9.5.2008 | 16:56
Gengisvísitalan aldrei hærri í lok dags
Krónan náði nýrri lægð í dag. Gengisvísitalan endaði í 158,90 stigum. Fyrra met, 157,3 stig, var frá því 14. mars á þessu ári. Þetta er auk þess lægsta gengi krónunnar að minnsta kosti frá því að núllin tvö voru klippt af krónunni fyrir tæpum þremur áratugum.
Spurningin er hvernig staðan verður eftir helgi. Munum við sjá gengisvísitöluna rjúfa 160 stiga múrinn á þriðjudag (markaðir lokaðir á mánudag annan í hvítasunnu) og jafnvel 170 stiga múrinn síðar í mánuðinum? Ég vona að þróunin verði frekar í hina áttina, en í augnablikinu er útlitið ekki gott. Þetta eykur auk þess líkurnar á því að verðbólga í maí verði svipuð verðbólgunni í apríl og 12 mánaðaverðbólga verði þá jafnvel í kringum 14%, ef ekki meiri. Ætli Geir og Davíð sofi vært yfir þessari þróun?
Krónan veiktist í dag um 1,86% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 1679981
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Aldrei verið lægri segirðu, slæmt mál vissulega en þessar upplýsingar hef ég skráð niður á hverjum degi sýna annað, hún hefur farið í 160 stig áður, það var 19.mars síðastliðinn, þar af leiðandi er ekki rétt það sem kom frammí einhverri frétt áðan að hún hefur aldrei verið lægri en nú.
Atli Jóhann Guðbjörnsson (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 18:16
Atli, samkvæmt skráningu Glitnis hefur gengisvísitala aldrei endað lægra, en hún hefur verið lægri innan dags. Sama á við ef skráningar Seðlabankans eru skoðaðar.
Marinó G. Njálsson, 9.5.2008 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.