28.4.2009 | 11:02
Tvær leiðir til að ná jafnvægi
Í mínum huga eru þær leiðir til að ná jafnvægi atkvæða í kosningum. Önnur er að gera landið að einu kjördæmi. Hin er að færa til kjördæmakjörna þingmenn.
Ef ná á fullkomnu jafnvægi milli kjördæmanna í núverandi mynd, þá þyrfti að fjölga þingmönnum RN í 12, RS í 12 og SV í 16. Á móti kæmi að þingmönnum SU fækkaði í 9, NA í 8 og NV í 6. Þingstyrkur framboðanna myndi ekki breytast, þannig að best er fyrir kjósendur RN, RS og SV að líta svo á að 10. þingmaður SU, 9. og 10. þingmenn NA og 7., 8. og 9. þingmenn NV séu einfaldlega þingmenn fyrir höfuðborgarsvæðið. Það vill nú hvort eð er svo til að margir af þessum þingmönnum eru og hafa verið búsettir á höfuðborgarsvæðinu, þannig að þetta það skiptir ekki máli í hvaða kjördæmi var krossað á seðilinn.
Misvægi minnkað næst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þessar aðgerðir hafa þó sitthvora verkunina.
Eitt landskjördæmi hefði þýtt að Frjálslyndir hefðu náð einum manni inn og Borgarahreyfingin sínum fimmta, á kostnað Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
Kjördæmajöfnunin hefði hins vegar bara hnikað til fólki innan flokka.
Jóhannes Birgir Jensson, 28.4.2009 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.