5.9.2008 | 12:29
Neikvæður viðskiptajöfnuður, Jöklabréf eða lok ársfjórðungs?
Krónan hefur lækkað verulega undanfarna daga og í dag eru hún í frjálsu falli. Þetta lækkunarferli hófst þegar Seðlabankinn kynnti tölur um viðskiptajöfnuð. Það er furðulegt ef 2 mánaða gamlar upplýsingar séu að hafa áhrif á krónuna sérstaklega þegar skekkjuliður upp á 185 milljarðar er þarna inni af 117 milljarða neikvæðum viðskiptajöfnuði. Þetta gengur ekki upp. Það er eins og Seðlabankinn sé að missa tiltrú markaðsaðila og þeir veiti bankanum því ekki nauðsynlegar upplýsingar eða að menn skammist sín svo fyrir tölur sínar að þeir vilji að þær fari inn í hagtölur.
Á móti kemur að stórir gjalddagar Jöklabréfa er á næstu vikum, 18 milljarðar í næstu viku einni, og það gæti einnig haft áhrif. 18 milljarðar er svo sem ekki há upphæð og ætti ekki að skipta neinu sem nemur.
Síðasta atriðið, sem maður getur ekki annað en velt fyrir sér, er að nú fer að styttast í að 3. ársfjórðungur sé á enda. Við sáum bæði í mars og júní verulega lækkun á gengi krónunnar og því ekki ólíklegt að það endurtaki sig. Í framhaldi af því komu síðan ótrúleg uppgjör bankanna. Ef þetta er að endurtaka sig, þá getum við gert ráð fyrir að gengisvísitalan fari vel upp fyrir 170 á næstu 10 dögum áður en hún styrkist aftur síðustu viku mánaðarins.
Krónan veikist um 2,44% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.