Leita í fréttum mbl.is

Verđbólgan leyfir mikla lćkkun stýrivaxta

Ţađ er gott ađ verđbólgan er aftur farin ađ vera fyrirsjáanleg.  Ţó verđbólgan sé ennţá talsverđ, ţá er 3 mánađa verđbólguhrađinn kominn niđur í 10,9% sem mér finnst vera sterkasta vísbending um ađ hćgt sé ađ lćkka stýrivexti verulega.  Hér áđur fyrr voru sterkustu rök fyrir háum stýrivöxtum "verđbólgu ţrýstingur og ţensla", en nú er hvorugt til stađar og ţví tel ég ađ lćkka megi stýrivexti niđur í 12,5% og samt viđhalda sama mun á stýrivöxtum og 3 mánađa verđbólgu og var fyrir mánuđi.  Slík lćkkun gćti veriđ sem vítamínsprauta fyrir atvinnulífiđ.

(Skýring:  3 mánađa verđbólga er verđbólga síđustu ţriggja mánađa fćrđ yfir á heilt ár.)

Mér finnst menn líta framhjá ţví viđ hagstjórnina, ađ ţađ eru í reynd bara tveir mánuđir á síđasta ári sem eru ađ halda uppi verđbólgutoppunum.   Án ţeirra vćrum viđ ađ tala um 3-4% lćgri verđbólgu ađ minnsta kosti.  Ţetta snertir stýrivextina sérstaklega.

Ég er međ lítiđ "líkan" ţar sem ég leik mér međ verđbólgutölur.  Ţađ byggir á sögulegum breytingum og ágiskunum, en hefur reynst mér ágćtlega viđ ađ gera spár um verđbólgu nćstu 6 - 12 mánađa.  Í líkaninu mínu hef ég alveg frá ţví í desember gengiđ út frá ţví ađ hćkkun vísitölu milli janúar og febrúar yrđi 0,60% sem  er nokkuđ nćrri lagi.  Nú ég er bjartsýnn fyrir nćsta mánuđ og spái 0,25 - 0,40% breytingu á milli febrúar og mars, sem gefur okkur í kringum 16,25% ársverđbólgu.  Stóra stökkiđ kemur síđan í apríl, en ţá spái ég ađ ársverđbólgan verđi komin niđur fyrir 13%.  Ţađ mikilvćgasta í mínum huga er ađ 3 mánađa verđbólgan verđur komin niđur fyrir 6% í mars og niđur fyrir 4,5% í apríl. 

Ţetta er ađ sjálfsögđu allt byggt á ţví ađ draumatölurnar verđi dregnar út úr lottói verđlagsbreytinganna.


mbl.is Verđbólga mćlist 17,6%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband