Leita í fréttum mbl.is

Hreint út sagt frábćrt

Hann var ótrúlega góđur leikur íslenska liđsins áđan.  Sigurinn var aldrei í hćttu.  Björgvin lagđi grunninn ađ sigrinum međ stórbrotinni markvörslu sem er sú besta sem sést hefur frá íslenskum markamanni í háa herrans tíđ.

Pólverjarnir sýndu ađ ţeir eru međ mjög gott liđ, en ţađ var eins og leikurinn gegn Frökkum sćti ađeins í ţeim.  Íslenska liđiđ náđi ađ stoppa hinar hröđu klippingar ţeirra fyrir utan og oft var spil ţeirra ráđleysislegt.  Ţeir bćttu sóknarleik sinn í síđari hálfleik, en ţađ fór greinilega of mikil orka í ađ vinna upp muninn og síđan sprungu ţeir á limminu.

Nćst eru ađ undanúrslit.  Get ég ekki séđ ađ ţađ skipti máli hvort viđ fáum Spán eđa Kóreu, en ţađ vćri gaman ađ mćta Kóreu aftur og hefna fyrir tapiđ.

Svo segi ég bara eins og Silvía Nótt:  Til hamingju Ísland.


mbl.is Ísland í undanúrslit á ÓL
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Als

Sćll kappi,

ekki get ég nú sagt ađ vörnin hafi stoppađ klippingarnar - ţetta er enn vandamál hjá okkur - ađ ţessu sinni bjargađi markvarslan okkur og hve fáa feila viđ gerđum í sókninni - sem fćrđi Pólverjum fá auđveld mörk. Sammála ţví ađ ekki skipti máli hvort um Spánverja eđa Kóreubúa verđur ađ rćđa - ţađ sem skiptir máli er hugarfariđ, nú sem fyrr.

Kveđja,

Ólafur Als, 20.8.2008 kl. 08:43

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Óli, hefur ţú séđ eitthvađ frá leik Pólverja og Frakka?  Ég býst ekki viđ ţví, ţví ţá mundir ţú skilja hvađ ég á viđ.  Í ţeim leik klipptu Pólverjarnir kannski ţrisvar fjórum sinnum fyrir utan frönsku vörnina í hverri einustu sókn og menn voru í uppstökki ţegar ţeir klipptu.  Íslenska vörnin leyfđi Pólverjunum aldrei ađ fara í slíkar ógnanir.  Getur ţú ímyndađ ţér 2 metra menn í uppstökki og klippingu á móti frekar lágvöxnu íslensku liđi?  Ţađ hefđi ekki litiđ vel út, en ţetta var kćft í fćđingu.  Pólverjarnir fengu nćr aldrei ađ taka skrefin sín og uppstökksmörkin ţeirra voru oftar en ekki einstaklingsframtak innan punktalínu, sem er algjör andstćđa viđ leik ţeirra á móti Frökkum.

Marinó G. Njálsson, 20.8.2008 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband