Leita frttum mbl.is

Lkkun visitlu milli mnaa - efni strivaxtalkkun!

etta verur a teljast strfrtt. Veruleg lkknun visistlu neysluvers (VNV) milli mnaa. g var binn a gera r fyrir 0,25-0,4% hkkun vsitlu milli mnaa, sem er nokku nrri lagi a vera hkkun vsitlu n hsnis. Mia vi 0,25% hkkun hefi rsverblga mlst 16,2%.

Hsnisver er hr liggur vi eini hrifavaldurinn og neyslukostnaur almennings hkkar, verulega s. essi mikla lkkun hsnisvers endurspeglast lklegast hinu algera frosti sem er hsnismarkai.

a ber a fagna essum tlum. r gefa tilefni til bjartsni me a Selabankinn geti lkka strivexti verulega. g hef veri talsmaur ess a Selabankinn horfi til 3 mnaa verblgu vi kvrun strivaxta. S tala er mjg hugaver, svo ekki s meira sagt. Hkkun VNV sustu rj mnui er 0,49% sem jafngildi um 2% rsverblgu(!) samanbori vi 22,1% desember, 15,5% janar og 10,5% febrar. Er a umtalsvert brattari lkkun en bjartsnustu menn dreymdi um. g tel a peningastefnunefnd Selabankans eigi a koma saman hi fyrsta og tilkynna lkkun strivaxta niur fyrir 10%. Raunar tel g a me v a mia vi 3 mnaa verblgu, megi lkka strivexti niur 5%.

Hr ur fyrr notai Selabankinn alltaf rkin fyrir "undirliggjandi verblgurstingi" fyrir allt of hum strivxtum. N er "undirliggjandi" verhjnun og vi henni arf a bregast me v a lkka vexti verulega og a ekki seinna en strax.

sgulegu samheingi er essi lkkun VNV, sem n mlist, mesta lkkun sem ori hefur fr v a nverandi vsitala var tekin upp ma 1988. ur hefur VNV mest lkka um 0,54%, .e. gst 1998 og 2002 og san ma 2005. Er etta aeins fertugasta og fyrsta skipti eim 251 mnui sem linir eru fr ma 1988 sem VNV lkkar milli mnaa. Fjrtn sinnum hefur lkkun VNV ni yfir 3 mnui, fjrum sinnum enst 6 mnui og aeins einu sinni nvember 1994 hefur 12 mnaa verblga snt verhjnun upp heil 0,1%!


mbl.is Talsvert dregur r verblgu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Benedikt Sigurarson

Marn: bi er mikilvgt fyrir Selabankann a endurskoa vimiunartmabil sn - og ekk sur a leggja mat horfurnar framundan . . . sem gera r fyrir verblgu nrri 0 . . . . .

Gleymum heldur ekki a berjast fyrir v a grunnur vsitalna veri frur nr samtma - og mii vi samsetningu neyslu og tgjldum yfir mesta lagi 6 mnaa tmabil - me mgulegri "leirttingu fyrir 12 mnuum ar undan - ef gert er r fyrir a breyting sustu 3ja mnaa s "abnormal" .

fram Marn.

Kveja

bensi http://blogg.visir.is/bensi

Benedikt Sigurarson, 24.3.2009 kl. 11:31

2 Smmynd: Sigurjn Jnsson

a tti a skoa etta ljsi aferanna sem notaar voru af Selabankanum og fjrmlastofnunum verblgutmunum. var gefin t hkkun vsitlu hvers mnaar og s tala notu til a framreikna verblguna nsta ri og vextir svo kvenir samkvmt v. Nna er ldin nnur vsitalan lkkar um 0,59% milli mnaa. etta samsvarar 6,85% verhjnun ef etta er framreikna nstu 12 mnui. Mia vi a eru 17% strivextir 25,6% raunvextir. Og hvert fara essir vextir. Viskiptabankarnir f kanski 2% Selabankinn fr rest og notar a svo til a borga af skuldabrfinu sem hann gaf t til rkisinns vegna tlnatapa sinna og svo borgar rki eigendum rkisskuldabrfa, sem margir eru fyrrverandi eigendur Jklabrfa alla summuna. Sem sagt vi erum rnd enn dag.

Sigurjn Jnsson, 24.3.2009 kl. 12:01

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurjn, g held ekki a Selabankinn hafi nokkru sinni nota vsitluhkkun milli mnaa sem vimiun, menn hafa aftur oft tala um 3 - 6 mnui. Hvort sem er nota, er svigrmi miki. Mr finnst ess utan asnalegt a eingngu s horft til verblguhorfa egar r eru neikvar. Mn tr er a eina stan fyrir hum strivxtum s a gera fjrmagnseigendur nga.

Marin G. Njlsson, 24.3.2009 kl. 12:18

4 Smmynd: Sigurjn Jnsson

Marin: etta var kanski nkvmlega ora hj mr g tti frekar vi framsetninguna frttinni sem er ruvsi en ur var, annig a n er lg hersla verblguna eins og hn var, en ur var lg hersla hvernig hn gti ori. mnum augum er framsetningin bum tilfellum beinlnis til ess ger a f flk til a stta sig vi ha vexti. g er alveg sttur vi vertryggingu sem slka, hn verur a vera notu bi til hkkunar og lkkunar og vextir ofan vertryggingu ttu a vera ca 2% en ekki 10% eins og bankar fara fram nna. Mr finnst lka dlti skrti hva fari er a bera miki v a tala er um vsitlu me og n hsnisvers. a er eins og veri s a ba okkur undir a kippa hsnisverinu t r vsitlunni, nna egar a virkar til lkkunar. g hef eins og tr a essir hu vextir su til a gera fjrmagnseigendur nga.

Sigurjn Jnsson, 24.3.2009 kl. 13:24

5 Smmynd: Sigurjn Jnsson

a m bta v vi a g er sjlfur fjrmagnseigandi og hef noti gs af hkkun vsitlu og hum vxtum, en egar rtt er um hag heillar jar verur maur a setja eigin hagsmuni til hliar.

Sigurjn Jnsson, 24.3.2009 kl. 13:27

6 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Hvort sem aheitir strivextir, vertrygging, ea hvaa nafni sem a nefnist, er etta allt saman skattheimta almgann sem er a borga etta tilbeint til rkisins gegnum balnasj,einhverja af rkisbnkunum og/ea hugsanlega Selabankann eins og bent er . Lfeyrissjirnir hafa lka eitthva upp r essu vaxtastigi, en a fer htina af llu tapinu vegna eignarrnunar kjlfar hrunsins.

verhjnunartmabili ersnargali a hafa ha strivexti, og v munu eir vonandi f skarpa lkkun nstunni. a samt lkkun neysluvsitlu myndi leia til lkkunar hfustls lna og lgri mnaarlegra afborgana, sem er akkrat a sem flki landinu vantar nna. Hver veit nema vertryggingin gangi bara a stru leyti til baka mean stjrnmlaflokkarnir karpa um hva s best a gera vi hana. (ess vegna hfum vi hj L-listanum t.d. kvei a taka ekki tt neinni loforaspu um niurfellingu skulda og/ea vertryggingar, slkar breytingar er ekki skynsamlegt a gera fyrr en einhver innri stugleiki hefur nst.)

Allra best vri samt ef ll essi flkna gjaldtaka rkisins af egnum snum yri einfldu og ger gagns, annig a g geti s a einum sta hversu stran hluta af tekjum mnum rki er a hira hverju sinni. dag er skatthlutfalli reynd t.d. miklu hrra hlutfall en au ca. 35% sem eru skrifu launaselanapls au 14-24,5% sem lg eru neysluvrur. Slk einfldu myndi leia til mikilar hagringar rkisfjrmlum, v kostnaurinn vi a hafa her af srfringum og halda ti fjlda stofnana til areikna etta tsamt v a senda t heilan skg formi innheimtusela, er grarlega kostnaarsamt dmi fyrir rj eins og sland og gtiveri mun skilvirkara efvi hefum bara eina rkis-skattstofu me fa og einfalda tekjustofna. Strargran gti veri vi bankatib strri kantinum, og yrfti ekki nrri eins mikla stojnustu. Svo fri mjg vel v ef essari stofnun yri fundinn staur vi hliina hagstofunni, svo upplsingafli vri sem best ar milli.

etta er ekki kosningarur, bara mnar persnulegu hugleiingar. ;)

Gumundur sgeirsson, 24.3.2009 kl. 13:46

7 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

En sko, er ekki verblga alltaf miu vi rsgrundvll ea 12 mnaa tmabil ?

mar Bjarki Kristjnsson, 24.3.2009 kl. 15:37

8 Smmynd: Tmas Ibsen Halldrsson

egar vertrygginginfr hkkandi milli mnaa var s afer notu a umreikna til heils rs og s niurstaa notu til hkkunar vaxta, .e. horfurnar fram tmann. N eru menn a skoa hvernig verlagsbreytingar voru undangengnum mnuum til a kvara vaxtastigi. g tek undir me Sigurjni, bi framsetning frtta um a hvernig vsitalan breytist og eins aferafri Selabankans hn snist mr vera annan veg en ur var.

Bestu kvejur,

Tmas Ibsen Halldrsson, 24.3.2009 kl. 16:20

9 identicon

Marn,

Selabankinn er ekki a keyra eftir verblgumarkmium n. Aalhersla hans er a n stugleika IKR. Af a ir a vextir veri a vera hir til skemmri tma ea a lkkunarferli veri hgt, verur svo a vera. a er einfaldlega frnarkostnaurinn vi a a hafa sjlfsta mynt.

Bjorn Kristinsson (IP-tala skr) 24.3.2009 kl. 17:16

10 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

Takk fyrir a tala MANNAML Marin!

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 24.3.2009 kl. 20:58

11 identicon

Vsitluvimiunin er mevirkni me ntum gjaldmili. Vsitlutryggingin var tekin upp til a tryggja hagsmuni lnveitenda eftir averblgutmabil til a n stugleika frambo og eftirspurn eftir fjrmagni og tryggja hagsmuni lnveitenda lengri tma lnum. rtt fyrir a vsitlukrnan hefur veri farsl lausnfyrir ntangjaldmili og veikt efnahagskerfi er hn strgllu. Grunnur vsitlunnar dag er miu vi neyslu fyrir 2 rum og ekki neinu samhengi vi raunneyslu dag. Hsnistengning vsitlunnar hefur alltaf veri hpinn og ekki sst standi ar sem langmestur hluti viskipta eru makaskiptasamningar og ltill hluti greislum.

a er sta til a horfa meginvandamli: slenska krnan er nt sem gjaldmiill og hefur veri a um langa hr. Gengisfestingin til 2001 fkk hrapallega trei og flotkrnutilraunin fr 2001 hefur leitt af sr afhro gjaldmiilsins. Vi blasa gjaldeyrishft nstu rin, kk s spkaupmennsku vaxtamunaviskiptum erlendra fjrfesta.

v fyrr sem slendingar gera sr grein fyrir grunnvandamlinu, .e. a skipta um mynt yfir aljlega gjaldgenga mynt. v fyrr munum vi vinna okkur t r vandanum. Annar blasir vi efnahagsleg einangrun og stnun um langa framt.

Jhannes (IP-tala skr) 24.3.2009 kl. 21:51

12 Smmynd: Offari

Hr kom ein tilaga sem vert er a skoa. En g kann ekki a reikna hvort hn s mguleg ea gagnleg.

http://bberndsen.blog.is/blog/bberndsen/entry/837700/#comment2299662

Offari, 25.3.2009 kl. 17:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband