8.4.2008 | 20:39
Weasley klukkan fyrir Mugga
Eitt af mörgum undrum í Harry Potter bókunum var klukka sem var upp á vegg hjá Weasley fjölskyldunni. Klukkan var þeirrar náttúru að hún sýndi hvar hver og einn fjölskyldumeðlimur var staddur á hverjum tíma.
Í rúm 2 ár hefur verið talað um að Microsoft væri að þróa nokkurs konar Weasley klukku og nú mun hún vera orðin að veruleika. Fregnir herma að fyrirtækið sé að hefja prófanir á forriti og vefþjónustu sem leyfir fjölskyldumeðlimum að skrá stöðu sína á hverjum tíma. Forritið birtir svo staðsetningu þeirra á skjá heima hjá viðkomandi. Með því að keyra lítil forrit upp á t.d. farsíma, þá sendir farsíminn stöðu sína til vefþjónustu sem síðan áframsendir hana til heimilistölvunnar. Staðsetning er reiknuð út frá hnitum næsta farsímasendis. Við komu á vinnustað eða skóla eru slegin inn skilaboð í símann sem segir að viðkomandi sé kominn á sinn stað og hættir þá forritið að senda staðsetningarskilaboð.
Nú er bara spurningin hvort fólk vilji fá sér svona Weasley-klukku eða hvort fólk vilji bíða eftir því að töfraklukkan fáist.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Svo átti Potter líka kort af skólanum sínum sem gerði nákvæmlega það sama fyrir alla sem á svæðinu voru. (Vá frumleikinn er yfirþyrmandi) Svo eiga USA og fleiri lönd augu upp á himninum sem gera þetta sama fyrir NSA og CIA, Mosat, KRP, og allar aðrar skammstafaðar stofnanir sem gera líf okkar SVO öruggt :)
Svanur Gísli Þorkelsson, 8.4.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.