Leita frttum mbl.is

Lfeyrissjir eiga "olinmtt f"

ri 2008 var afleitt vxtun lfeyrissjanna. Heimsendahamfarir gengu yfir slenska fjrmlakerfi og standi utan landsteinanna var lti skrra. Tap lfeyrissjanna var grarlegt, en a sem verra var, a a fr samfara mikilli verblgu. etta tvennt verur til ess a vxtun ( hvaa formi sem er) ltur mjg illa t fyrir a r. a sem meira er a eignarstaa sjanna ltur illa t vegna mikillar lkkunar eignavers bi hr landi og erlendis.

Lfeyrissjir eru eli snu langtma fjrfestar. Vissulega er gott fyrir sjina a sna ga vxtun hverju ri, en mestu skiptir a vxtun yfir langan tma s g. A tla a nota stu mijum hamfrum sem vitnisbur um vxtun lfeyrissjanna er besta falli frnlegt. A grpa neikvasta vimiunarpunktinn og mla t fr honum ber ekki vott um mikla skynsemi. Satt best a segja, finnst mr a frbr rangur lfeyrissjanna a hafa skila 2,5% raunvxtun ri sustu 10 r, ef teki er mi af eim mikla skelli sem sjirnir fengu ri 2008.

Vi skulum hafa huga, a lfeyrissjirnir tpuu yfir 200 milljrum krna vi fall bankanna. a um 12% af eign eirra mia vi stu lokrs 2007. Ofan etta tap btist tplega 18% rsverblga. etta er htt 30% tap! Ef essum tlum er sleppt, fer raunvxtun sjanna r 2,5% 5,5% ri sl. 10 r. Ef bankarnir hefu falli 8% verblgu stainn fyrir 18%, hefi vxtunin veri 3,5%.

Lfeyrissjirnir eru, eins og ur hefur veri bent , langtma fjrfestar. F eirra er svo kalla olinmtt f. Vissulega er a skylda sjanna a bregast vi breytingum fjrmlamrkuum, en a var ekki mrg skjl a leita. Norski olusjurinn, sem er reynd lfeyrissjur Normanna, var fyrir mun meiri skell en slensku lfeyrissjirnir, en samt hrundi norska fjrmlakerfi ekki. Vru Normenn me verblgu samrmi vi a sem hr er, hefi rauntap hans veri hr um bil tvfalt vi fall slensku lfeyrissjanna.

"olinmtt f" hefur tma til a ba og a verur hlutverk lfeyrissjanna nna. eir vera a taka kinnhestinum sem eir fengu hr innanlands, en ba af sr hamfarastorminn erlendis. a er ekki sanngjarnt a nota stu sjanna rslok 2008 sem mlikvara vxtun eirra. Besta ml a hafa hana bak vi eyrun og einnig besta ml a nota tkifri til a endurnja forystulii sjanna, en a koma me fellisdm yfir sjunum vegna ess a eir fru illa t r fjrmlakreppunni er besta falli sanngjarnt og versta falli heimskulegt. Vi skulum hafa huga a 2,5% raunvxtun nist tmabili egar verblga mldist rm 80%! Btum 2,5% ofan ri og fst vel yfir 100% nafnvxtun! a er v strsta hagsmunaml sjsflaga a hr myndist stugleiki. Nokku sem ekki tekst nema me afnmi vertryggingarinnar og traustri peningamlastjn Selabanka og rkisvalds.


mbl.is Erfitt framundan hj lfeyrissjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ketill Sigurjnsson

"Satt best a segja, finnst mr a frbr rangur lfeyrissjanna a hafa skila 2,5% raunvxtun ri sustu 10 r, ef teki er mi af eim mikla skelli sem sjirnir fengu ri 2008."

essu get g mgulega veri sammla. Ef essi vxtunartala er rtt, ver g a segja a mr ykir hn hreinlega arfaslk. Sennilega hefi random-fjrfestingaafer skila mun betri vxtun.

Mr er lka mgulegt a skilja af hverju bankarnir og stjrnvld treystu fjrmlakerfinu, egar leikmaur eins og g s gegnum vitleysuna!

Ketill Sigurjnsson, 27.3.2009 kl. 09:57

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Ketill, mr finnst a skipta mli hvort eignasafni er strt ea lti. Eftir v sem eignasafni er strra m bast vi lgri heildarvxtun. Einstakir hlutar eignasafnsins geta snt mun betri vxtun, en mti kemur a arir hlutar eru "olinmari". Vi erum auk ess a tala um raunvxtun.

Vi skulum lka hafa huga a miklar hmlur hafa veri v hvernig lfeyrissjir mega vaxta pund sitt ea fjrfesta. svo a slaka hafi veri eim hmlum, eru takmarkanirnar miklar. Vegna strar sjanna og smar markaarins, bjast sjunum auk ess ekki margir hvaxtakostir.

Talan ltur svo allt ruvsi t, ef 2008 er sleppt. ertu me 5,5% raunvxtun og vel yfir 110% nafnvxtun sem gerir um 10% nafnvxtun ri. g get ekki s a norski olusjurinn geti stta af slku.

Marin G. Njlsson, 27.3.2009 kl. 10:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband