5.6.2008 | 00:36
Í þögninni eftir storminn kemur þroskinn
Á vefsíðu minni www.betriakvordun.is er að finna hugleiðingu um áhættumat og rekstrarsamfellu í skugga jarðskjálftanna á Suðurlandi í síðustu viku. Ber hún yfirskriftina: Í þögninni eftir storminn kemur þroskinn - Hugleiðingar um áhættumat og samfelldan rekstur í skugga jarðskjálfta. Hér fyrir neðan er hægt að lesa upphaf greinarinnar, en með því að smella á meðfylgjandi hlekk er hoppað yfir á greinina í heild.
Í þögninni eftir storminn kemur þroskinn
Hugleiðing um áhættumat og samfelldan rekstur í skugga jarðskjálfta
Í annað sinn á 8 árum skekur jörð á Suðurlandi. Tjónið er mikið og sumt verður ekki bætt. Margir hafa þurft að yfirgefa heimili sín og sum fyrirtæki eru illa farin. En lífið heldur áfram hvað sem tjóninu eða skjálftanum líður. Spurningin er bara hvort eitthvað hefði verið hægt að gera til að takmarka tjónið og gera fólki og fyrirtækjum auðveldara með að taka upp þráðinn að nýju.
Fornt spakmæli segir: ,,Vita skaltu, að blómið nær fullum þroska í þögninni á eftir storminum - ekki fyrr en þá." Og það eru orð að sönnu. Það er nefnilega eftir að við erum búin að ná áttum eftir áfallið að við verðum fær um að líta til baka og sjá hvað hefði mátt gera með öðrum hætti. Vissulega má segja, að með þessu séum við að reyna að vera vitur eftir á, en í því felst líka þroskinn. Við verðum að geta horft á afleiðingar hamfaranna og hugsað: Hvað gátum við gert betur? Hvað er rétt að gera öðruvísi næst? Grundvallaratriðið er að draga lærdóm af reynslunni og miðla þeim lærdómi til annarra sem ekki lentu í hamförunum. Vandamálið er að allt of mörgum er ómögulegt að læra af reynslu annarra.
Til að lesa meira smellið hér.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 1680030
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.