Leita frttum mbl.is

Vogunarsjurinn sland og arir sjir - 100% ryggi er ekki til

Menn keppast hver vi annan veran a gagnrna alla sem hgt er fyrir vafasamar fjrfestingar, svindl me peningasji, svindl me btasji, httuskni og skort framsni. g hef svo sem ekki gert neina frilega ttekt btasjum, fjrfestingum lfeyrissja, fjrfestingum peningasja ea hva a n er anna sem virist hafa mistekist undanfrnum mnuum og rum. einhverjum tilfellum hafa ori alvarleg mistk, rum er um afleiingu ess hruns sem enginn geri r fyrir og enn rum (ef marka m "ori gtunni", samt ekki a eyjan.is) hafa menn veri a misnota sjina til a tvega bnkunum og vildarviskiptavinum eirra fjrmagn. g tla hvorki a fjalla um mistk ea svik, en g vona a hvort um sig su sjaldgfar undantekningar og enginn sjsstjri hafi lti misnota sig ann htt.

Mr vitanlega gilda strangar reglur um fjrfestingar btasja og peningasja. g hef fulla tr v a menn hafi a.m.k. framan af veri a vanda sig virkilega vel. ar sem g ekkti til btasjs hj einu tryggingarflagi, hlt ar algjr snillingur utan um sjinn. etta var maur sem tkst a gera gull r llu. g hef v enga tr ru, sji essi einstaklingur enn um stjrn sjsins, en a ar s fylgt strngum faglegum reglum. Mli er a landslag fjrfestinga hefur breyst gjrsamlega sustu 10 mnui ea svo. Fjrfestingar, sem taldar voru gulltryggar um sustu ramt eru ntar dag. Af hverju ttu btasjir og peningasjir ekki a hafa tapa eins og UBS bankinn Sviss, Royal Bank of Scotland ea Lehman Brothers?

g skil alveg a flk s reitt, en 100 ra stormurinn gekk yfir hagkerfi heimsins og fstir voru me flavarnir til a verjast hamfarabylgjunni sem fylgdi. Flk verur a tta sig v a allar fjrfestingar, sama hvaa nafni r nefnast, eru httusamar? Og ekki bara fjrfestingar. a a lifa slandi er httusamt fjrhagslega vegna stugs efnahagsstands. Getur einhver hrna nefnt mr eina einustu rkisstjrn essa lveldis sem hefur teki af byrg rkisfjrmlum, haldi gengi jafnvgi, verblgunni skefjum, atvinnustigi hu og hagvexti jfnum, stugum og skynsmum. a er alltaf veri a tala um a bankarnir og Selabanki hafi gert sland a einum strum vogunarsji. Ja, hr eru frttir: sland hefur alla t veri einn str vogunarsjur og a lngu ur en vogunarsjirnir uru til. A ba landi, ar sem maur getur aldrei treyst a verblgu veri haldi skefjum, a krnan haldist stug ea vaxtastig s viunandi er ekkert anna en vissurei bor vi vogunarsj.

En aftur a sjunum. Peningasjir eiga a vera alveg gulltryggir. g man egar g lagi pening slka sji fyrir 10 rum ea svo (peningamarkasbrf hj Landsbrfum), var markmii a vera me bundna reikninga, sem gfu betri vxtun en almennar bankabkur og voru traustir. g gat vegna eirrar upphar sem g var me (2 - 3 milljnir) lka fengi a kaupa vxla. Peningamarkasbrfin gfu 5 - 8% rsvxtun, en vxlarnir allt a 15%. Munurinn var a peningamarkasbrfin voru laus me dags fyrirvara, en vxlarnir voru bundnir 30, 60 ea 90 daga. Vi skulum alveg hafa eitt hreinu. httan af vxlunum var margfalt meiri en af peningamarkasbrfunum. a var m.a. ess vegna sem g fkk meiri vxtun af eim. g veit ekki hva jnustufulltrar bankanna sgu vi flk, egar a fllst a flytja innistur snar af almennum reikningum (ea ess vegna vertryggum) yfir peningasji. Eitt hefi tt a fylgja: Hrri vextir bera meiri httu. etta er einfaldasta regla httustringar. Hafi einhverjum dotti hug a 5% hrri vxtun yki engan htt httuna, lifi s hinn sami blekkingu.

etta er eins og keyra bl. Gefum okkur a maur urfi a komast milli Reykjavkur og Akureyrar fyrir kveinn tma, segjum kl 18.00. Vi getum grfum drttum fari 2 leiir a essu. 1. Lagt tmanlega af sta og eki 70 - 90 km/klst. allan tmann (ea ess vegna hgar) og komi tmanlega, segjum milli 5 og 6. Ef eitthva fer rskeiis, svo sem bilun, dekk springur ea vi verum bensnlaus, er tpt a vi num tilsettum tma. Ltil htta er slysum, ar sem vi kum tiltlulega rlega, og bensneysla er hfleg. Ef vi lendum slysi, verur tjn og meisl ltil. 2. Lagt af sta eftir hdegi og allt gefi botn. Ekkert svigrm fyrir fll, slysahtta eykst og einnig bensneyslan. Ef vi lendum slysi er tjn miki og lng sjkrahslega framunda, ef ekki bara banaslys.

Ef vi segjum a hrainn s vxtunin, aksturstminn s tminn sem a tekur okkur a n kveinni vxtun og slysahttan og bensneyslan lsi httunni okkar, sjum vi a aukinn hrai peningamyndun eykur httu. a er alveg sama hva einhver jnustufulltri segir, peningasjir eru ekki tryggir bak og fyrir. eir standa af sr flesta storma, en aldrei hamfaraveur, 100 ra storma. a getur ori banaslys. Spurningin er: ttu jnustufulltrarnir a vara vi 100 ra stormi eftir a Glitnir var jnttur? tti a vara viskiptavini strax vi a peningasjunum flist meiri htta en innlnsreikningunum? Svo getum vi spurt sem lgu inn Icesave hvort hafi veri ruggara, a leggja inn Icesave Englandi ea eiga inni peningasji slandi.

Sagan segir okkur (.e. fram til 6. oktber 2008) a peningasjir hafi veri gulltrygg vxtunarlei. Tlfri sustu mnui og r segir okkur a. Alveg eins og tlfri sustu ra sagi strum bnkum ti heimi a httan af undirmlslnunum var sttanleg. Fyrst a stru ailarnir me alla sna srfriekkingu klikkuu, af hverju ttu einhverjir eyjaskeggir norri a vita betur?

g tek a fram a g tti ekkert inni peningasjum, en a er af eirri einfldu stu a allt mitt eigi f er bundi steinsteypu og meiri steinsteypu en g kri mig um, ar sem g get ekki selt nverandi hsni og n ekki a gera barhft hsi sem g er a byggja. annig hefur eigi f mitt brunni hratt upp sustu mnui, en nstu 8 r undan hafi a lka byggst upp me vintralegum htti. Hver er nett hagnaur minn af eim peningi sem g tti 1999 og fr steinsteypu a r? Lklega fimmfldun, ef ekki meira. Fer eftir genginu. Hva a vi um marga ara? Alveg rugglega fjlmarga.

Lklegt er a fjldi flks fari illa t r peningasjum bankanna, en hve margt af eim var ur bi a gra helling v a veja vogunarsjinn sland? g geri mr grein fyrir a margir fara me neikvan hfustl t r falli bankanna og stefna gjaldrot vegna ess. eim arf a hjlpa. En hve margir eru pls mia vi stuna 2002, hafa lifa gu lfi undanfarin r vegna betri tekna, en urfa nna a draga saman seglin n ess a rot blasi vi? ttu nokkur hundru sund upphafi og eiga nokkrar milljnir nna eftir a hafa fengi 65% t r peningasjum. Keyptu kannski fyrir kr. 200.000 Bnaabankanum genginu kr. 1,69 og seldu svo hluta genginu 450 egar bankinn ht KB banki ea 1150 sasta ri.

etta flk kvartai ekki egar rnin skilai sr hagnai, en a verur a skilja a til a auka mguleika miklum hagnai, eykur maur um lei lkurnar miklu tapi. etta er grundvallarregla httustjrnunar. Og nnur grundvallarregla: 100% ryggi er ekki til. Vi getum nlgast a t a endanlega, en vi munum aldrei n v. Spurningin er a finna jafnvgi milli vnts taps, .e. sttanlegrar httu, og kostnaarins vi a auka ryggi frekar. Hvenr er ryggi ori ngu miki til ess a a borgar sig ekki a auka a.

Vi hfum fjrar leiir til a fst vi httu: 1. Grpa til rstafana til a draga r henni ea eya alveg. 2. Stta okkur vi hana. 3. Forast hana me breyttum aferum/atferli. 4. Fra hana til annars aila (sbr. tryggingar). httan af vogunarsjinum slandi er hgt a mehndla eftir llum essum leium, en ef hn er brileg, getum vi forast hana me v a flytja r landi. Vi urfum bara a muna, a nnur htta kemur stainn. httuna varandi peningasjina var best a mehndla me v a forast ea dreifa fleiri en einn sj. Raunar er mli annig, a enginn rgjafi hefi tt a rleggja viskiptavini snum a setja alla peninga sna einn sta. Hafi a veri gert, er nausynlegt a breyta essu verklagsreglum bankanna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Einar Vilhjlmsson

Gur a vanda

Einar Vilhjlmsson, 31.10.2008 kl. 03:17

2 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Skynsamlegt grein. a er ef laust sniugast dag a meta fjrfestingar eftir hva flk tapai miklu. Engin fjrfesting skilai ari svona hamfaraveri, a var bara mismiki skjl.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 31.10.2008 kl. 05:22

3 identicon

Loksins skynsamleg or hafsj sleggjudma og fordma. Takk fyrir. Verulega upplfgandi.

Stefn rn Valdimarsson (IP-tala skr) 31.10.2008 kl. 10:06

4 Smmynd: Gumundur Karlsson

Yfirvld hafa skyldu a vernda borgarana og setja hraatakmrk og fylgja eim eftir. a geru au ekki og afleiingarnar ltu ekki sr standa. Margir byrjuu a keyra eins og vitleysingar sem endai me einu allsherjar strslysi.

Gumundur Karlsson, 31.10.2008 kl. 12:29

5 Smmynd: Gumundur Karlsson

Takk annars fyrir gan pistil.

Gumundur Karlsson, 31.10.2008 kl. 12:37

6 Smmynd: Thedr Norkvist

G frsla hj Marin sem oft ur.

g hef oft velt essu ha vaxtastigi fyrir mr og ar me hrri vxtunarkrfu sparifjreigenda,en vxtun innlns hefur a g held alltafveri undir tlnavxtum.

Til a f hrri vxtun innlnsf verur einhvers staar a taka peninga. eir vaxa ekki tfratrjm bnkunum.

Eina leiin til a tryggja ha vxtun er a pna lntakendur ngu miki. etta er vtahringur.

Lfeyrissjirnir, sem upphaflega voru stofnair til a tryggja hag launega, harneita t.d. a leggja niur vertryggingu, sem er a ganga a flestum launegum dauum. eir myndu tapa svo miklu af tlnum snum og verbrfaeign.

Raunar finnst mr a me lkindum hva lfeyrissjirnir eru komnir langt t fyrir verksvi sitt, ornir a tlnastofnunum og verbrfabrskurum, en a er nnur saga.

Thedr Norkvist, 31.10.2008 kl. 13:30

7 identicon

N geta allir sameinast sng

Ginn sem geymir aurinn minn

g finn a gegnum neti
a g kemst ekki inn
bankareikninginn,
en g veit a a er gi
sem geymir aurinn minn,
sem gtir alls mns fjr,
og er svo fjandi klr,
kann fjrml upp hr,
bur hstu vextina,
og jlagjf hvert r.

g veit hann axlar byrg,
en vlir ekki neitt,
fr ess vegna vel greitt,
hendur hans svo hvtvegnar
og hri aftursleikt.
segi’ blunum
fr bankagjaldrotum
hann fullvissar mig um:
a er engin htta
markassjunum.

g veit a essi gi
er vel a sr og vs;
skattaparads
hann eflaust flgur fjr,
ef hann kemst hlan s.
v oftast er a s,
sem minnstan pening ,
sem skuldin endar hj. –
Fir slkkva eldana,
sem fyrstir kveikja .

Gurn (IP-tala skr) 31.10.2008 kl. 15:32

8 Smmynd: Erna Bjarnadttir

Takk fyrir ga grein. a er einmitt mikilvgt a minna a allir tapa bara mismunandi eftir eim leium sem eir vldu til a geyma peningana sna. bin mn var kannske 20, 30 ea 40 milljna viri vor egar vxtunin sjunum var g. N hefur hn rrna veri alveg eins og peningamarkassjirnir.Og nkvmlega rtt hj r a hrri vxtun ir meiri htta. etta ttu einkum strir ailar eins og sveitarflg a vita sem n tapa strum fjrhum.

Erna Bjarnadttir, 31.10.2008 kl. 15:50

9 Smmynd: Thedr Norkvist

a er samt voa erfitt a dma einstaklinga, stofnanir, sveitarflg ea fyrirtki fyrir a freistast peningamarkassjina til a f 15% egar essir ailar eru me allar snar skuldir 20-25% vxtum.

Srstaklega egar haft er huga a venjulegar sparisjsbkur eru (voru) aeins me 7-10% vxtun 12-15% (=jfnaur af hlfu bankanna.)

Thedr Norkvist, 31.10.2008 kl. 16:13

10 Smmynd: Thedr Norkvist

12-15% verblgu, afsaki.

Thedr Norkvist, 31.10.2008 kl. 16:13

11 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Takk fyrir verulega gan pistil, a vanda laus vi upphrpanir.

a sem hins vegar lklega hefur gleymst essu ferli, var a gera flki grein fyrir httunni. Lklega hefur enginn hvorki jnustufulltrarnir n viskiptavinirnir vilja vita af henni.

Kristjana Bjarnadttir, 31.10.2008 kl. 20:38

12 identicon

a er alltaf grarleg htta a taka ln erlendri mynt me laun annarri mynt. Srstaklega httusamt egar tala er um slenska krnu, minnsta gjaldmiil heims og uppblsna hgengismynt eim tma sem flk tk ln. etta er grarleg htta sem flk hefur teki. Flk hefi urft a vera grarlega greindarskert og illa upplst sem ekki hefur gert sr grein fyrir essu. essi barna/glannaskapur kemur til me a kosta marga einstaklinga, stofnanir fyrirtki grarlega miki. Margir koma til me a vera gjaldrota nstu mnuum. g hef heyrt smu ala nokkur r monta sig sinni knsku og allt einu eru eir farnir a tapa grarlega og er a ori rum a kenna.... jnustufulltrum, og vntir ess a a komi einhver aili og borgi etta upp..... Hlf frnlegt a mnu viti. Flk tk essi ln og situr sjlft spunn. a kemur enginn bjrgunarbtur/hringur. Flk verur a synda sjlft ... ea skkva.

Klrlega var Selabankinn a reyna a minnka enslu me a hkka vexti sustu rin og flk og fyrirtki fru framhj essu me a taka myntkrfuln gegnum "slensku" bankanna. Ef fari hefi veri eftir essum rleggingum Selabankans eim tma hefi ekki komi til essarar enslu og vntanlega vrum vi betri astu nna. Fyrir etta var selabankinn gagnrndur.

a sem er skuggalegt nna er essi viti firrta umra nna um hva rki/hi opinbera gti gert. Rki getur ekkert gert. Halli fjrlgum 2009 er nna metinn 130-140 miljara sem er grarlega htt hlutfall af jarframleislu og heildarfjrlgum. a er hlutverk alingis og rkisstjrnar a gera eitthva me etta. etta dregur niur slensku krnuna. Hinn hlutinn er a hafa vexti hrri en verblgu annig a a er hagkvmt a leggja inn og spara. a a f niur verblgu og styrkja grundvll krnunnar er mikilvgt annars kemur hn gjrsamlega til me a skkva og a bitnar llum. Stra mli er fjrlagahallinn, sem enginn talar um. Hva hr a gerast?

Gunn (IP-tala skr) 1.11.2008 kl. 11:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband