4.9.2008 | 16:57
Enn fitnar ríkið
Það er með ólíkindum að menn geti talað um innheimta veltuskatta hafi minnkað á milli ára fyrstu sjö mánuði ársins, þegar hún jókst um 2,8%. Þó svo að innheimta veltuskatta hafi ekki haldið raunvirði sínu, þá megum við ekki drukkna svo í verðtryggingartalinu, að við viðurkennum ekki staðreyndir. Við notum gjaldmiðil á Íslandi sem heitir króna. Við notum ekki "raunkrónur" og við notum ekki evrur eða dollara. Á meðan við notum krónur, þá eru allar mælingar til hækkunar í krónum talið, því hækkun eða aukning.
2,8% aukning er talsverð og bendir því til þess að ríkið sé að taka meira til sín í krónum talið en á síðasta ári. Menn fela það ekkert með því að uppfæra tölurnar með vísitölu neysluverðs. Þetta bendir til þess, að ennþá sé þensla í hagkerfinu. Af hverju má ekki kalla hlutina sínum nöfnum? Þenslan hættir ekki fyrr en innheimta veltuskatta dregst saman milli samanburðartímabila.
-----
Annars birtist þessi frétt með öðrum hætti í Viðskiptablaðinu. Þar segir:
- Innheimtar tekjur hækkuðu um 4,4% (ekki 2,8%)
- Skatttekjur og tryggingagjöld hækkuðu um 5,5%
- Aðrar rekstrartekjur hækkuðu um 20% á milli ára.
- Skattar á tekjur og hagnað hækkuðu um 9,9%, þar af jókst tekjuskattur einstaklinga um 7,0%, tekjuskattur lögaðila um 5,6% og skattur af fjármagnstekjum um 19,3%
- Stimpilgjöld drógust saman um 23,2%
- Tekjur hækkuðu 7 milljarða umfram áætlun (Fjárlög) og gjöld hækkuðu um 9 milljarða minnan en Fjárlög gera ráð fyrir.
- Handbært fé ríkissjóðs eykst um 100 milljarða það sem af er árinu.
Innheimta veltuskatta minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 15
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 212
- Frá upphafi: 1679907
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Töflur
Lýsigögn
Tímaraðir
Baldur Fjölnisson, 5.9.2008 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.