Leita í fréttum mbl.is

Virkur markaður með krónur erlendis

Ég fékk spes verkefni í vikunni sem varð til þess að ég þurfti að setja mig i samband við erlendan aðila sem hefur þekkingu á gjaldeyrismarkaðnum.  Ég fékk tiltekna spurningu, sem ég hafði verið beðinn um að svara við.  Eftir nokkra eftirgrennslan, þá var mér bent á ákveðinn aðila og sendi honum póst.  Svarið sem ég fékk var áhugavert en það hljómaði svona:

I doubt there is much interest among investors to trade ISK holdings for ... as there is a relatively liquid EUR/ISK off-shore market for people wanting to get rid of their ISK investments.

Þetta skýrir líklegast best af hverju lítil hreyfing er á krónunni, þó hún hafi vissulega lækkað um 0,5% frá því að frétt mbl.is var birt.   Mér sýnist þetta líka benda til þess að skilaskyldan sé ekki að virka.

Þetta ætti líka að benda til þess, að lífeyrissjóðirnir ættu auðveldlega að geta breytt erlendum eignum sínum í íslenskar krónur.


mbl.is Engar breytingar á gengi krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1681231

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband