Leita í fréttum mbl.is

Adebayor ætlar ekki að fara, en er samt ekki viss um að vera

Þær eru nú nokkuð misvísandi fréttirnar um það hvort Adebayor hafi tekið af allan vafa um það hvort hann yrði um kyrrt eða ekki.  Samkvæmt frétt Sky Sport, þá mun það ekki koma í ljós fyrr en í næstu viku eða svo hvort hann verður áfram.  Þar er haft eftir honum (á ensku):

"I am footballer, I have a three-year contract at Arsenal but as you know, a lot of clubs are interested in me," he told Sky Sports News.

"At the moment we are just going to sit down and talk and decide what to do.

"Nothing has been decided yet. We will decide next week."

 Þetta hljómar í mín eyru að hann sé að reyna að fá betra tillboð frá AC Milan eða Barcelona, en ekki eitthvað "loyality" yfirlýsing.  Annað hvort er hann búinn að ákveða sig eða ekki.  Ef hann er ekki búinn að ákveða sig, en kemur samt með svona fréttamannafundarsirkus, þá er bara best að hann finni sér nýtt félag.  Heldur hann virkilega að aðdáendur Arsenal vilji hafa hann áfram eftir svona vitleysu. Þegar menn eru farnir að haga sér svona, þá er bara best fyrir þá að pakka saman.  Enginn einn leikmaður er stærri en liðið.


mbl.is Adebayor ætlar ekki að yfirgefa Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband