Leita í fréttum mbl.is

Ekki allir međ sleggjudóma

Ţađ er gaman ađ sjá, ađ til eru greiningarađilar sem leita upplýsinga áđur en dómar eru felldir.  Mér finnst allt of mikiđ af ţví ađ settir eru fram sleggjudómar sem ganga út á ţađ ađ sé skotiđ nógu mörgum skotum, ţá hljóta einhver ađ hitta. 

Ţessi greining BNP Paribas stendur nokkuđ út úr greiningum frá öđrum ađilum, ţannig ađ bara reynslan leiđir í ljós hverjir hafa rétt fyrir sér.  Fyrirvararnir eru nokkuđ margir hjá ţeim, en ţeir viđurkenna jafnframt ađ fyrri greiningar hafi veriđ full harđar.  Ađ viđurkenna slíkt sér mađur almennt ekki hjá greinendum og telst ţví til nýbreyttni.  Vandamáliđ er ađ dómharka margra greiningarađila á undanförnum mánuđum hefur alveg örugglega valdiđ talverđum skađa hér á landi, ađ mađur tali nú ekki um mistök eins og komu fram í greiningu SEB á Exista í gćr.  Ţađ hlýtur ađ ţurfa ađ gera ţá kröfu til ţeirra sem gefa út svona greiningar, ađ ţeir séu vel töluglöggir.


mbl.is Ekki bráđnun í íslenska bankakerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dómharka? Ţađ er greinilegt ađ ţú ert búinn ađ mynda ţér skođun á ţví hvađ sé rangt og hvađ rétt. Viđ skulum ekki gleyma ađ ţađ er leitun ađ vísitölu sem hefur falliđ jafn mikiđ og íslenska úrvalsvísitalan á undanförnum mánuđum. Ţađ er ekki ađ ástćđulausu. Íslensk fjármlálafyrirtćki hafa fariđ fremst í skuldsettum yfirtökum á undanförnum árum ţ.a. ţegar skráđ verđmćti ţeirra lćkka hafa ţau takmarkađa getu til ađ standa undir skuldbindingum. Ţađ er full ástćđa til ađ gagnrýna ţá ađferđarfrćđi sem hefur veriđ stunduđ og ţetta sjá erlendir greiningarađilar. Ţađ er fyndiđ ađ ţegar kemur gagnrýni erlendis frá ţá ţykjast íslendingar alltaf vita betur - held ţeim vćri nćr ađ líta í eigin barm og taka sig til naflaskođunar.

Babbitt (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 13:23

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

BNP viđurkennir ađ ţeir hafi dćmt of hart og ég er bara ađ hafa eftir ţeim.  Einnig hefur komiđ fram ađ SEB Enskilda gerđi alvarleg mistök og sýndi ófagmannleg vinnubrögđ.  Fall vísitölunnar er vissulega mikiđ, en enn sem komiđ er er ţetta ađ mestu pappírstap, alveg eins og áđur var um pappírshagnađ ađ rćđa.  Ég hef sagt áđur ađ góđćriđ myndi líđa hjá og á sama hátt mun niđursveiflan líđur hjá.  Spurningin er bara hverjir liggja í valnum.

Marinó G. Njálsson, 24.1.2008 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband