Leita í fréttum mbl.is

Er leikiđ um 7. sćtiđ?

Ég hélt ađ samkvćmt reglum mótsins vćri ekki leikiđ um 7. sćtiđ.  Í stađinn lendir ţađ liđ í 7. sćti sem er međ betri árangur í 4. sćti í riđlunum tveimur.  Sjá reglur mótsins á vef EHF.com:

Places 7 to 12

The teams ranked fourth (4) to sixth (6) in each group depart after the completion of the main round. The two teams ranked fourth in the main round will be ranked for the places 7 and 8, those ranked fifth for the places 9 and 10, those ranked sixth for the places 11 and 12 according to the following system:

 • The number of points gained after the end of the main round;
 • In the case that the number of points is the same, the goal difference of all matches shall be the deciding factor;
 • In the case that the number of points and the goal difference are the same, the ranking shall be based on the greater number of plus goals of all matches;
 • In the case that the number of points, the goal difference and the number of plus goals are the same, the team which played in the main round against the highest ranked team according to the final ranking will be ranked higher.

Aftur á móti hafa líkur Íslands á ađ komast í undankeppni Olympíuleikanna aukist verulega.  Sex ţjóđir virđast helst geta orđiđ Evrópumeistarar, ţ.e. Frakkar, Danir, Ţjóđverjar, Króatar, Svíar og Norđmenn.  Af ţeim er ein ţjóđ (Ţjóđverjar) búin ađ tryggja sér sćti á Olympíuleikum og ađrar ţrjár (Danir, Frakkar og Króatar) búnar ađ tryggja sér sćti í undankeppninni.  Verđi einhver ţessara ţriggja ţjóđa Evrópumeistarar eđa í 2. sćti á eftir Ţjóđverjum fer viđkomandi ţjóđ beint til Kína og Ísland tekur sćti ţjóđarinnar í undankeppninni. (Ţetta er sagt međ fyrirvara um ađ í skýringum IHF er ţetta hvergi sagt beint, en má aftur lesa á vefnum teamhandballnews.com.)  Verđi Svíar eđa Norđmenn meistarar eđa í 2. sćti á eftir Ţjóđverjum, losnar ekkert sćti í undankeppninni.  Komist Ísland í undankeppnina lendum víđ í riđli međ Póllandi, Argentínu og ţeirri ţjóđ sem endar efst á Evrópumótinu af ţeim ţjóđum sem ekki hafa tryggt sér sćti í undankeppninni.  Ţćr ţjóđir sem koma til greina eru: Svíţjóđ, Noregur, Ungverjaland og Slóvenía.  Sem stendur er Svíţjóđ í ţessu sćti og ţađ er frekar langsótt ađ annađ hvort Ungverjar eđa Slóvenar nái ţessu sćti.  Ţađ má ţví segja ađ hugsanlega hafi sigurinn í dag skemmt fyrir möguleikum okkar á ađ komast á Olympíuleikana, svo fáránlegt sem ţađ er.


mbl.is Ísland getur náđ sjöunda sćtinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (3.3.): 5
 • Sl. sólarhring: 9
 • Sl. viku: 52
 • Frá upphafi: 1676919

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 38
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband