Leita frttum mbl.is

Hagsmunasamtk heimilanna stofnu

kvld voru stofnu Hsklanum Reykjavk n hagsmunasamtk, Hagsmunasamtk heimilanna (HH). g fr stofnfundinn og mun sitja varastjrn samtakanna fyrsta kjrtmabili eirra.

Grunnurinn a stofnun essara samtaka er a standa vru um hagsmuni heimilanna eim lgusj sem slenskt efnahagslf er a ganga gegnum. Megin herslan er lg lnaml og a stva afr sem n er ger a fjrhagslegu sjlfsti heimilanna landinu vegna hinnar miklu greislubyrar sem au urfa a standa undir.

g, lkt og margir sem voru stofnfundinum, er orinn langeygur eftir eim agerum sem rkisstjrnin hefur treka lofa til a styja vi heimilin landinu. Af eirri stu fr g stofnfundinn og bau mig fram til stjrnarsetu.

Heimilin landinu vera a fara a sj einhverjar lausnir. Eigi f hsniseigenda hefur brunni upp hraar en auga festir sustu 18 mnuum. Skiptir ekki mli hvort hvlandi eru vertrygg krnuln ea ln erlendri mynt. eir ailar, sem eiga a hafa a hlutverk a halda jafnvgi hagkerfinu hafa brugist. Og a er bara eins og a s fnu lagi. Fnu, flottu kosningaloforin, hva stefnulsing rkisstjrnarinnar reyndust ekki papprsins viri. Og a virist lka vera fnu lagi. almenning hrgast himinhar skuldir, sem vi eigum ekkert , en urfum samt a borga. Og a virist lka fnu lagi.

Hagsmunasamtk heimilanna vera ekki plitsk samtk, en au munu vonandi vera a afli slensku samflagi. Afli sem mun n gegn breytingum. Afli sem mun skipta mli fyrir almenning landinu hvort sem flk verur hluti af samtkunum ea ekki. En a mun styrkja stu Hagsmunasamtaka heimilanna, ef au vera fjlmenn. Hvet g lesendur til a skr sig samtkin, en a m gera me v a smella hr. Teki skal fram a ekkert flagsgjald er.

g bind miklar vonir vi samtkin, v a eim standa einstaklingar, sem hafa haft sig frammi me gar hugmyndir um rlausnir opinberri umru sustu 3 mnuum. arna fer hpur sem er orinn leiur a ba og er tilbinn a vinna me stjrnvldum a lausnum. En a vera a vera lausnir sem tryggja hag heimilanna. a verur strsta verkefni okkar nstu vikum og mnuum.


mbl.is Stofnfundur Samtaka heimilanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Haraldur Haraldsson

Glsilegt....n verum vi a safna hpinn!

Haraldur Haraldsson, 16.1.2009 kl. 01:03

2 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

Tek undir a me r a kosningaloforin og stefnulsing rkisstjrnarinnar eru a engu orin. Frbrt a svo margir hafi mtt fundinn og gott a vita af r stjrn eirra

Rakel Sigurgeirsdttir, 16.1.2009 kl. 01:21

3 identicon

Frbrt framtak og lngu tmabrt. a er eins og hagsmunir allra annarra s.s. fjrmlakerfisins og lfeyrissjanna en almennings og heimilinna hafi haft forgang. Auvita skipta bankarnir og lfeyrissjirnir mli en a er til ltils ef allir vera flnir r landi og ornir gjaldrota.

Adda Sigurjnsdttir (IP-tala skr) 16.1.2009 kl. 08:33

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

g tek bara undir me Haraldi, a n verum vi a safna lii til a tryggja a baki samtkunumstandi breifylking heimilanna landinu.

Marin G. Njlsson, 16.1.2009 kl. 10:37

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Mig langar a bta hr vi athugasemd sem g setti inn r hj Agli Helgasyni.

g var stofnfundinum gr og var kosinn varastjrn samtakanna. Mikilvgi samtaka bor vi Hagsmunasamtaka heimilanna verur seint vanmeti, srstaklega tmum eins og essum. mean greislubyri heimilanna eykst me degi hverjum vegna vaxtastefnu Selabankans og vangetu stjrnvalda til a standa vi samflagssttmlann um ruggt jflag. Vi frum ekki fram fleira af stjrnvldum, en a au tryggi stugleika og a egar eim mistekst a, a au lti okkur almenning landinu ekki borga fyrir snar syndir.

Mttleysi og vangeta stjrnvalda og flri bankanna og trsarvkinganna hafa kosta heimilin landinu hundru milljara sustu 12 mnuum bara hkkun hfustls lna. etta er slk upph, a flestum mun ekki endast vin til a vinna upp essa hkkun rstfunartekjum. Stjrnvld vera a koma me rri sem almenningur getur stt sig vi. Slk rri vera a vera formi alvru agera til a lkka skuldabyrina og r vera a vera annig a vi munum aldrei aftur ganga gegnum svona holskeflu.

g hef lagt til tillgu a sett veri ak a hve miklar verbtur m leggja ln. A etta ak veri san lkka stig af stigi nstu rin ar til vertrygging lna veri lg af innan 5 ra ea svo. Til ess a vertryggingin flytjist ekki of miklu mli yfir nafnvexti lnanna, veri lka sett ak . Og svo mtti rija lagi setja ak ea takmarkanir strivexti.

Marin G. Njlsson, 16.1.2009 kl. 12:06

6 identicon

Frbrt a skulir hafa gefi kost r essa nefnd.
hefur snt me vinnu inni og skrifum essum mlaflokki a ert
verugur fulltri okkar - ert flki!

Viar Jensson (IP-tala skr) 16.1.2009 kl. 14:05

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk, Viar, fyrir hrsi. g mun halda fram a gera mitt besta.

Marin G. Njlsson, 16.1.2009 kl. 14:10

8 Smmynd: Finnur Hrafn Jnsson

Gott framtak hj r a taka tt a stofna essi samtk. Einhvern veginn virist manni a stjrnvld eigi ng me a slkkva elda.

g hef meiri tr a einstaklingar eins og sem greinilega sp mlin su lklegri til a koma me nothfar lausnir en plitkusar sem gjarnan sitja fastir sama farinu.

g er a.mk. binn a skr mig samtkin a g hafi ekki n a mta stofnfundinn.

Finnur Hrafn Jnsson, 17.1.2009 kl. 19:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband