22.5.2009 | 13:46
Stađa bankakerfisins 30. september 2008 segir annađ
Vandinn er sá ađ bankarnir eru međ of mikiđ af eignum í erlendri mynt sem bera lága vexti en of mikiđ af skuldbindingum í krónum sem bera háa vexti. Ţađ er afar óţćgileg stađa ađ vera í og veldur taprekstri ţeirra, segir Gylfi Magnússon viđskiptaráđherra.
Ég veit ekki frekar en ađrir landsmenn hvernig efnahagsreikningur nýju bankanna lítur út núna, en ef eitthvađ er ađ marka stöđuna viđ hrun bankanna í byrjun október, ţá ţarf mikiđ ađ hafa breyst til ţess ađ orđ viđskiptaráđherra standist. Skođum tölur sem er ađ finna á vef Seđlabanka Íslands.
Reikningar lánakerfisins | |
Ma.kr. | Stađa í lok tímabils |
Sept. | |
Eignir: | 2008 |
Innlend útlán og verđbréfaeign, alls: | |
Bankakerfi | 5.187,6 |
Ýmis lánafyrirtćki | 1.083,3 |
ţ.a. bindiskyld lánafyrirtćki | 472,6 |
Lífeyrissjóđir | 1.254,4 |
Tryggingarfélög | 56,0 |
Verđbréfa- og fjárfestingasjóđir | 600,8 |
Útlönd | 9.579,6 |
Lánasjóđir ríkisins | 702,5 |
Milli samtala | 18.464,2 |
Frá dragast innbyrđis viđskipti lánafyrirtćkja | -10.759,1 |
Innlend útlán og verđbréfaeign, alls | 7.705,1 |
Skuldir: | |
Innlendar skuldir | 6.049,5 |
Innlán og seđlar | 1.154,9 |
Skuldabréf og víxlar | 1.221,3 |
Tryggingarsjóđur | 69,6 |
Lífeyrissjóđir | 1.753,9 |
Eigiđ fé lánastofnana | 1.351,6 |
Annađ nettó | 498,3 |
Erlendar skuldir, nettó | 1.655,6 |
Erlendar lántökur | 9.579,6 |
Stuttar kröfur á útlönd | -2.248,2 |
Erlend verđbréfaeign | -2.221,6 |
Útlán til erlendra ađila | -3.454,1 |
Útlánaflokkun | |
Ríkissjóđur og ríkisstofnanir | 148,4 |
Bćjar- og sveitarfélög | 149,6 |
Atvinnuvegir | 5.516,7 |
Heimili | 1.890,4 |
Samtals útlán | 7.705,1 |
Samkvćmt ţessum tölum eru innlán á innlánsreikningum og seđlar kr. 1.1.54 milljarđar. Ţessi innlán skiptast sem hér segir:
Innlán, alls | |
Stađa í ma.kr. | |
Veltiinnlán í íslenskum kr. | 355,1 |
Peningamarkađsreikningar | 203,9 |
Óbundiđ sparifé | 153,5 |
Verđtryggđ innlán | 166,3 |
Innlán v/viđbótarlífeyrissparnađar | 50,5 |
Annađ bundiđ sparifé | 234,0 |
Innlán samtals | 1.163,3 |
(Ég veit ekki hvernig stendur á ţessum 9 milljörđum sem munar á ţessum tölum Seđlabankans.)
Ţá eru ţađ útlánin:
Innlendir ađilar, alls | |
September 2008 | Ma.kr. |
Verđtryggđ skuldabréf | 971,4 |
Óverđtryggđ skuldabréf | 629,6 |
Gengisbundin skuldabréf | 2.851,9 |
Víxlar | 11,5 |
Yfirdráttarlán | 251,5 |
Gengisbundin yfirdráttarlán | 110,7 |
Innleystar ábyrgđir | 0,8 |
Eignarleigusamningar | 57,8 |
Útlán samtals | 4.780,2 |
Berum ţetta núna saman:
- Verđtryggđ innlán eru 166,3 milljarđar, en útlánin 971,4 milljarđar
- Veltiinnlán eru 355,1 milljarđar, en yfirdráttarlán 251,5 milljarđar. Ţó svo ađ veltiinnlánin séu hćrri en yfirdráttarlánin, ţá eru vextir af yfirdráttarlánunum mun hćrri.
- Óverđtryggđ innlán eru rúmlega 387 milljarđar, en óverđtryggđ útlán (í skuldabréfum) 629,5 milljarđar
Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég fć ţetta ekki til ađ ganga upp eins og viđskiptaráđherra er ađ skýra út. Líklegasta ástćđan er sú ađ ég hef ekki réttar tölur, en ég hef jú bara ţćr tölur sem Seđlabankinn hefur birt.
Ég sé annađ vandamál í ţessum tölum, en ţađ er gjaldeyrisjöfnuđur innlenda hluta fjármálakerfisins. Gengisbundin útlán nema um 2.960 milljörđum međan gengisbundin innlán eru ekki nema í kringum 110 milljarđar. Samkvćmt reglum Seđlabankans má ţessi munur eingöngu vera 10%, en er um 96%. Ađ öllum líkindum ţýđir ţetta ađ skilja verđur eftir í gömlu bönkunum stóran hluta gengisbundinna útlána. Einnig vćri hćgt ađ breyta ţessum lánum yfir í íslenskar krónu, en ţađ verđur varla gert á ţví gengi sem var 30. september 2008.
Ríkisbankarnir reknir međ tapi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 1680018
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir ţessa góđu skýringu Marinó. Einhvern veginn hef ég ţađ á tilfinningunni ađ Gylfi Magnússon (ég tek ţađ fram ađ ég efast ekkert um hans hćfileika sem hagfrćđings.) sé ekki ađ segja okkur satt og sé fallinn í í ţá gildru sem margir stjórnmálamenn falla í ađ halda ađ "fólk sé fífl" og hćgt sé ađ segja mönnum hvađ sem er, ef ţađ ţjónar pólitískum hagsmunum viđkomandi eđa flokksins hans. Ţađ er auđvitađ stóralvarlegt mál ef ekkert er ađ marka annađhvort tölurnar frá í september nú og eđa ţćr tölur sem Gylfi byggir sínar hugmyndir á núna: Ţađ eina sem ég veit er ađ ţessi hringlandaháttur grefur enn meira undan ţví trausti sem ég hef á ţeim stjórnvöldum nú sitja ađ völdum og virđast ekki gera sér grein fyrir ţvi ađ víđ erum ađ breytast í samfélag sem verđur svipađ og KÚBA. Ţessi "Kúba" norđursins mun hinsvegar verđa frábrugđin hinni á ţann hátt ađ veđriđ mun ekki halda í íbúana. Ţađ er alveg ótrúlegt ađ ađ verđa vitni ađ ţví ađgerđarleysi sem ríkir gagnvart vanda heimilanna og fyrirtćkjanna í landinu og ţessi ríkisstjórn skuli kenna sig viđ félagshyggju og jafnađarmennsku. Enn og aftur takk fyrir ţessa frábćru samantekt..
Magnús Guđjónsson, 23.5.2009 kl. 11:08
Stóru spurningarnar í ţessu sambandi byrja allar á til hvers... og af hverju...? En sú allra stćrsta snýst ţó um ţađ hver muni eiga íbúđarhúsnćđiđ eftir... tja, svona fimm ár ef fram heldur sem horfir? Ćtli ţađ verđi ţeir sömu og eiga fyrirtćkin, atvinnuleyfin, auđlindirnar og annađ innanlands? Er ţađ markmiđ eđa slys ef niđurstađan verđur sú ađ eignarhald á ofantöldu fćrist yfir í hendur ríkis og/eđa innlendra eđa erlendra fjármálastofnanna? Er ég kannski of svartsýn ađ velta fyrir mér spurningum eins og ţessum
Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.5.2009 kl. 02:02
Já hann er furđulegur málflutningur ráđamanna. Marínó hefur ţú einhverntímann pćlt í áhrifum ţess ađ spyrđa verđtryggingđ lán viđ jafngreiđslur (annuitet). Ég hef grun um ađ hrikaleg útkoma verđbólguskotsins fyrir ţá sem hafa keypt nýlega tengist jafngreiđslukerfinu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.5.2009 kl. 03:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.