Leita í fréttum mbl.is

Menn farnir að vakna til vitundar um fáránleika skuldatryggingaálagsins

Það er gleðiefni fyrir íslenskt efnahagslíf að skuldatryggingaálag (CDS) bankanna er að lækka.  Það er sagt í frétt mbl.is að menn telji að gott uppgjör bankanna sé ástæðan, sem er hugsanlega ein skýringin.  Önnur er að CDS-markaðurinn hafi verið einn af þessum mörkuðum sem spákaupmenn hafa verið að sækja í og nú eru þeir að færa sig eitthvað annað.  Það er nefnilega víðar en á Íslandi sem menn hafa verið stóreygir yfir því hve hátt CDS hefur náð.  Hér fyrir neðan eru nokkrar tilvitnanir í greinar á vefnum International Securities Finance, þar sem fjallað er um CDS, en þar eru menn að tala um að áhætta gagnaðila í CDS sé orðin veruleg ógn við fjármálamarkaðinn (counterparty risk in CDSs represent a serious threat to financial markets) sem hafi orðið til þess að menn hafi hætt að nota CDS.

Concerns about counterparty risk have caused institutions to cut back on their use of CDS. Among fixed-income survey participants that employ CDS, 62% say increased counterparty risk has caused them to limit their use.

Among all institutions participating, the most common method of managing counterparty risk (used by more than 70%) is to trade only with the most financially sound banks and broker dealers. Almost 65% of participants also say they try to limit the concentration of exposure with a single counterparty. About one-third of participants say they make use of cross-collateral arrangements and 5% say they use exchange products for hedging.

Institutions in general support efforts to reduce counterparty risk in the credit default swap market through the establishment of a centralized clearing entity. Three quarters of the institutions say they believe the establishment of such an entity would be effective in mitigating CDS counterparty risk.

Það virðist því vera sem ein af ástæðum þess að CDS er að lækka, er að menn eru hættir að taka það alvarlega og eru farnir að sniðganga það í stórum stíl.


mbl.is Skuldatryggingaálagið lækkar ört
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 1681229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband