4.5.2008 | 15:30
Glæsilegt hjá Stoke
Til hamingju Stókarar.
Sjá nánar blogg mitt: Stoke upp, Leicester niður
WBA og Stoke City í úrvalsdeildina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1681240
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Jæja nú þarf að versla.
Tvo hafsenta ( Ívar og Riggott)
Miðjumenn (Howard, Eagles....)
Senterar (Ebanks Blake, Frazier Campell, Ameobi...)
Hjörvar (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 16:03
Já, það þarf að versla. Riggot vill koma og ég býst við að það verði brunaútsala hjá Reading, ef liði fellur. Nash hlýtur líka að vera á listanum, þar sem Pulis er greinilega búinn að missa trúna á Simonsen. Það er greinilega búið að kaupa Shola, ef eitthvað er að marka slúðrið og liðið er leita að framherjum í Evrópu og koma á samningi við Sporting Lisabon um að fá leikmenn lánaða.
Það má náttúrulega snúa þessu á haus og segja hverjir eru nógu sterkir fyrir efstu deild og vil ég þá nefna: Cort, Shawcross, Cresswell, Lawrence, Delap, Fuller, Shola, Dickinson, Matteo, Diao og Wilkinson. Aðra tel ég ekki vera nógu sterka til að vera byrjunarmenn í öllum leikjum. Ef síðan væri hægt að halda lánsmönnunum Nash og Zakuani. Simonsen, Whelan, Sidibe og Pugh gætu svo setið á bekknum eða verið tilbúnir utan liðsins.
Marinó G. Njálsson, 4.5.2008 kl. 16:34
Ég vil að liðið haldi sér við sinn stíl og spili svona Sam Allardyce Bolton fótbolta. Löng innköst og svo frv.
En það verður útsala hjá Birmingham, Reding eða Fulham. Það væri spennandi ef Reading myndi fara niður því þar eru leikmenn sem gætu nýst vel.
Hjörvar (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 16:39
Til hamingju með úrvalsdeildarsætið.
Ég myndi frekar líta til Birmingham, ef þeir myndu falla. Þar eru mun fleiri feitir bitar en hjá Reading.
Mummi Guð, 4.5.2008 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.