Leita frttum mbl.is

jin hefur tala - verkefnin framundan eru str

Niurstaan orin ljs. jin hefur kvei upp rskur sinn. Sjlfstisflokknum er refsa, Framskn og Samfylkingu fyrirgefi, en Vinstri grnir f traustsyfirlsingu. Kjsendur voru ekki ngu ngir til a vilja meiri breytingu og er a dr og moll vi skoanakannanir. Verst ykir mr a Samfylkingunni tkst a beina umrunni fr vandanum innanlands yfir ESB-aild sustu metrunum og hldur v blkalt fram a eingngu eir hefu vilja til a tala vi ESB.

Framskn 27.699 atkvi ea 14,8% og 9 ingmenn,
Sjlfstisflokkur 44.369 atkvi ea 23,7% og 16 ingmenn,
Frjlslyndi flokkurinn 4.148 atkvi ea 2,2% og engan mann,
Borgarahreyfingin 13.519 atkvi ea 7,2% og 4 ingmenn,
Lrishreyfingin 1.107 atkvi ea 0,6% og engan mann,
Samfylkingin 55.758 atkvi ea 29,8% og 20 ingmenn,
Vinstrihreyfingin grnt frambo 40.580 atkvi ea 21,7% og 14 ingmenn

Sjlfstisflokkurinn ni einum manni af Framskn sustu metrunum og snist mr Framskn vanta 35 atkvi (0,13%) landsvsu til a endurheimta manninn. fengi Framskn jfnunarmann kostna Sjlfstiflokksins. Arar breytingar eru langsttari.

Ef landi vri eitt kjrdmi og ingmnnum vri dreift flokka eftir heildaratkvafjlda, hefu rslitin ori:

B-10, D-15, F-0, O-5, P-0, S-19, V-14

etta ir a Sjlfstisflokkur og Samfylking eru a nta atkvin sn betur en atkvahlutfall segir til um kostna Borgarahreyfingar og Framsknar.

Vru ekki 5% mrkin hefu rslitin ori sem hr segir:

B-9, D-15, F-1, O-5, P-0, S-19, V-14

Jafnvel essum samanburi tti Borgarahreyfingin a f 5 menn.

Verkefnin framundan

g ver a viurkenna, a mr finnst ekki brnasta verkefni framundan a kvea hvort tala eigi vi ESB. Brnasta verkefni er kljst vi efnahagsvanda jarinnar. a er nokku sem Samfylkingunni hefur ekki tekist tveimur rkisstjrnum. g spyr bara: Af hverju tti eim a takast eitthva betur upp nna? Heimilunum og atvinnulifinu er a bla t. ESB leysir ekki ann vanda. Ef vi eigum a ba eftir ESB aild ur en teki verur essum vanda verur ekkert eftir. Nna eru tpir 14 mnuir fr v a hagkerfi missti ftanna og tpir 7 mnuir san bankarnir hrundu. a sem hefur gerst essum mnuum er a standi hefur versna dag fr degi. kk s hugmyndasnau og ageraleysi tveggja rkisstjrna sem Samfylkingin hefur seti . N heyrist mr Samfylkingarflk ekki komi einni setningu fr sr n ess a segja ESB og mr finnst a hryllilegt.

frslu sumardaginn fyrsta (sj Brnustu mlin eftir kosningar - verkefni jstjrnar) set g fram au verkefni sem g tel vera brnast a leysa r nstu vikum og mnuum. etta eru nkvmlega smu verkefni og brnast var a leysa r oktber, nvember, desember, janar, febrar, mars og nna aprl. essi verkefni eru brnust anga til mnnum tekst a leysa au. Takist a ekki, er ein sniug lausn a draga norska fnann a hni. Takist a ekki, er tilgangslaust a velta fyrir sr umskn um ESB aild. Takist a ekki, er vonlaust a lta sig dreyma um a krnan rtti r ktnum, hva a taka hr upp Evru.

essi brnu verkefni eru:

1. Koma ft starfhfu bankakerfi

2. Stva aukningu atvinnuleysis

3. Skapa atvinnulfinu elilegt rekstrarumhverfi svo endurbygging ess geti hafist

4. Skapa heimilunum elileg skilyri svo eim htti a bla

5. Fara agerir til a verja velferarkerfi

6. Mta framtarsn fyrir sland


mbl.is Ntt Alingi slendinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

akka g skrif Marin. Tek undir mat itt ESB virum. Samfylkingin hefur stunda blekkingarleik kosningabarttunni. Aildarvirur, innganga ESB og upptaka evru er a.m.k. 10 - 15 ra ferill.

a er a sama skapi rtt sem segir um getuleysi Samfylkingarinnar landsstjrn sustu ra. einhvern undarlegan htt ks jin a kenna sjLfstisFLokknum um bankahruni. jin virist hafa gleymt v a Samfylkingin st vaktina me FLokknum undanfara hrunsins og eftir er a gera upp akomu/undirlgjuhtt utanrkisruneytisins ICESAVE deilunni vi Breta.

Bendi mguleikann NAFTA-lausn. sta ess a koma skrandi til ja eins og Breta, sem settu okkur hryjuverkalg og rstuu hagkerfi okkar, vri karlmannlegra a leita vesturveg og semja vi frndur okkar Kanada um inngngu/aild a NAFTA og upptku dollars.

Vi erum sammla um brnustu verkefnin. Vi erum lka sammla um a slenskir stjrnmlaflokkar hafa ekki hugrekki og getu til a leysa au verkefni. Bum okkur undir jnbyltinguna.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 26.4.2009 kl. 14:17

2 Smmynd: Sigurjn Jnsson

Sambandi.

a er undarleg essi rtta slendinga a lta kga sig. Fyrir um 100 rum tku bndur upp v a stofna kaupflg vegna ess a eir nenntu ekki a stjrna snum mlum sjlfir. Upp r v kom svo Sambandi sem me tmanum ni slkum hrejatkum bndum a eir hafa ekki enn jafna sig eim. Sambandi var svo roti fyrirbri a a drapst a lokum sjlft sig og tk marga me sr grfina, en lkmennirnir stlu v sem eftir var af eignunum. N eru essir lkmenn samt rum bnir a koma llu landinu hausinn og er a eina sem mnnum dettur hug er a koma sr aftur skjl Sambandsins. Og etta Evrpu-Samband er flugra og grimmara en a gamla. Reyndar er nokku ljst a a mun rotna eins og gamla slenska Sambandi en a mun gera mikinn skaa ur, og lkmennirnir sem munu stela eignunum vera tlendir.

Sigurjn Jnsson, 26.4.2009 kl. 15:12

3 Smmynd: Offari

1. Koma ft starfhfu bankakerfi

=Afskrifa skuldi a greislugetu flks og fyritkja til a tryggja bnkunum stugt veltufli.

2. Stva aukningu atvinnuleysis

=Slta sundur strfyrirtki og reka au minni einingum. r sameininga sem gerar voru ttu a auka hagringu en hagringin flst v a leggja niur ltil fyritki sem stu undir rekstri og ba til eitt strt skuldsett fyrirtki sem ekki st undir rekstri. etta araf a leirtta aftur v litlu fyrirtkin skpuu meiri atvinnu og stu skilum.

3. Skapa atvinnulfinu elilegt rekstrarumhverfi svo endurbygging ess geti hafist

=Afskrifa skuldir svo rextrargrundvllur sjist aftur. Skipta fyrirtkjum minni einingar.

4. Skapa heimilunum elileg skilyri svo eim htti a bla

=Afskrifa skuldir heimila. 20% leiin finnst mr koma best t v eir sem ekki urfa hana geta ntt sr hana til a skipta upp drara og btt ar me stu verr settra heimila.

5. Fara agerir til a verja velferarkerfi

v miur hef g engar afgerandi lausnir eim vanda en g er ekki einn heiminum og hef tr a einhverjir arir hafi lausnir.

6. Mta framtarsn fyrir sland

Mn framtarsn er a vi getum leyst ennan vanda me samstu jar. g hef hinsvegar litla tr v a hgt s a leysa ennan vanda me einhverr sameiginlegri Evrpuagersem ekki verur hgt a bakka me reynist hn rng.

Vonandi kemur rkisstjrn sem vill leysa vandamli. g er r sammla a mr hefur fundist Samfylking og Sjlfstisflokkur vera rralitlir flokkar. En hef tr a Vg Framskn og Borgarahreyfingin vilji fara agerir sem virka.

Offari, 26.4.2009 kl. 16:04

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Starri, g tek undir hyggjur nar varandi Samfylkinguna og mr fannst jin ekki vera a leggja blessun sna yfir stefnuml flokksins. Ef Jhanna vri ekki brnni, hefi Samfylkingin fengi skell eins og Sjlfstisflokkurinn.

Marin G. Njlsson, 26.4.2009 kl. 16:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband