Leita í fréttum mbl.is

Tvær leiðir til að ná jafnvægi

Í mínum huga eru þær leiðir til að ná jafnvægi atkvæða í kosningum.  Önnur er að gera landið að einu kjördæmi.  Hin er að færa til kjördæmakjörna þingmenn. 

Ef ná á fullkomnu jafnvægi milli kjördæmanna í núverandi mynd, þá þyrfti að fjölga þingmönnum RN í 12, RS í 12 og SV í 16.  Á móti kæmi að þingmönnum SU fækkaði í 9, NA í 8 og NV í 6.  Þingstyrkur framboðanna myndi ekki breytast, þannig að best er fyrir kjósendur RN, RS og SV að líta svo á að 10. þingmaður SU, 9. og 10. þingmenn NA og 7., 8. og 9. þingmenn NV séu einfaldlega þingmenn fyrir höfuðborgarsvæðið. Það vill nú hvort eð er svo til að margir af þessum þingmönnum eru og hafa verið búsettir á höfuðborgarsvæðinu, þannig að þetta það skiptir ekki máli í hvaða kjördæmi var krossað á seðilinn.


mbl.is Misvægi minnkað næst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Birgir Jensson

Þessar aðgerðir hafa þó sitthvora verkunina.

Eitt landskjördæmi hefði þýtt að Frjálslyndir hefðu náð einum manni inn og Borgarahreyfingin sínum fimmta, á kostnað Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.

Kjördæmajöfnunin hefði hins vegar bara hnikað til fólki innan flokka.

Jóhannes Birgir Jensson, 28.4.2009 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 12
  • Sl. sólarhring: 132
  • Sl. viku: 567
  • Frá upphafi: 1681013

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband