19.12.2008 | 21:29
Lánshćfi risabanka lćkkađ
Áhrif fjármálakreppunnar eru farin ađ koma fram í lánshćfi risabankanna. Matsfyrirtćkiđ S&P tilkynnti í dag lćkkun á lánshćfismati 11 af stćrstu bönkum heims. Ţessir bankar eru: JPMorgan Chase, Bank of America, Wells Fargo, Citigroup, Morgan Stanley, Goldman Sachs, Barclays, Credit Suisse, Deutsche Bank, Royal Bank of Scotland og UBS. Almennt var um lćkkun um einn flokk ađ rćđa.
Ţessi ákvörđun S&P ţarf ekki ađ koma á óvart vegna ástandsins á fjármálamörkuđunum. Allir hafa ţessir bankar tapa háum upphćđum á undanförunum mánuđum og sér ekki fyrir endann á ţví. Virđist sem nýleg framlög til margra af ţessum bönkum hafi lítil áhrif eđa hugsanlega hafa ţau komiđ í veg fyrir frekari lćkkun. Ţađ hlýtur ađ valda yfirvöldum í Sviss áhyggjum ađ tveir af stćrstu bönkum landsins hafi lćkkađ svona. Ljóst er ađ bankakerfiđ í landinu er komiđ á hćttulegar slóđir og stefnir í hörmungar svipađar ţeim sem viđ erum ađ ganga í gegn um. Á hverjum degi koma fréttir um tapađar fjárfestingar, ţannig ađ leiđin liggur bara niđur á viđ fyrir svissnesku bankana, eins og flesta ađra stórbanka á Vesturlöndum. Tap ţeirra á svindli Bernard Madoff er örugglega ekki inni í mati S&P og mun ţađ bara auka á vanda bankanna.
Ţađ fer lítiđ á milli mála ađ nćstu vikur verđur róinn lífróđur. Seđlabankar um allan heim (nema á Íslandi) eru komnir međ stýrivexti niđur í ekki neitt. Olíuverđ hrynur ţrátt fyrir mikinn samdrátt í framleiđslu. Breska pundiđ er fariđ ađ nálgast evruna ađ verđgildi. Allt er á sömu bókina lagt og ţađ ţarf meira en lítiđ kraftaverk til ađ snúa ţróuninni viđ. Áriđ ađ baki hefur veriđ viđburđaríkt, en mér sýnist áriđ framundan ekki bera bjartari tíđ í skauti sér.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.