8.8.2008 | 23:56
Clapton góđur
Ég var ađ koma af tónleikunum, sem voru mjög fínir. Clapton karlinn stendur fyrir sínu, ţrátt fyrir árin 63. Međ honum voru margir góđir hljóđfćraleikarar, en mér fannst hann njóta sín best í stólnum međ gítarinn. Ţađ var greinilegt ađ hann varđ ađ sníđa sér stakk eftir vexti, eđa öllu heldur aldri, ţar sem hann lét sér yngri mann um hluti sem hann hefđi ekki veigrađ sér viđ hér á árum áđur.
Gömul og góđ lög eins og Cocain, You are wonderful tonight, Signe, Nowbody know when you're down & out, Walkin' Blues og Old Love svo einhver séu nefnd (eftir mínu takmarkađa laganafnaminni) hljómuđu í bland viđ önnur af misjöfnum aldri. En mér fannst vanta fullt af gömlum góđum lögum. Mest missir var af Tears in heaven og Layla og ţađ var greinilegt ađ fleirum en mér fannst ţau vanta.
Ţađ var tvennt sem mér fannst miđur. Annađ var hve margir áhorfendur voru passívir. Voru greinilega komnir til ađ sjá gođiđ, en ekki til ađ taka ţátt í tónleikunum. Viđ sem klöppuđum međ voru hálft í hvoru litin hornauga. Hitt (sem hugsanlega var afleiđing af hinu fyrra) var hve stuttir tónleikarnir voru. Ţađ getur veriđ ađ 100 mínútur sé góđur tími, en inn í dagskrána vantađi ýmis ţekkt lög eins og áđur segir. Ég geri mér grein fyrir ađ mađur sem á tónlistarferil sem spannar 45 ár á úr vöndu ađ ráđ viđ velja lög á svona hljómleika. En Tears in heaven og Layla eru tvö helstu vörumerki hans og hefđi a.m.k. annađ mátt hljóma.
Í heildina, ţó, góđir tónleikar međ frábćrum listamanni. Karlinn sýndi ţađ svo ekki var um villst ađ hann er frábćr á gítarinn og hefur ekki gert neitt annađ en orđiđ betri međ árunum.
Um 12.000 hlýđa á Clapton | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 1680019
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hann hefur gefiđ ţađ út ađ hann sé hćttur ađ spila Tears in heaven, ég held ţađ sé út af syni hans og kannski erfitt ađ vera upplifa minningar hvađ eftir annađ. En annars ţá var ég ađ koma heim líka af tónleikunum og fanst ţeir frábćrir.
Valsól (IP-tala skráđ) 9.8.2008 kl. 00:40
Hann er alltaf góđur gítaristi. Hins vegar má segja, ađ lagavaliđ sé ekki alltaf eins gott. Stemningin datt dál. niđur í nokkrum litlausum lögum, sem fáir virtust ţekkja. Hann hefđi einnig vel getađ sagt nokkur orđ, t.d. um laxinn.
Hann er löngu hćttur ađ spila "Tears in heaven" á tónleikum. Píanistinn var frábćr. Annars var bandiđ fremur ţreytulegt.
Júlíus Valsson, 9.8.2008 kl. 10:02
Sammála ţessu međ passívu áhorfendurna (ekki mér ađ kenna, ég rakst utan í allar myndastytturnar í kringum mig). Ótrúlegt ađ geta hangiđ svona kyrr á svona góđum tónleikum. Mér skilst ađ hann taki ekki Tears in Heaven á tónleikum (og hafi jafnvel aldrie gert) og hef ákveđna skođun á ţví hvers vegna ţađ var í lagi ađ sleppa Laylu, blogga um ţađ á minni síđu, svo ég leggi ykkar ekki undir ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.8.2008 kl. 16:18
Mér finnst Dóri Braga betri en Eric Clapton ,slappir tónleikar ađstađan ţarna fyrir neđan allar hellur sviti og enginn loftrćsting í Egilshöll.
olsen (IP-tala skráđ) 9.8.2008 kl. 16:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.