18.8.2008 | 11:50
Danir vinna Þjóðverja 27-21
Danir eru yfir í hálfleik 15 -12 eftir að Þjóðverjar byrjuðu betur. Helstu markatölur í leiknum eru þessar (Danmörk talið fyrst):
Fyrri hálfleikur:
0-1, 1-3, 3-3, 4-3, 4-4, 4-5,6-6, 7-8, 9-9, 12-9, 13-10, 14-11, 15-12.
Síðari hálfleikur:
16-12, 16-13,16-14, 17-15, 18-15, 18-16, 18-17 (15 mínútur eftir), 20-17 (10 mínútur eftir), 22-17 (aðeins fimm þýsk mörk í síðari hálfleik!!!), 22-19 (5 mínútur eftir), 23-21, 24-21 (og lítið eftir), 25-21 (2 mínútur eftir og heimsmeistararnir á leiðinni heim!), 26-21, 27-21.
Danir vinna og taka 2. sætið í riðilinum. Ísland í 3. sæti og mætir Pólverjum eða Frökkum.
Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik.
Lokastaðan í riðlinum
Kórea 6 stig
Danmörk 6 stig
Ísland 6 stig
Rússland 5 stig
Þýskaland 5 stig
Egyptaland 2 stig
Svo virðist sem Þjóðverjar hafi hreinlega sprungið eða gefist upp. Jensen og Boesen skora 8 mörk hvor fyrir Dani, sem vinna Þjóðverja enn einu sinni. Það er eins og Danir hafi eitthvað tak á þeim þýsku.
Nú er bara að bíða eftir úrslitum úr leik Frakka og Pólverja. Ég er ekki viss um að ég finni hann á netinu.
Ýmsir möguleikar hjá íslenska landsliðinu á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 28
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 210
- Frá upphafi: 1681211
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég get ekki séð að Ísland geti lent í öðru sæti aðeins fyrsta eða 3ja
Maggi (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 11:57
Ísland lendir í 2. sæti ef Danir vinna Þjóðverja með minna en 6 marka mun. Þá enda Kórea, Ísland og Danmörk öll með 6 stig. Kórea er með bestan árangur í innbyrðisviðureignum og vinnur riðilinn, Ísland verður í 2. sæti með annað hvort betri markamun eða fleiri mörk skoruð verði markamunur sá sami.
Ísland lendir í 1. sæti verið jafnt hjá Þjóðverjum og Dönum. Þar sem þá verða Kórea, Ísland og Þýskaland öll með 6 stig, en Ísland er með besta stöðu úr innbyrðisviðureignum. Er með 3 mörk í plús. Þjóðverjar verða í 2. sæti með jafna markatölu og Kórea í 3. sæti með 3 mörk í mínus.
Ísland lendir í 3. sæti vinni Þjóðverjar eða Danir vinna með 6 marka mun eða meira. Vinni Þjóðverjar komast þeir í 7 stig og vinna riðilinn, Kórea verður í 2. sæti á innbyrðisviðureign við Ísland og Ísland í 3. sæti. Vinni Danir með 6 mörkum eða meira, þá taka þeir 2. sæti á betri markamun.
Marinó G. Njálsson, 18.8.2008 kl. 12:13
Hvar fylgist þú með þessum leik dana og þýskalands?
Törvi (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 12:16
Þetta er flott. Eini staðurinn þar sem hægt er að fylgjast með stöðunni í leiknum.
Vigfús (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 12:32
Þetta er frábær þjónusta hjá þér!
Gummi Daða (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 12:33
Ég fylgist með á jp.dk og dr.dk
Marinó G. Njálsson, 18.8.2008 kl. 12:35
Hér er bein útsending, velja kassa 3 að neðan. Frakkar 1 marki yfir
http://www.eurovisionsports.tv/olympics/
Tryggvi (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.