1.7.2008 | 10:36
Þetta er nú meiri skáldskapurinn!
Það er merkilegt að skuldatryggingaálagið skuli hækka nokkrum dögum eftir að Kaupþing tekur lán á kjörum sem eru með álagi langt undir 100 punktum. (Voru það ekki 35 punktar?) Þessi "markaður" með skuldatryggingaálag er bara skáldskapur og það heldur lélegur. Hefur það virkilega engin áhrif á markaðinn að Kaupþing fékk lán á góðum kjörum? Eða eru menn svo uppteknir í sínum sýndarveruleika að þeir átta sig ekki á því hvað er að gerast utan hans. Mér sýnist vera best að hunsa þennan markað bara, þar sem hann hunsar hvort eð er staðreyndir.
Skuldatryggingaálag hækkar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ætli við verðum ekki að bíða í nokkur ár þar til einhver innanbúðarmanneskja í bönkunum viðurkenni sannleikann í kostnaðarskiptingunni við skuldabréfaútgáfu. Skuldatryggingarálagið virðist benda á það hvernig einn aðili er metinn miðað við alla aðra á markaði. En mann grunar að um það sé samið í hvert sinn hvernig heildar- lántökukostnaður skiptist eða birtist hjá hverjum. Amk. virðist það vera hagsmunir beggja að skuldatryggingarálag sé sagt lágt, en ekki er minnst á himinháa vextina sem t.d. Kaupþing þarf þá að greiða. M.ö.o. hlýtur hluti lækkaðs opinbers skuldatryggingarálags að færast yfir í hækkaða vexti. Annars fæ ég ekki skilið hvernig þetta nær að virka ella.
Ívar Pálsson, 1.7.2008 kl. 11:21
Hann er verulega óskilvirkur þessi markaður, ef markaður má kallast.
Bragi, 3.7.2008 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.