lok saldarinnar fyrir um 13.000 rum, en eitthva flkt hefur veri jklinum og hann v gengi a hluta aftur inn r a hluta. Austar er Heiin h (er heiin sunnan Blfjalla) og er hn mest essara dyngja, en eitthva yngri, ar sem jkullinn hopai ar sar en utar nesinu. Ofan henni liggja mrg yngri hraun, m.a. Leitarhraunin (4.700 ra). au yngstu eru fr um 1000.

Ekki er hgt a segja anna, en a a hafi veri lf og fjr landnmi Inglfs fyrstu rhundruin. Kannski var a ess vegna sem lti er minnst etta svi slendingasgum. arna voru sfelld eldsumbrot og ekkert anga a skja anna en tmt vesen!

Marin G. Njlsson, 1.6.2009 kl. 11:58

29 identicon

g m til me a leggja nokkur or belg essari umru sem annars hefur veri hin skemmtilegastar lesning.

Fyrst vil g benda r Marin a sustu gosin Reykjanesskaganum voru Afstapahraun og Arnarseturshraun sem runnu um ri 1400 ( man ekki rtlin nkvmlega ) en etta er haft eftir skrifumJns Jnssonar heitins jarfrings sem lklega var manna frastur um jarfri Reyjanensskagans.

Vissulega getur gosi nnast hvar og hvenr sem er llum skaganum egar hrynan byrjar og egar hin byrjar mun gjsa va einhverju hundraa ra tmabili og eins og fram hefur komi umrunni, mun a llum lkindum aftur hraun renna ar sem hraun er fyrir.

Verst finnst mr rnefnarugli sem virist vera a festa sig sessi ar sem Reyjanesskaginn allur er nefndur Reykjanes og ofanlagt a fara kalla Reykjnesi Reyjanest. g vil benda a nesi sem Reykjanesviti stendur , heitir Reykjanes ( .e. hllinn Reyjanesskaganum ) og r v gengur ltil tota sem heitir Reyjanest.

Bjrn J. Gjohnsen (IP-tala skr) 2.6.2009 kl. 02:00

30 Smmynd: Marin G. Njlsson

Bjrn, g tek undir me r varandi rnefnin, en kva sjlfur a nota au rnefni sem flestir nota. g var a velta fyrir mr a nota Suurnes og tala um svi sunnan vi Rosmhvalaness ea jafnvel Miness, en var ekki viss um a flk skyldi hva tt vri vi. Vandamli er a kortagerarmenn virast vera samtaka v a nota ekki essi rnefni og v erfitt a vsa til eirra, ef lesandinn getur ekki flett eim upp. San er eitthva reiki vi hvaa stai sum essara rnefna eru kennd. annig talar Landnma um a Rosmhvalanes ni fr Hvassahrauni mean seinni tma menn tala um svi fr Leirum a Sandgeri.

Varandi Afstapahraun, segir mnum heimildum a a hafi runni skmmu eftir landnm.

Annars er Ferlir.is g uppspretta heimilda um Reykjanesskaga og ar m meal annars finna stutt yfirlit sem heitir Reykjanesskagi – nttrusaga og eldvrp

Marin G. Njlsson, 3.6.2009 kl. 08:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband