25.2.2009 | 10:46
Verđbólgan leyfir mikla lćkkun stýrivaxta
Ţađ er gott ađ verđbólgan er aftur farin ađ vera fyrirsjáanleg. Ţó verđbólgan sé ennţá talsverđ, ţá er 3 mánađa verđbólguhrađinn kominn niđur í 10,9% sem mér finnst vera sterkasta vísbending um ađ hćgt sé ađ lćkka stýrivexti verulega. Hér áđur fyrr voru sterkustu rök fyrir háum stýrivöxtum "verđbólgu ţrýstingur og ţensla", en nú er hvorugt til stađar og ţví tel ég ađ lćkka megi stýrivexti niđur í 12,5% og samt viđhalda sama mun á stýrivöxtum og 3 mánađa verđbólgu og var fyrir mánuđi. Slík lćkkun gćti veriđ sem vítamínsprauta fyrir atvinnulífiđ.
(Skýring: 3 mánađa verđbólga er verđbólga síđustu ţriggja mánađa fćrđ yfir á heilt ár.)
Mér finnst menn líta framhjá ţví viđ hagstjórnina, ađ ţađ eru í reynd bara tveir mánuđir á síđasta ári sem eru ađ halda uppi verđbólgutoppunum. Án ţeirra vćrum viđ ađ tala um 3-4% lćgri verđbólgu ađ minnsta kosti. Ţetta snertir stýrivextina sérstaklega.
Ég er međ lítiđ "líkan" ţar sem ég leik mér međ verđbólgutölur. Ţađ byggir á sögulegum breytingum og ágiskunum, en hefur reynst mér ágćtlega viđ ađ gera spár um verđbólgu nćstu 6 - 12 mánađa. Í líkaninu mínu hef ég alveg frá ţví í desember gengiđ út frá ţví ađ hćkkun vísitölu milli janúar og febrúar yrđi 0,60% sem er nokkuđ nćrri lagi. Nú ég er bjartsýnn fyrir nćsta mánuđ og spái 0,25 - 0,40% breytingu á milli febrúar og mars, sem gefur okkur í kringum 16,25% ársverđbólgu. Stóra stökkiđ kemur síđan í apríl, en ţá spái ég ađ ársverđbólgan verđi komin niđur fyrir 13%. Ţađ mikilvćgasta í mínum huga er ađ 3 mánađa verđbólgan verđur komin niđur fyrir 6% í mars og niđur fyrir 4,5% í apríl.
Ţetta er ađ sjálfsögđu allt byggt á ţví ađ draumatölurnar verđi dregnar út úr lottói verđlagsbreytinganna.
Verđbólga mćlist 17,6% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 1679895
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.