4.8.2008 | 01:05
Glćsileg ballettdansmey
Ballettnám er mjög krefjandi nám og ekki dugar ađ slá slöku viđ á sumrin. Ţví hefur Sćunn sótt sumarnámskeiđ á hverju sumri frá 14 ára aldri, ţrisvar hjá Konunglega danska ballettinum, tvisvar í Búdapest, einu sinni til New York og núna í sumar ćfđi hún hjá San Francisco Ballet School međ ţeim hópi nemenda skólans sem Helgi Tómasson hefur valiđ til ađ "berjast" um pláss hjá SF Ballet á komandi vetri. Í byrjun september hefst síđan nýtt skólaár í Búdapest.
Myndirnar sem fylgja hér međ, eru teknar af Sćunni ţegar hún tók ţátt í keppni, sem haldin var í Búdapest sl. vetur. Hún komst, ein úr sínum árgangi, í 5 manna úrslit keppninnar en ţađ er frábćr árangur. Ađrir dansarar sem komust í úrslit voru ýmist úr efri árgöngum skólans eđa komnir lengra á veg annars stađar.
Myndirnar sýna svo ekki verđur um villst, ađ ţarna er á ferđinni glćsileg ballettdansmey eđa ballerína, eins og krakkarnir myndu segja. Sćunn Ýr hefur náđ mjög langt í ballettinum, en er samt ekki nema rétt lögđ af stađ. Einn af kennurum hennar í Svíţjóđ hefur alveg tröllatrú á henni og hefur spáđ ţví ađ hún eigi eftir ađ enda feril sinn sem primaballerina hjá góđum dansflokki.
Ţađ er meira en ađ segja ţađ, ađ ná jafn langt og Sćunn hefur gert í klassískum ballett. Ţegar hún sótti um inngöngu í Konunglega sćnska ballettskólann, var hún ein af um 250 stúlkum sem teknar voru í inntökupróf. Prófin hófust á mánudegi og í lok hvers dags var hópurinn skorinn niđur. Á fimmtudagsmorgni stóđu 23 stúlkur eftir og af ţeim voru 15 valdar inn. Af ţessum 15 voru 14 sem komu úr hinum fjórum grunnskóladeildum Konunglega sćnska ballettskólans og svo Sćunn. En ţar međ er ekki sagan búin. Af ţessum 15 luku ađeins 6 námi og útskrifuđust međ stúdentspróf voriđ 2007 og af ţeim leggja tvćr ennţá stund á ballett. Ţannig af 250 stúlknahópi sem fór í inntökupróf í febrúar 2004 eru tvćr eftir, ţ.e. íslenska stelpan, sem ákvađ 3 ára ađ hún ćtlađi ađ verđa frćg ballerína, og sćnsk bekkjarsystir hennar. Ţetta hefur kostađ blóđ, svita og tár, háar fjárhćđir og miklar fjarvistir frá fjölskyldunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
frábćrt hjá henni.
kveđja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 08:57
Til hamingju međ glćsilega dóttur.
Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 4.8.2008 kl. 09:43
Takk fyrir ţetta, Rafn og Ólöf.
Kv.
Marinó
Marinó G. Njálsson, 4.8.2008 kl. 17:06
Frábćr árangur hjá dóttur ţinni. Til hamingju.
M, 4.8.2008 kl. 17:23
Snilldarárangur hjá henni, vissi ađ hún vćri ađ gera góđa hluti, en ekki svona glćsilega :-) Kveđja til ykkar allra. Kveđja Tómas (sonur Sćunnar)
Tómas (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 21:26
Takk fyrir ţetta, Tómas. Biđjum ađ heilsa til Uppsala. Vorum í góđu yfirlćti hjá ömmu ţinni, Fjólu, um daginn. Kv. Harpa og Marinó
Marinó G. Njálsson, 5.8.2008 kl. 11:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.