Leita frttum mbl.is

Kunnuglegur trsnningur um LSR frttum Stvar 2

St 2 bar saman epli og appelsnu frttatma snum kvld. ar voru eir a skoa stu LSR og klluu vital helsta afbakara stu LSR gegnum tina, .e. Ptur Blndal, alingismann. Minnst var frttinni a LSR vantai miki til a standa undir skuldbindingum snum. Ptur reyndi a tengja etta vi llega stjrn gmundar Jnasson, sem formanns stjrnar sjsins, og gaf skyn a vxtun sjsins vri svona lleg. Talai hann um a gmundur bri byrg v a svona eitt stykki icesave vantai inn eignir sjsins, svo hann sti undir skuldbindingum.

Mli er a kveinn hluti skuldbindinga LSR kemur vxtun sjsins ekkert vi. r hkka nefnilega takt vi kjarasamninga. hvert sinn, sem nr kjarasamningur er gerir, tti rki a greia inn sjinn andviri hkkunar skuldbindinga vegna samninganna. a hefur brugist. etta veit Ptur Blndal og a kenna gmundi Jnassyni um skuld rkisins vi LSR er vitleysa sem Ptur hefur ori uppvs a oftar en einu sinni. 22. ma 1996 svarai g essu bulli ingmanninum me grein Morgunblai. Greinina er hgt a lesa hr - Lfeyrisrttindi. Ver g a viurkenna, a g skil ekki af hverju ingmaurinn heldur sfellt fram me essar rangfrslur snar. Hann veit a hann er a fara me rangt ml, en a virist ekki skipta hann neinu mli. Sorglegt meira lagi.

Vissulega tapai LSR vi hrun bankanna, en a er ekki a sem Ptur er a draga fram til a koma verskuldugu hggi gmund Jnasson. Mismunurinn eignum og skuldbindingum LSR, sem Ptur Blndal var a benda frtt Stvar 2, er eingngu vegna nrra kjarasamninga. Hkki laun kennara, aukast skuldbindingar LSR. Rki a bta sjnum etta upp, en gerir ekki. annig myndast misrmi sem Ptur var a benda. a er besta ml a benda essa stareynd og tla g ekki a setja t a, en hann tti a lta ar vi sitja. a er gmundi gjrsamlega vikomandi a fjrmlarherrar Sjlfstisflokksins hafa ekki btt LSR upp auknar skuldbindingar sjsins, eins og lg kvea um.

a skal teki fram, a eftir grein mna fyrir nrri 13 rum, tk rkissjur sig tak. eim tma voru eignir LSR 20 milljarar, en skuldbindingar 70 millarar. nstu 10 rum ea svo geri rkissjur upp vi LSR, en slkt verur a gera kjlfar allra nrra samninga vi rkisstarfsmenn. etta hefur rkissjur veri a spara sr undanfarin misseri ea hefur ekki loki vi verki.

a er svo allt anna ml, a LSR tapai einhverjum 50 milljrum hruni bankanna. g verviurkenni fslega, a ar er byrg stjrnar og stjrnenda sjsins einhver. Hvort hn er eins mikil og byrg stjrnar, stjrnenda og eirra stofnfjreigenda SPRON sem stu a hlutaflagavingu SPRON (m.a. Pturs Blndals) 50 milljara tapi hlutabrfaeigenda fr skrningu til falls sjsins sustu viku, lt g ara um a dma. En mr finnst Ptur vera a kasta grjti r glerhsi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Skelefilega er etta merkilegt hj r. Greinilega ert meiri ftgngulii gmundar "blekkingarmlarherra" en talsmaur lfeyrisrlanna segir anna. i pi byrg! byrg! en egar a a snr a ykkar eigin drullumalli - er a rum a kenna og helst eim sem benda hrsni ykkar!

JOE "lifeyrisgeiandi" (IP-tala skr) 27.3.2009 kl. 21:51

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

JOE ea hva heitir "lfeyrisgreiandi", er g ekki neinn adandi gmundar og hef aldrei kosi hann. g hef heldur ekki greitt LSR san vori 2007. Mli er a Ptur Blndal er bara enn einu sinni a fara me rangt ml. g og fleiri stum hann a v 1996 og g stend a bullinu aftur nna. etta kemur gmundi ekkert vi. etta snst um ltilmannlegan mlflutning Pturs.

a er kannski rtt a rifja a upp, a etta er sami maurinn og sagi a enginn vandi vri a lifa tryggingabtum. eim sem tkist a ekki vru bara brularar.

Marin G. Njlsson, 27.3.2009 kl. 22:46

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

etta tti a vera vori 1997.

Marin G. Njlsson, 27.3.2009 kl. 23:43

4 identicon

Er etta ekki bara klasssk "let them deny it"?

Tmas rn (IP-tala skr) 28.3.2009 kl. 00:32

5 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

J a er rtt Marin, oft heldur flk fram msum rangtlkunum sem a veit a ekki eru rttar og teystir a flk viti ekki betur. Slkt er afar sorglegt svo ekki meira sagt.

Hlmfrur Bjarnadttir, 28.3.2009 kl. 00:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband