Leita í fréttum mbl.is

Enn fitnar ríkiđ

Ţađ er međ ólíkindum ađ menn geti talađ um innheimta veltuskatta hafi minnkađ á milli ára fyrstu sjö mánuđi ársins, ţegar hún jókst um 2,8%.  Ţó svo ađ innheimta veltuskatta hafi ekki haldiđ raunvirđi sínu, ţá megum viđ ekki drukkna svo í verđtryggingartalinu, ađ viđ viđurkennum ekki stađreyndir.  Viđ notum gjaldmiđil á Íslandi sem heitir króna.  Viđ notum ekki "raunkrónur" og viđ notum ekki evrur eđa dollara.  Á međan viđ notum krónur, ţá eru allar mćlingar til hćkkunar í krónum taliđ, ţví hćkkun eđa aukning.

2,8% aukning er talsverđ og bendir ţví til ţess ađ ríkiđ sé ađ taka meira til sín í krónum taliđ en á síđasta ári.  Menn fela ţađ ekkert međ ţví ađ uppfćra tölurnar međ vísitölu neysluverđs.  Ţetta bendir til ţess, ađ ennţá sé ţensla í hagkerfinu.  Af hverju má ekki kalla hlutina sínum nöfnum?  Ţenslan hćttir ekki fyrr en innheimta veltuskatta dregst saman milli samanburđartímabila.

-----

Annars birtist ţessi frétt međ öđrum hćtti í Viđskiptablađinu.  Ţar segir:

 1. Innheimtar tekjur hćkkuđu um 4,4% (ekki 2,8%)
 2. Skatttekjur og tryggingagjöld hćkkuđu um 5,5%
 3. Ađrar rekstrartekjur hćkkuđu um 20% á milli ára.
 4. Skattar á tekjur og hagnađ hćkkuđu um 9,9%, ţar af jókst tekjuskattur einstaklinga um 7,0%, tekjuskattur lögađila um 5,6% og skattur af fjármagnstekjum um 19,3%
 5. Stimpilgjöld drógust saman um 23,2%
 6. Tekjur hćkkuđu 7 milljarđa umfram áćtlun (Fjárlög) og gjöld hćkkuđu um 9 milljarđa minnan en Fjárlög gera ráđ fyrir.
 7. Handbćrt fé ríkissjóđs eykst um 100 milljarđa ţađ sem af er árinu.
Allt bendir ţetta til ţess ađ ríkissjóđur fitni á kostnađ skattgreiđenda.  Međan fjölmargir ađilar eru ađ komast í ţrot, ţá tekur ríkissjóđur meira til sín.  Mér sýnist ríkissjóđur alveg hafa efni á ţví ađ semja viđ ljósmćđur á ţeim nótum sem ţćr fara fram á miđađ viđ ţessar tölur.
mbl.is Innheimta veltuskatta minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 0
 • Sl. sólarhring: 7
 • Sl. viku: 41
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 40
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband