Leita frttum mbl.is

Reynslan fr 2007: Hvert atkvi skiptir mli!

a er hugavert a skoa rslit sustu Alingiskosninga. rndi g tlur (sj Rnt tlur) a kosningum loknum og komst a v a fein atkvi rttum stum hefu breytt heilmiklu.

 1. 11 atkvum munai 8. ingmanni Framsknar og 25. ingmanni Sjlfstisflokksins.
 2. 86 atkvasveifla hj Samfylkingunni Reykjavk norur og suur, .e. fjlgun norri og fkkun suri hefi sett af sta hringekju sem hefi haft hrif 7 frambjendur og me atkvunum 11 li hefi Jn Sigursson fari inn og vri lklega enn formaur Framsknarflokksins.
 3. 57 atkva sveifla fr Sjlfstisflokks til Samfylkingar Suurlandi hefi tt a ingmnnum Samfylkingarinnar hefi fjlga kostna Sjlfstimanna og hringekja hefi fari af sta hj 5 rum.
 4. Innan vi 200 atkva sveifla fr Framskn til anna hvort Sjlfstisflokks ea Samfylkingar Kraganum hefu frt til kjrdmakjrna ingmenn og jfnunarmenn.
 5. N ef 104 atkvi hefu sveiflast fr D til B Norvesturkjrdmi, hefi fari af sta hringekja og Jn Sigursson ori ingmaur.
 6. Svo m nefna a 117 atkvi vibt til Frjlslyndra hvar sem er landinu hefu fjlga ingmnnum eirra um einn og fellt rkisstjrn Sjlfstisflokks og Framsknar. hefi Kaffibandalagi (.e. VG, Samfylking og Frjlslyndir) n meirihluta ingi og lklegt a stofnu hefi veri rkisstjrn essara flokka. Spurningin er hvort vi stum eim sporum efnahagslega sem vi stndum dag. 117 atkvi svarai til 0,88% atkva Frjlslyndra kosningunum.
essari samantekt sst a ll atkvi telja. au hjlpi ekki kjrdmi vikomandi, er aldrei a vita hvaa hrif au hafa annars staar.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Autt atkvi er atkvi greitt breyttu standi, fram gmlu spillingunni. Ea eg hlt a. Samkvmt Marin er auur seill tifandi tmasprengja, en veit enginn hvenr ea hvort hn springur, ea hvar.

Kosningakomps Morgunblasins hefur hjlpa mrgum a kvea sig:

http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/compass.html

Rmverji (IP-tala skr) 25.4.2009 kl. 01:00

2 identicon

g st n eirri meiningu a autt atkvi s dautt atkvi og essvegna hef g kvei a kjsa me hjartanu og kjsa X-O. v XO minnir mig svo gott konak.

orsteinn lfar Bjrnsson (IP-tala skr) 25.4.2009 kl. 13:07

3 identicon

Sll Marn,

ar sem er n kannki fari a sl mna kerfistjrnarkunnttu, vri athyglisvert a f einhverjar hugrenningar fr r, kannski rum pistli, varandi essa dulkuu skrslu sem Framsknarmenn tala um.

N ni g ekki r vrslu hvaa embttis hn a hafa komi. Meal annars spurning me vinnulag vikomandi vinnusta, auditing hefi g haldi a vri nota undantekningalaust mefer svo (meintra) mikilvgra gagna. vri eftirleikurinn einfaldur ekki satt?

Ef a umsagnarailinn setur svo strng skilyri fyrir notkun skjalsins (Eins og Steingrmur J. segir) er ekki skrti a ekki skuli fylgja srstakar umgengnisreglur um skjali?

Dulkunin IP-sec ea hva er nttrulega ekki brotin heldur hefur vikomandi einfaldlega n sr certificate ea lykil, etta er v innanhssml.

Afsakau trsnninginn en ar sem ert srfringur essu svii vri gaman a f nar plingar.

bkv.

p.s. g tek fram a g er fullkomnlega ngur me a Framsknarmenn hafi komist yfir ggnin.

sandkassi (IP-tala skr) 25.4.2009 kl. 18:29

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnar, g ver a segja, a s essi lsing Steingrms rtt (sem g efast ekki um), finnst mr framkvmdin til fyrirmyndar. a sem g set spurningu vi er hvernig var kvei hverjir hefu aganginn. Vi skulum hafa huga, a upplsingarnar skrslunni gtu haft hrif fjrmlamarka og v virkar etta minnst tvr ttir. g vi a hrif geta bi haft hrif til hkkunar og lkkunar markasviri eirra fyrirtkja sem eiga hlut. ar sem fyrirtkin eru mrgum lndum togast mjg mrg atrii.

g held a Framskn hafi fengi hendur samantekt r einhverju vinnuskjali, en ekki skrslunni sjlfri, ef taka mark lsingu Steingrms. Trnaarbresturinn hefur v tt sr sta vinnslustigi. Hvort hann felst v a einhver bar t skjal sem ekki tti a fara t ea menn fru "dumpster diving", a er g ekki astu til a meta.

g hef reki rur fyrir v a menn skilgreindu allt tengslum vi upplsingaryggi kringum skilanefndir, rannsknarvinnuna og uppgjrsvinnuna. Hef g sent tlvupsta t og suur til a kynna mig og mna jnustu, en ekki einu sinni veri virtur svars. Hvort a hefi breytt einhverju essu tilfelli veit g ekki.

Marin G. Njlsson, 25.4.2009 kl. 18:41

5 identicon

J, maur hefur oft velt fyrir sr hvort gagnaryggi s ekki gfurlega btavant hr kerfinu.

a er athyglisvert a heyra a skulir ekki vera virtur svars varandi essi ml. a getur ekki talist elileg stjrnssla. a er vel hgt a hafa kerfin mjg rugg og er a skrti ef a ekki er hugi fyrir v.

etta er nokkur lenska hr a ekki s neitt srstaklega sst eftir srfrijnustu msum svium.

Vonandi verur breyting .

sandkassi (IP-tala skr) 25.4.2009 kl. 23:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband