15.8.2008 | 15:33
Menn farnir að vakna til vitundar um fáránleika skuldatryggingaálagsins
Það er gleðiefni fyrir íslenskt efnahagslíf að skuldatryggingaálag (CDS) bankanna er að lækka. Það er sagt í frétt mbl.is að menn telji að gott uppgjör bankanna sé ástæðan, sem er hugsanlega ein skýringin. Önnur er að CDS-markaðurinn hafi verið einn af þessum mörkuðum sem spákaupmenn hafa verið að sækja í og nú eru þeir að færa sig eitthvað annað. Það er nefnilega víðar en á Íslandi sem menn hafa verið stóreygir yfir því hve hátt CDS hefur náð. Hér fyrir neðan eru nokkrar tilvitnanir í greinar á vefnum International Securities Finance, þar sem fjallað er um CDS, en þar eru menn að tala um að áhætta gagnaðila í CDS sé orðin veruleg ógn við fjármálamarkaðinn (counterparty risk in CDSs represent a serious threat to financial markets) sem hafi orðið til þess að menn hafi hætt að nota CDS.
Concerns about counterparty risk have caused institutions to cut back on their use of CDS. Among fixed-income survey participants that employ CDS, 62% say increased counterparty risk has caused them to limit their use.
Among all institutions participating, the most common method of managing counterparty risk (used by more than 70%) is to trade only with the most financially sound banks and broker dealers. Almost 65% of participants also say they try to limit the concentration of exposure with a single counterparty. About one-third of participants say they make use of cross-collateral arrangements and 5% say they use exchange products for hedging.
Institutions in general support efforts to reduce counterparty risk in the credit default swap market through the establishment of a centralized clearing entity. Three quarters of the institutions say they believe the establishment of such an entity would be effective in mitigating CDS counterparty risk.
Það virðist því vera sem ein af ástæðum þess að CDS er að lækka, er að menn eru hættir að taka það alvarlega og eru farnir að sniðganga það í stórum stíl.
Skuldatryggingaálagið lækkar ört | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 1681229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.