8.10.2008 | 15:02
Er erlent slökkviliđ komiđ?
Á visir.is er frétt um ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn (IMF) mun taka yfir stjórn landsins í dag. Ţetta er nokkuđ dramatísk frétt, en a.m.k. eru fulltrúar sjóđsins komnir til landsins. Ţađ hefur svo sem komiđ fram í fjölmiđlum ađ japanski fjármálaráđherrann hafi lagt til ađkomu IMF og Bretar og Bandaríkjamenn hafi stutt ţá tillögu. Seđlabanki Íslands hafi aftur hafnađ ţví.
Ţađ ganga alls konar sögusagnir um hitt og ţetta á vefsíđum og er ómögulegt ađ átta sig á ţví hvađ er rétt. Í morgun var Kaupţing sterkur banki, en núna síđdegi bendir fátt til ţess. Sannast hiđ fornkveđna: Lofa skal dag ađ kveldi..
Á jákvćđum nótum, ţá hefur gengiđ styrkst síđustu klukkutímana.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1681240
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Svona í ljósi reynslu annara ţjóđa ţá vćri ađkoma IMF sennilega ţađ versta sem gćti komiđ fyrir íslensku ţjóđina. Forseti Íslands og Davíđ Oddsson hafa varađ viđ ţessum möguleika. Ef ég hef skiliđ ţetta rétt ţá hefur IMF og Alţjóđabankinn komiđ ríkjum til "bjargar" sem hafa komist í ţrot. Ríkissjóđur er ekki enn kominn í ţrot samkvćmt síđustu fréttum og ţess vegna ćtti ađkoma ţessara ađila ekki ađ vera nauđsynleg.
Innkoma ţessara ađila snýst ekki um ađ fá lán og koma bankakerfinu í lag. Ţeir mundu taka yfir íslenska ríkiđ og stjórna ţví líkt og skiptastjórar yfir ţrotabúum. Hér yrđi sennilega flatur niđurskurđur á öllum útgjöldum ríkisins. Heilsugćsla, samgöngur, skólamál bara allt sem skiptir máli. Kannski 50% flatur niđurskurđur. Síđan kćmi krafa um ađ selja öll vatnsréttindi ríkis og sveitarfélaga ásamt raforkuframleiđslu. Koma öllu sem skiptir máli í hendur á erlendum fjárfestum.
Heldur fólk ađ erlendir fjárfestar séu tilbúnir ađ borga gott verđ fyrir infrastucture ţjóđar í upplausn. 20-30% atvinnuleysi og óeirđir í meira mćli en venjulega niđur í bć um helgar. Ţeir sem heimta IMF og skiptastjóra yfir Íslandi segja slíka vitleysu í einhverju reiđikasti.
Annars má lesa skemmtilega grein um ţessi apparöt í eftirfarandi link.
http://www.gregpalast.com/the-globalizer-who-came-in-from-the-cold/
Björn Heiđdal, 8.10.2008 kl. 20:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.