11.10.2008 | 14:34
Menn voru að reyna bjarga málum
Ég rakst á athugasemd á bloggi hjá breskum fréttamanni, þar sem Breti nokkur segir af vini sínum. Ég er nú ekki með tilvísunina á takteinunum, en innihaldið var nokkurn veginn svona (hugsanlega eitthvað höfundarleyfi í þessu):
Ég þekki ungan mann, sem vinnur hjá Kaupþingi Singer og Friedlander. Þar er starfsfólkið búðið að vinna langt fram á nótt undanfarna daga við að tryggja hag sparifjáreigenda og taldi sig vera komið með fast land undir fótum seinni hluta þriðjudags. Þá alveg gjörsamlega að tilefnislausu ræðst FSA inn í KSF og eyðileggur allt þeirra starf. Þessi ungi maður (Englendingur) hann skilur ekki hvers vegna þetta var gert. Hann er líklegast búinn að missa vinnuna og er alveg eyðilagður maður á eftir.
Síðan var önnur athugasemd, en frá Íslendingi inn á annað blogg (líka eftir minni):
Ef íslensku bankarnir eru hryðjuverkasamtök, þá hljóta bresk stjórnvöld að þurfa að kæra alla þá sem lagt hafa peninga inn á reikninga í þessum bönkum, þar sem með því voru viðkomandi að fjármagna hryðjuverkasamtök.
Brown öfundsjúkur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 1679976
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það er nú ansi mikið sem bretar þyrftu að borga ef það vinnst.. Raunar hels ég að Gordon Brown sé látin taka pokan sinn í kjölfarið..
Brynjar Jóhannsson, 11.10.2008 kl. 14:40
Góður punktur í seinni tilvitnuninni.
Calvín, 11.10.2008 kl. 14:47
Já, þetta er rétt hjá ykkur og ég er ekki viss um að þeir geri sér grein fyrir hvað þeir hafa hlaupið mikið á sig. Leikslok eru ekki fyrirséð.
Magnús Orri Einarsson (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 14:53
Ég held því miður að leikslok séu einmitt fyrirséð. Geir gunga og félagar munu ekki hafa kjark til annars en að sleikja rassgatið á Gordoni Browni en Geir er vanur slíku en gæti verið kærkomin tilbreyting fyrir hann frá rassgatinu á Ceaucescu Oddssyni í Bleðlabankanum.
corvus corax, 11.10.2008 kl. 17:42
Ceaucescu Oddson... það er gott...
Nostradamus, 11.10.2008 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.