Leita í fréttum mbl.is

Bush að redda undirmálslánavandanum!

Mér sýnist sem Bush sé með þessu að bjarga þeim sem tóku undirmálslánin.  Vandinn við þau var fyrst og fremst endurskoðun vaxta sem á sér stað 3 - 4 árum eftir að lánin eru tekin.  Þessi ráðstöfun gæti hugsanlega dregið verulega úr þörf fjármálafyrirtækja fyrir afskriftum og þannig komið hjólum fjármálakerfisins (lánakerfisins) á snúning á ný.

Kannski að Tryggvi Þór, efnahagsráðgjafi, skoði þetta nú og leggi til sambærilegar ráðstafanir hér áður en sambærilegt vandamál kemur upp hér.  Það er mjög líklegt að fjölmargir húseigendur og húsbyggjendur eiga eftir að vera í vandræðum með afborganir lána sinna næstu misserin.  Það er því mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða og betra að þær komi áður en komið er í óefni.


mbl.is Bush samþykkir 300 milljarða sjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Sammála þér.

Hrannar Baldursson, 30.7.2008 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband