Leita frttum mbl.is

Afleiing af reglubreytingu 30. jn 2003 - Blame it on Basel, taka tv

g hef nokkrum sinnum bent a ensluna jflaginu sem san var a trsinni megi (meal annars) rekja til reglubreytinga sem komu framkvmd 1. jl 2003. Daginn ur gaf FME samri vi Selabankann t njar reglur nr. 530/2003 um eiginfjrhlutfall fjrmlafyrirtkja. Reglurnar eru byggar svo klluum BASEL II reglum (The New Basel Capital Accord) Aljagreislubankans (Bank of international settlements) fr 2001. g hafi svo sem aldrei svart hvtu stafestingu essari tilgtu minni, en n snist mr sem rkisskattstjri hafi komi me essa stafestingu.

g skri essa tilgtu mna frslunni Blame it on Basel fr 15.4.2008, en ar segi g m.a.:

ri 2001 var gefin t endurskou og mun tarlegri tgfa [reglum um eiginfjrstringu] sem gengur undir heitinu The New Basel Capital Accord ea Basel II. essari nju tgfu voru gerar msar breytingar krfum til httustjrnunar og tla g ekki a ykjast ekkja r allar. veit g af tveimur mikilvgum breytingum. nnur snertir strf mn sem rgjafa, en hn snst um rekstrarhttu, og hin snr a krfu um eiginfjrhlutfall tlnastofnana og er lklegast vld af llum eim vandrum sem hafa veri a hellast yfir fjrmlakerfi Vesturlanda undanfari r ea svo.

Bi tgfunni fr 1988 og eirri nju er notast vi httustuul til a draga r ea auka eiginfjrkrfur. 1988 reglunum giltu mun strangari reglur um t.d. hvaa veln gtu veri me "afsltti" en nju reglunum. annig voru a fyrst og fremst ln fyrsta vertti sem gtu veitt slkan "afsltt", en reglunum fr 2001, f ll ln til einstaklinga me vei barhsni 50% afsltt fr krfum um eiginfjrhlutfall. Auk ess lkkuu krfur vegna tlna til "traustra" fyrirtkja r 100% niur 50%. essum reglum var hrint framkvmd hr landi me reglum Selabankans um eiginfjrhlutfall fjrmlafyrirtkja nr. 530/2003 fr 30. jn 2003. Me reglunum var tlnageta fjrmlafyrirtkja nokkurn veginn tvfldu einni nttu. Bankar sem ur gtu lna 100 kr. fyrir hverjar 8 kr. eigin f, gtu n lna 200 kr. gegn essum 8 kr. til "traustra" fyrirtkja ea gegn fasteignavei barhsni. mti var ger stfari krafa til greisluhfi lntakenda.

Hr landi gerist a til a byrja me a tln til fyrirtkja jukust, sem m.a. dr vagninn landvinningum fyrirtkja erlendis og viskipti Kauphllinni uru lflegri.

N hefur rkisskattstjri sem sagt stafest a bankarnir juku grarlega strax ri 2003 tln sn "til "traustra" fyrirtkja". San m ekki gleyma v a ln milli banka voru einnig auveldu, sem ddi betra agengi fjrmlafyrirtkja a lnsf.

Tilgta mn snum var a a hefu veri breytingar regluverki vegna eiginfjrkrfu sem hafi veri valdar a hinni miklu enslu sem hr var fr rinu 2003 og endurspeglaist m.a. hsnislnunum ri 2004. Mr snist sem tlur rkisskattstjra bakka tilgtu mna. v segi g enn og aftur: Blame it on Basel.

Mr finnst vera kominn tmi til, a menn fari a skoa gaumgfulega hlut Basel-nefndar Aljagreislubankans adraganda fjrmlakreppunnar. g tek a fram a Basel II regluverki er flesta stai til mikilla bta, s rtt eftir v fari. mnum huga var tvennt Basel II sem klikkai. Fyrra atrii er a of skarpt var fari a lkka httustuul tlna. Hann var lkkaur r 1,0 vegna lna til "traustra" fyrirtkja og gegn ve hsni niur 0,5 me einu pennastriki ri 2001 (kom framkvmd hr 2003) og san niur 0,35 ri 2005 (kom til framkvmda hr 2. mars 2007). arna hefi veri betra a taka mrg ltil skref 10 - 15 rum, ef ekki lengri tma. ar me hefi ori hgfara algun stainn fyrir a allt einu jkst peningamagn umfer stru stkki. Sara atrii er hve hur treikningur eiginfjrkrfum Basel II er mati matsfyrirtkjanna fyrirtkjum og verbrfum. Matsfyrirtkjunum var annars vegar fali allt of miki vald, sem au stu alls ekki undir, og eim var gefinn allt of stuttur tmi. v var niurstaan eins og oft ur: "rubbish in, rubbish out".

En ekki bara a. Eins og sagi, er rtt tfrsla Basel II reglunum til mikilla rbta, en a kostar vinnu og frjlsri var ekki eins miki og ur. v fru fjrmlafyrirtki lei a ba til pappra sem hgt var a versla me framhj Basel II reglunum. ur en Basel II reglurnar komu til, var vottur af slkum papprum, en a breyttist svo um munai. Markaur sem varla mldist ri 1999 er dag talin nema 516 sund milljrum dollara! (Heimsframleislan er talin 56 sund dollarar.) etta er markaur me kaup og slu alls konar afleium, skuldatryggingum og hva etta n a heitir og allt framhj llu eftirliti. Vissulega er a ekki Basel II a kenna a etta gerist, ar sem a var hverju landi sjlfsvald sett a hindra myndun essa "hliarmarkaar", en menn fru essa lei til a komast hj eftirlitinu og hmlunum sem reglurnar settu.

a er kaldhni a reglurnar sem ttu a bta regluverk fjrmlakerfisins eiga lklegast strstan tt v a setja fjrmlakerfi hliina. Ekki vegna ess a regluverki hafi ekki veri ngu gott. Heldur vegna ess a fjlmargir strir ailar tldu sig ekki urfa a vinna eftir v.


mbl.is 15.685 milljara skuldir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Haraldur Haraldsson

a er nefnilega svo stuttur rurinn a sileysinu viskiptaheiminum. Sileysi er keyrt fram a grgi ea til eiginframdrttar velgengia flun fjrmuna, hva sem a kostar.Skynsamir en samvikslausir einstaklingar hafa ekkert gert anna en kollvarpa llu snu umhverfi fyrir rest. En a er kaldhnislegt a allir hagfringar hsklans sem n mtmla niurskuri lna lti a frii og fra okkur frekar um etta BASEL kerfi.

Haraldur Haraldsson, 18.3.2009 kl. 14:35

2 identicon

Hver heimilai essa reglubreytingu, hvaan eru r, innan r hvaa holu? Maur ekki or a gera etta svona einni nttu. Vissi Dav af essu og Sjlfstisflokkurinn? Var Birgir sleifur gunnarsson a vinna verkin fyrir Samtk atvinnulfsins og frjlshyggjudeild Sjlfstisflokksins? essar upplsingar urfa liggja lausu fyrir kosningar svo heilavegna lii geti breytt um skoun v hva a a kjsa.

Valsl (IP-tala skr) 18.3.2009 kl. 20:08

3 Smmynd: Haraldur Haraldsson

Ef vi getum fengi stafestingu fr rkisskattstjra vi essari tilgtu er g sammla v a arna er nokku augljs skring essu aukna fjrmagni sem fr gang.

Haraldur Haraldsson, 18.3.2009 kl. 21:03

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Valsl, Aljagreislubankinn (BIS) og msar "undirstofnanir" hans gegna eiginlega v hlutverki a vera banka selabankanna ea eins og segir heimasu bankans:

The Bank for International Settlements (BIS) is an international organisation which fosters international monetary and financial cooperation and serves as a bank for central banks.

The BIS fulfils this mandate by acting as:

 • a forum to promote discussion and policy analysis among central banks and within the international financial community
 • a centre for economic and monetary research
 • a prime counterparty for central banks in their financial transactions
 • agent or trustee in connection with international financial operations

The head office is in Basel, Switzerland and there are two representative offices: in the Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China and in Mexico City.

Established on 17 May 1930, the BIS is the world's oldest international financial organisation.

As its customers are central banks and international organisations, the BIS does not accept deposits from, or provide financial services to, private individuals or corporate entities.

Selabanki slands er aili a BIS fyrir hnd slands. ar sr sta nr ll stefnumtun varandi regluverk fjrmlageirans og reglur sem ar eru samykktar er tlast til a aildarlndin innleii.

Verkefni Basel nefndarinnar er fjrmlaeftirlit. Markmi reglna fr nefndinni er a stula a "monetary and finacial stability" eins og segir su nefndarinnar. Dmi svo hver fyrir sig um hvernig til tkst.

Marin G. Njlsson, 18.3.2009 kl. 21:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 5
 • Sl. slarhring: 6
 • Sl. viku: 37
 • Fr upphafi: 1678315

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband