17.7.2008 | 18:51
Olíuverð í frjálsu falli - loksins
Hráolía (Crude oil) hefur lækkað skarpt í dag. Þegar þetta er ritað kl. 18:45 stendur tunnan í rétt um USD 129,5 og hefur því lækkað um rúmlega 5 USD frá opnun í dag. En breytingin hefur ekki bara verið niður á við, því hæst fór tunna í tæplega USD 138. Nú er bara að sjá hvernig dagurinn endar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 1680022
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Vonandi að bjartsýnin brjótist fram úr skýjabökkunum fljótlega með lækkandi bensínverði.
Hrannar Baldursson, 17.7.2008 kl. 19:36
Það er aldrei að vita, Hrannar, nú þarf gengisvísitalan að fara sömu leið.
Marinó G. Njálsson, 17.7.2008 kl. 20:21
Þetta kemur allt saman. Við þurfum bara að gæta öryggisins betur, nokkuð sem mér sýnist hafa klikkað svolítið í apríl og öll þjóðin er enn að súpa seiðið af.
Hrannar Baldursson, 18.7.2008 kl. 00:03
Hví loksins? Þetta kalla ég skammtímamarkmið, í besta falli
Hátt olíuverð leiðir til minni notkunar og betri nýtingar. Ef við getum komið okkur saman um það að olía sé takmörkuð auðlind, sem einhverntíman veður uppurin og ef við getum komið okkur saman um það að við viljum skilja heiminn eftir í eins góðu ásigkomulagi og hægt er handa komandi kynslóðum hlýtur hátt olíuverð að vera heppilegt.
Ég get amk. ekki séð betur.
Auk þess leiðir þetta til hækkunar á öðrum orkugjöfum sem senn leiðir til þess að við Íslendingar fáum meira fyrir orkuna okkar.
Manni hitnar við að pissa í skóinn sinn fyrst um sinn. Síðan kólnar heila klabbið.
Þrándur (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.